Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd gerð eftir metsölu- skáldsögu Walters Wager. Leikstjóri: Don Siegel. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Lee Remick. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Slaughter Hörkuspennandi Panavision lit- mynd með Jim Brown. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Gæða shampoo Extra milt fyrir þá sem þvo sér dagalega. TÓNABÍÓ Sími31182 Átök viö Missouri-fljót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr „Guðföðurn- um“, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiðrinu". Hvað gerist þegar konungar kvikmyndaleiklistarinnar leiða saman hesta sína? Leikstjóri: Arthur Penn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. islenzkur texti Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum Leikstjóri: Mike Nichols. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Warren Beatty, Stockard Channing. Sjrnd kl. 5, 7 og 9. Rafstöðvar Höfum fyrirliggjandi LISTER rafstöðvar í staerð- um: 2V2 kw einfasa 3V2 kw einfasa 7 kw einfasa 101/2 kw einfasa 13 kw 3-fasa heimilisrafstöðvar og flytjanlegar stöðvar fyrir verktaka. Nú er tíminn til Þess aö panta vararafstöð fyrir næsta vetur. Útvegum all- ar stærðir. Vekjum athygli á eftirfar- andi (uppgerðar með verk- smiðjuábyrgð): 100 KVA Gardner LX6 200 KVA Volvo TD120AG Leitið nánari upplýsinga. Vélasalan h/f 15401 & 16341 SIMI 18936 Vlö skulum kála stelpunni (The Fortune) æn símriscN Myndin, sem beðið hefur verið eftir. Til móts viö gullskipiö Myndin er eftir einni af fræg- ustu og samnefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komið út á íslensku. Aöalhlutverk: Richard Harris, Ann Turke|. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Það leiðíst engum, sem sér bessa mynd. íslenzkur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.) Hefnd háhyrningsins Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: RICHARD HARRIS, CHARLOTTE RAMPLING. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipto IBCNAÐARBJVNKI ■ ISLANDS FCLllNI Eitt nyjasta, djartasta og um- deildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um líf elskhug- ans Casanova. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Aðalhlutverk: Donald Sutherland ÍONBOOIII ‘ 19 O OJO Loftskipiö „Albatross“ Spennandi ævintýramynd í litum. Myndin var sýnd hér 1962, en nú nýtt eintak og með íslenskum texta. Sýnd kl: 3, 5, 7, 9 og 11 - sglur JLITLI RISINN. endursýnd kl: 3.05, 5.30, 8 og 10.50 Bönnuö innan 16 ára Ekki núna elskan Sprenghlægileg gamanmynd með Leslie Philips og Ray Cooney endursýnd kl: 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 -salur 0— Blóðhefnd Dýrlingsins endursýnd kl: 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Bönnuö innan 14 ára LAUGARÁS B I O Sími 32075 Reykur og Bófi They’re movlng 4 OO cases of illicit booze across 1BOO miles in 28 hours! And to hell wlth the law! Ný spennandi og bráöskemmtileg bandarísk mynd um baráttu furöu- legs lögregluforingja viö glaölynda ökuþóra. Aöalhiutverk: Burt Reynolds Sally Fleld, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RiÍvVÍK Föstudagsgleði í kvöld. Hin vinsæla hljómsveit og Ellen Kristjánsdóttir frá kl. 9—1. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn Al (iLVSIN(i \- SIMINN KR: 22480 Afmælishappdrætti Leiknis Eftirfarandi númer komu upp í drætti hjá Borgarfógeta pann 19. júní s.l. Nr. 02031 litasjónvarp “22 Nr. 11669 litasjónvarp “22. Nr. 02126 litaajónvarp “22. Nr. 09516 litaajónvarp “22. Nr. 01749 kaffivél. Nr. 04285 kaHivól. Nr. 06552 kaHivól. Nr. 14182 kaHivél. Nr. 03928 kaHivól. Nr. 08390 kaHivél. Nr. 05997 útvarp. Nr. 04688 útvarp. Nr. 18392 útvarp. Nr. 19432 útvarp. Nr. 15937 útvarp. Nr. 10007 útvarp. Nr. 18395 útvarp. Nr. 09921 útvarp. Vinninga sé vitjað í síma 71727—74084. ÍÞróttafólagid Leiknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.