Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.07.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ 1978 31 • Ilonning Munk Jensen — setti landsleikjamet „Munkurinn" setti met í Laugardalnum í LANDSLEIKNUM gegn Dönum hér í Reykjavík á dögunum setti Henning Munk Jensen nýtt lands- leikjamet í Danmörku, en hann lék hér á Laugardalsvellinum sinn sextugasta landsleik. Áður hafði Bent Hansen leikið 59 landsleiki fyrir Danmörk árið 1903. Munkurinn lék sinn fyrsta landsleik árið 1966 og þó að hann sé nú orðinn 31 árs gamall hefur hann engin áform uppi um að hætta knattspyrnu, þvert á móti, hann segist aldrei hafa verið í betra formi og svo fremi sem hann sleppur við meiðsl, mun hann halda áfram að leika fótbolta langt fram á fertugsaldurinn. Rallykeppni á Húsavík BIFREIÐAKLÚBBUR Húsavíkur gengst fyrir raliykeppni n.k. laug- ardag 8. júlí. Hefst keppnin kl. 10 við Hótel Húsavík. Heimsmet BARBARA Krause, austur-þýzka stúlkan sem fyrir skömmu var að setja heimsmet í skriðsundi, var aftur á ferðinni á móti í Aust- ur-Berlín í fyrrakvöld. Hún setti nýtt heimsmet í 100 metra skrið- stundi, synti á 55,41 sekúndu, sem er 0,24 sekúndum betri tími en gamla metið sem landi hennar Kornelia Ender átti. George Best og Fulham í hár saman ENSKA knattspyrnufélagið Ful- ham, sem leikur í annarri deild, hefur nú stefnt knattspyrnu- stjörnunni George Best fyrir samingsrof. George Best leikur nú með bandaríska liðinu Los Angeles Aztecs en hann gerði samning við Fulham allt fram til 1981. Best er nú stunginn af og Fulham hefur farið fram á 10.000 sterlingspunda skapabætur. AD 304-40 W kraftmagnari sem setja má hvar sem er í bílinn og meö hvers konar bíltaeki. Magnari sem gerir bílinn aö hljómleika- höll á hjólum. Verö kr. 34.800- ROLLS ROYCEl Rolls Royce notar K aðeins ððPIOIMEER Því ekki Þú? Nú er rétti tíminn — aldreí meira úrval Pioneer er löngu heimsþekkt fyrir framleiöslu úrvals hljómtækja og nú bjóöum viö stórglæsi- legt úrval af hátölurum viö allra hæfi. Hver og einn hátalari sérstaklega framleiddur til aö skila hljómflutningnum sem bezt viö hinar erfiöu aöstæöur í bifreiö. Þeir eru haganlegt sambland tæknilegrar fullkomnunar og næms skilnings á þörfum hins akandi hljómlistarunn- anda. Komið skoðið og hlustið. Setjum tækin í á staðnum. Nú er kominn tími til að fá sér hljómtæki í bílinn! Þeir sem gera kröfur um hljómgæði í bílnum velja Árum saman hafa gæöi hljómtækja, sem viö höf- um heima hjá okkur, auk- ist meöan bílahljómtækin stóöu í staö. Þaö var ekki fyrr en PIONEER hófu rannsóknir og síöan fram- leiöslu á þessum tækjum aö þróunin tók stórstígum framförum. Og þá fyrst varö fólki Ijðst aö þaö var ekki óraunhæft aö gera einnig kröfur til bílahljóm- tækja. HLJOMTÆKI KP. 4400A úrvals útvarps/ kassettutæki meö miö- og langbylgju. Verö kr. 89.400- KP. 8300 Örugglega eitt bezta útvarps/ kassettutækið á markaðnum. Miö- löng og FM bylgja sem er 20% næm- ari. Verö kr. 118.500-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.