Morgunblaðið - 08.07.1978, Side 4

Morgunblaðið - 08.07.1978, Side 4
 ALLT MEÐ EIMSKIP i 1 i S i A næstunni ferma skip vor til íslands, jf sem hér segir: _ VNTWERPEN | Lagarfoss Fjallfoss Lagafoss ROTTERDAM Lagarfoss Fjallfoss Lagarfoss FELIXSTOWE Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss HAMBORG Mánafoss Dettifoss Mánafoss Dettifoss f 12. júlí t 17. júlí IS 24. júlí 13. júlí 18. júlí [| 25. júlí [| 10. júlí - 17. júlí 24. júlí j 31. júlí F[ 13. júlí 20. júlí 27. júlí 3. ágúst PORTSMOUTH í Bakkafoss 21. júlí £ Brúarfoss Selfoss Skeiðsfoss Bakkafoss Goðafoss 25. júlí [ 31. júlí _ 2. ágúst 10. ágúst 14. ágúst j GAUTABORG Háifoss 10. júlí j Laxfoss 17. júlí Háifoss 24. júlí KAUPMANNAHÖFN I Háifoss 11. júlí Laxfoss 18. júlí Háifoss 25. júlí HELSINGABORG Tungufoss 10. júlí Urriöafoss 19. júlí Tungufoss 25. júlí MOSS Tungufoss Tungufoss 11. júlí 26. júlí KRISTIANSAND Tungufoss 12. júlí Urriöafoss Tungufoss 20. júlí 27. júlí STAVANGER Urriðafoss Urriöafoss GDYNIA Múlafoss VALKOM Múlafoss RIGA Múlafoss Reykjafoss 8. júlí 21. júlí úlí M ú,í W\ 25. julí rH 21 )ú,í já 18- *ú,í gj 18. júlí pj WESTON POINT öl 12. júlí }aj 25. júlí lCjil Kljáfoss Kljáfoss Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjaröar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstu- dögum. ALLT MEÐ EIMSKIP MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1978 Leikin sígauna- lög frá Rúmeníu „Ég hef reynt að velja úr þeirri tónlist af þessu tagi, sem ég náði í, eins fjölbreytt sýnishorn og mér var unnt,“ sagði Guðrún Birna. „Leikin veröa bæði sung- in lög og dansar, gömul frum- stæð lög og einnig það sem Sígaunarnir spila í dag með hljómsveitum, á dansstöðum og í brúðkaupum, svo eitthvaö sé nefnt,“ sagði Guðrún Birna að lokum. Útvarp kl. 11:20: Þáttur ætlaður for- eldrum og börnum... Fastur liður á útvarpsdag- skránni á laugardögum er „Tónhornið“ í umsjá Guörúnar Birnu Hannesdóttur. í pættinum í dag sem hefst klukkan 17.20 verður aðallega tekin fyrir rúmensk sígauna- tónlist, að sögn Guðrúnar Birnu. GuðrúnBirna tjáði Morgunblað- inu aö í upphafi þáttarins greindi hún lítillega frá lögunum og tilkomu Sígauna í Rúmeníu. Sagði hún aö Sígaunarnir þar hefðu sín séreinkenni og líkt og aðrir Sígaunar heföu þeir ekki viljaö samlagast því þjóöfélagi sem þeir búa í og hefðu því sína eigin söngva og notuöu í mörgum tilfellum sérstök sí- gaunahljóöfæri og myndi hún aðetns kynna þau. Sagöi Guð- rún Birna ennfremur að mörg lögin væru sungin á sérstöku Sígaunamáli. HLVHH! A dagskrá útvarpsins í dag kl. 11.20 er páttur sem einkum er ætlaöur börnum á aldrinum 10—14 ára og foreldrum, og nefnist hann „Mál til umræðu". Umsjónarmenn páttarins eru Málfríöur Gunnars- dóttir og Guójón Ólafsson. Að sögn Málfríðar Gunnarsdótt- ur er Þetta annar Þátturinn af Þessu tagi, en Þáttunum er einkum ætlað aö fjalla um ýmis mál er varða börn og unglinga auk foreldra, svo sem skólamál, upp- eldismál og almenn umhverfismál. í þessum þætti er ætlunin að fjalla um stööu barna meö hegðunar- vandkvæði. Lesnir verða upp nokkrir sögukaflar ’þar sem fagur- bókmenntirnar segja frá börnum, sem hafa lent í einhverju af þessu tagi og reynt verður að hafa þráð í gegnum þáttinn er skýrir orsök og afleiöingar hegöunarvandamála. Er ætlunin aö vekja fólk til umhugsunar um að flest hegöunarvandamál barna eiga sér einhverja orsök, sagöi Málfríður. „Viö munum reyna að setja efnið fram á léttan og skemmtilegan hátt þannig að hann höföi til barna á þessum aldri. í því skyni veröa leikin létt barna- og unglingalög inn á milli atriða," sagði Málfríður, aö lokum. Útvarp kl. 17:20: Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 8. júlí MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Foru.stu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Mál til umræðui Þáttur ætlaður börnum og foreldr- um. Umsjónarmenn Málfríð- ur Gunnarsdóttir og Guðjón Ólafsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A sveimii Gunnar Kristjánsson og Ilclga Jóns- dóttir sjá um blandaðan þátt. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögini Vignir Sveinson kynnir. 17.00 Tvær japanskar þjóðsög- ur í þýðingu Sigurjóns Guð- jónssonar. Guðmundur Magnússon leikari les. 17.20 Tónhorniði Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Fyrsta Grímseyjarílugiði Anna Snorradóttir minnist flugferðar fyrir 40 árum. 19.55 „Grand Canyon“, svíta eftir Ferde Grofé. Hátíðar- hljómsveit Lundúna leikur( Stanley Black stjórnar. 20.30 Fjallarefurinni Tómas Einarsson tekur saman þátt- inn. M.a. viðtöl við Svein Einarsson veiðistjóra og Hinrik ívarsson bónda í Merkinesi f Höfnum. 21.20 Á óperupalli. Mirella Freni, Placido Domingo og Sherill Milnes syngja aríur og dúetta eftir Puccini, Bizet o.fl. 22.05 Allt í grænum sjó. Jörundur Guðmundsson og Hrafn Pálsson stjórna þætt- inum. 22.30 Veðuríregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 9. júlí MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup ílytur rit'n- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Frank Mantis og hljómsveit hans leika. 9.00 Dægradvöl. Þáttur í umsjá Ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Sónata í G-dúr op. 37 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Michael Ponti leikur á pianó. b. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fflhamóníusveit Berlínar Ieikurt Hcrbert von Karajan stj. 11.00 Messa í Kójjavogskirkju. Presturi Séra, Þorbergur Kristjánsson. Órganieikarii Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fyrir ofan garð og neð- an. Hjalti Jón Sveinsson stýrir þættinum. 15.00 Miðdegistónlcikar. a. Fantasía í C-dúr op. 17 cftir Robert Schumann. Vladimír Ashkenazy leikur á píanó. b. Flautukonsert í G-dúr (k313) eftir Wolfgang Ámadeus Mozart. Hubert Barwahser og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika( Colin Davis stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 „Áfram þýtur litla Löpp sem leiftri tundur“. Dagskrá um íslenzkar kosta- hryssur, mestmegnis sam- kvæmt írásögn og lýsingu Ásgeirs Jónssonar frá Gottorp í bókum hans, „Horfnum góðhestum“. Baldur Pálmason tók sam- an. Lesarar með honumi Guðbjörg Vigfúsdóttir og Ilelgi Tryggvason. 17.30 Létt lög. Harmónikukvartett Lars Wallenruds, Fischerkórinn og hljómsveit Joe Fenders flytja. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO__________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um borgaralegar skáld- sögur Halldórs Laxness. Þorsteinn Antonsson rithöf- undur flytur síðara erindi sitti Framkvæmd. 19.55 íslenzk tónlist. a. Requiem eftir Pál P. Pálssoú. Pólýfónkórinn syngur| Söngstjórii Ingólfur Guðbrandsson. b. „Litbrigði“ fyrir kammer- sveit eftir Herbert H. Ágústsson. Félagiir í Sinfóníuhljómsveit íslands leikat höfundurinn stjórnar. 20.25 Útvarpssagani „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les (18). 20.55 íslandsmótið, fyrsta deild. Hermann Gunnarsson lýsir lcikjum í fyrstu deild. 21.45 Framhaldsleikriti „Leyndardómur leiguvagns- ins“ eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Ilume. Annar þáttur. Þýðandii Eiður Guðnason. Leikstjórii Gísli Alfreðsson. Persónur og leikenduri Sam Gorby rannsóknarlög- reglumaður/ Jón Sigur- björnsson, Duncan Calton/ Rúrik Haraldsson, Madge Frettleby/ Ragnheiður Steindórsdóttir, Mark Frettleby/ Baldvin Halldórs- son, Brian Fitzgerald/ Jón Gunnarsson, Guttersnipe/ Herdís Þorvaldsdóttir. Aðrir leikenduri Hákon Waage, Sigurður Skúlason, Jóhanna Norðfjörð, Auður Guð- mundsdóttir, Þorgrímur Einarsson og Valdemar Helgason. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Ljóðsöngvar eftir Richard Strauss. Evelyn Lear syng- ur. Erik Werba leikur á píanó. b. Sellókonsert í e-moll op. 85 eftir Edward Elgar. Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika, Sir John Barbirolli stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.