Morgunblaðið - 08.07.1978, Side 6

Morgunblaðið - 08.07.1978, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1978 í DAG er laugardágur 8. júlí, sem er 189. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 08.09 og síðdegisflóð kl. 20.23. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.20 og sólarlag kl. 23.44. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.25 og sólarlag kl. 24.06. Tunglið er í suðri kl. 15.55 og það sezt í Reykjavík kl. 23.37. (íslandsalmanakiö). Sjáið, hvílíkan kærleika faðirinn hefir auðsýnt oss, að vér skulum kall- ast Guðs börn; og Það erum vér. Vegna pess pekkír heimurinn oss ekki, að hann pekkti hann ekki (Opinb. 3:1). | K ROSSGATA t 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTTi 1 myntteining, 5 iiðlast, 6 steintegund, 9 tvennd, 10 skóli, 11 lagarmál, 12 flát, 13 báru, 15 títt, 17 sparsamur. LÓÐRÉTTi 1 skapgerð, 2 er í vafa, 3 krydduð, 4 í kirkju. 7 þrcp, 8 skessa, 12 hnífur, 14 drasl, 16 samhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. 1 ferill. 5 of, 6 risann, 9 kná, 10 eti, 11 il, 13 lóna, 15 ilin, 17 annan. LÓÐRÉTTi 1 forseti, 2 efi, 3 iðan, 4 lin, 7 skilin, 8 náin, 12 laun, 14 ónn, 16 la. BLÖU OG TÍMARIT HJÚKRUN — Tímarit Hjúkrunarfélags íslands 2. tölubl. 54. árgangs er komið út. Margvíslegt efni er í blaðinu af vettvangi Hjúk- runarfélagsins s.s. yfirlit yfir sérsamninga, fréttir og til- kynningar. Grein er eftir Helgu Heiðar hjúkrunarkonu um liknarmál, viðtal er við Játvarð J. Júliusson og grein er um sýni og sýnatöku. FLUG — Tímaritið Flug, 1. tölubl. 16. árgangs, er komið út en útgefendur eru Flug- málafélag Islands og Erling Ólafsson. Efni ritsins er fjölbreytt og má þar nefna viðtöl við Gísla Sigurðsson, flugvélasmið, Sigurð Aðal- steinsson o.fl. Greinar eftir Agnar Kofoed Hansen, flug- málastjóra, Einar Pál Ein- arsson og Ragnar J. Ragnars- son. Þá er mikill fjöldi mynda í blaðinu en forsíðu ritsins prýðir mynd frá Keflavíkur- flugvelli. FRÁ HÖFNINNI í fyrradag komu til Reykja- víkur Selá, Grundarfoss, togararnir Ingólfur Arnars- son, Engey og Ásbjörn fóru til veiða og þá fóru frá Reykjavík Mánafoss, Litla- fell, Brúarfoss og í nótt fór Bakkafoss. í gær fóru Stapafellið og Brúarfoss. [FFiÉ-rriPi 1 KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju efnir til skemmtiferð- ar laugardaginn 15. júlí n.k. og verður lagt af stað kl. 9 árdegis. Farið verður til Þingvalla um Kjós og Kjósar- skarð. Nánari upplýsingar í simum 13593 (Una) og 14184 (Matthildur). ÞESSIR krakkar efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til styrktar lömuðum og fötluðum og nam ágóði hlutaveltunnar 2.350 krónum. Þau eru Ingibjörg Júliusdóttir, Elín Arndís Sigurðardóttir, Hulda Guðný Finnbogadóttir og Einar Júliusson. árimað . HEILLA Sjötugur er í dag, 8. júlí, Kristinn Guðmundsson, Suðurgötu 11, Sandgerði, fyrrverandi bifreiðarstjóri frá Straumsfjarðartungu. Hann verður að heiman í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ungfrú Hildur Þorkelsdóttir og Atli Viðar Jónsson bankamaður. — Heimili ungu hjónanna er að Njörva- sundi 17. Rvík. í dag verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík Ragnheiður Mós- esdóttir, Fremristekk 9, og Matthew James Driscoll frá Boston, Bandarikjunum. GULLBRÚÐKAUP áttu í gær hjónin frú Þórunn Pálsdóttir og Þorgeir G. Guðmundsson, byggingameistari, nú til heimilis að Háaleitisbraut 43, en áður Miðtúni 20 hér í bæ. KV()I.I>. na*tur- iik helKÍdaKaþjónu.sta aptótekanna í Keykjavík verftur si‘m hér sejtir daKana frá »K mert 7. júlf til 13. júlf. í Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er línrKar Api'itek upió til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar nema sunnudaKskviild. I./EKNASTOFUR eru lokaftar á lauKardöKum ok helKÍdiÍKum. en hæKt er art ná sambandi vifl lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GiinKudeild er lokurt á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8-17 er ha-Kt afl ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins art ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 art morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKUm er L/EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um iyfjahúrtir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdiÍKum kl. 17—18. ÖN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorflna KeKn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VfKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með súr ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Vfðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sími 76620. Eftir lokun er svarart i síma 22621 eða 16597. C IMl/DAUHC HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- OJUMIADUO J SPÍTALINNi Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALl HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALl. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN. Mánudaga til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á ’ lauKardÖKum og s'innudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSÐEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. La:<KardaKa og sunnudaKa kl. 13 til ki. 17. - HEILSUVERNDARSTÖDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. ,3.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKlifi, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. -( FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPÁVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKiim. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - CACU LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOPN virt IIverlisKötu. Lcstrarsalir eru npnir mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 tii kl. 17. Eftir lokun skiptiborfls 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinK" holtsstræti 29 a. sfmar aðaisafns. Bókakassar lánartir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. M&nud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlarta ok sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólahókasaín sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrirtjud., fimmtud. ok lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstartastradi 74. er opirt alia daKa nema lauKardaKa Irá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum. Opið allt daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daKa til föstudaKs írá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðjudaKa og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.KJ ARSAFN, Safnið er opirt kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Stra'tisvagn. leið 10 frá lllemmtorKi. Vagninn ekur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaga oK laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. lÍandritasýninK er opin á þriðjudöK- um. (immtudöKum oK lauKardöKum kl. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAvAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdcgis oK á helKidöKum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horKarinnar oK f þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að lá aðstoð borgarstarls- manna. ÞENNAN dag fyrir 50 árum skýrir MorKunhlaðið Irá komu lfi hestu knattspyrnumanna meðal skoskra stúdenta. sem hingað komu til að reyna siK við íslenska knattspyrnumenn. Var fyrsti leikur þeirra við KR oK lyktaði leiknum með sigri Skotanna. 2 KeKn 1. Leikur þessi varrt na'sta söKuleKur þar sem þart s»rKleKa slys vildi til að markvörður KR (ótbrotnaði oK annar leikmaður slasaðist að auki. GENGISSKRÁNING NR. 123 - 7. júlí 1978. EininK Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 259.80 260,40 1 SterlinKspund 485.50 486,70« 1 Kanadadollar 231.10 231,60» 100 Danskar krónur 4613,95 4624,65» 100 Norskar krónur 4776.60 4787,60» 100 Sænskar krónur 5683.70 5696,80* 100 Finnsk mörk 6144,75 6158,95* 100 Franskir frankar 5807,55 5820,95* 100 Belg. frankar 798,40 800,20* 100 Svissn. frankar 14206,45 14239,25* 100 Gyllini 11662,20 11689.20* 100 V.-Þýzk mörk 12585,70 12614,70* 100 Lfrur 30.58* 100 Austurr. Sch. 1746,55 1750,55* 100 Kscudos 567,90 569,20* 100 Pesetar 332,60 333.30* 100 Yen 127,96 128,26* ♦ Breyting írá stöustn nkráningu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.