Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 25 fclk í fréttum + Þessi mynd er ekki tekin við hádegisverðarfund í Norræna húsinu og þaðan af síður við árlegt kappár franskra sælkera á Miðjarðarhafsströnd Frakklands. Myndin er tekin þegar þrír heimsfrægir menn fengu sér árbít í Buenos Aires, fótboltastjörnurnar hollensku: Ruud Krol, Rob Rensenbrink og Johan Neeskens. I ferðalagið Ljósar terylenebuxur kr. 3.150. Teryleneblússur kr. 6.285. Canvas buxur 3 litir kr. 4.195. Gallabuxur kr. 2.975 og 3.975. Terylenebuxur danskar og íslenzkar. Hálferma skyrtur kr. 2.655. Hálferma bolir kr. 850. Flauels föt (blússa og buxur) kr. 6.975. Peysur o.m.fl. ódýrt. Andrés Skólavöröustíg 22. Opið föstud. til kl. 7 og laugard. til kl. 12. Til viðskiptavina Litmynda s.f. Viö viljum tilkynna viöskiptavinum okkar, aö viö undirritaöir höfum slitiö sameignarfélagi okkar Litmyndir s.f., Reykjavíkurvegi 80, Hafnarfiröi. Báöir munum viö, hvor í sínu lagi, reka áfram prentsmiöju meö sema hætti og áöur undir eftirgreindum nöfnum: Prentsmiðja, Friðriks Jóeissonar, Reykjavíkurvegi 80, Hafnarfirði. Sími 54460. Litmyndir, Sverrir Yaldimarsson, Reykjavíkurvegi 80, Hafnarfirði. Símar 54500 - 51235. Sportblússur - sportjakkar + Leynilegar samræður þeirra Lizu Minelli og Margrétar Trudeau drógu að sér athygli ljósmyndara, þegar þær hittust á vin- sælasta diskóteki New York borgar, Studio 54. Þær skyldu þó aldrei vera að ræða heyskap- arhorfur. + AFMÆLISGESTIR. — Þessi mynd var tekin í Norska þjóðleikhúsinu á hátíðarsýningu þeirri er efnt var til vegna stórafmælis ólafs V. Noregskonungs, um síðustu helgi. Þar sátu sem sé hlið við hlið þetta kóngafólk — lengst tii vinstri er Silvia Svíadrottning, Carl Gustaf Svíakonungur, þá Margrét Danadrottning og Karl Bretaprins. Glæsilegt úrval af dömu, herra og barnablússum sportbolum og skyrtum. GEíSiBr Kassettur Besti feröafélaginn Stóraukíð úrval af allskyns kassettum. Abba — The Album Billy Joel — The Stranger Bob Dylan — Street Legal Credence Clearwater Revival — Cronicle The Very Best Of The Dubliners FM — Ýmsir listamenn James Last — Ýmsar The Rolling Stones — Some Girls Sailor — Greatest Hits The Stranglers — Black And White Boney M — Nightflight to Venus Einnig stóraukið úrval ýmissa klassískra kassetta. Allar þessar og margar fleiri fást í verslunum vorum og hjá umboðsmönnum okkar um land allt. Farið ekki ein í ferðalagið, Takið með ykkur kassettu. FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8. Laugavegur 24. Vesturveri. Sími 84670 Sími 18670. Sími 12110.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.