Morgunblaðið - 08.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 8. JULI 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. húsnæöi óskast * Óskum eftir idnaðarhúsnæði 60—200 ferm. allt kemur til greina. Uppl. í síma 83709 frá 6—8. Gott úrval af hljómplötum íslenskum og erlendum. Einnig músikkasettum og áttarásaspólum. Sumt á mjög lágu veröi. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverslun, Bergþórugötu 2. Sími: 23889 Ungt par ao norðan sem stundar framhaldsnám óskar aö taka á leigu 2ja eða 3ja herb. íbúö helst í vesturbæ eða Þingholtunum. Fyrirfarmgr. ef óskað er. Reglusemi. Hringiö í síma 96-23110. Fríkirkjusöfnuð- urinn í Reykjavík. Sumarferðin veröur farin 9. júlí. Lagt veröur af staö frá Fríkirkjunni kl. 8 f.h. Farið veröur í Þórsmörk. Farmiöar í Versl. Brynju til föstudags- kvölds. Upplýsingar í símum: 15520 og 30729. Almenn samkoma í húsi félag- anna við Holtaveg annaö kvöld kl. 20.30. Ftæðumaöur er Guö- mundur Einarsson framkv.stj. Fórnarsamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumenn: Ronald Kydd, dr. Theol frá Kanada og Georg Jóhannsson frá Gauta- borg. 0L0UGOTU 3 SJMAR. 11798 0GI9S33. Sunnudagur 9. júlí Kl. 10.00 Gönguferð a Hengil (803 m) Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. Kl. 13.00 Gönguferö i' Innstadal. Hverasvæðiö skoðaö m.a. Létt og róleg ganga. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verð kr. 2000 í báðar ferðirnar. Gr. v. bílinn. Fariö frá Umferöamið- stöðinni aö austanveröu. Sumarleyfisferðir: 15—23. júlí. Kverkfjöl! — Hvannalindir — Sprangisand- ur. Gist í húsum. 19.—25. júlí. Sprengisandur — Arnarfell — Vonarskarð — Kjalvagur. Gist í húsum. 25.—30. júlí. Lakagígar — Landmannaleið. Gist í tjöldum. 28. júlí — 6. ágúst. Lónsómfi. Tjaldaö viö lllakamb. Göngu- feröir frá tjaldstaö. Níu ferðir um verslunarmanna- helgina. Pantið tímanlega. Nánari upplýsingar á skrífstof- unni. Feröafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tHkynningar Lokað vegna sumarleyfa frá og meö laugardeginum 15. júlí til mánudags 14. ágúst. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. Glerslípun og speglagerð Lúðvík Storr Klapparstíg 16. sími 15151 og 15190. Utgerðamenn — skipsstjórar óskum eftir djúphafs rækjubátum í viöskipti a yfirstandandi vertíö. Upplýsingar gefa Böövar og Eiríkur í símum 94-3370, 94-3470 og 94-3153. Niðursuðuverksmiðjan h.f. ísafirði. Hveragerði Nýr umboösmaöur hefur tekiö viö afgreiöslu Morgunblaösins í Hverageroi Björk Gunnarsdóttir, Dynskógum 6, sími 4114. Dregið hefur verið í happdrætti Blindrafélagsins. Aöalvinn- ingurinn Dodge Aspen bifreiö kom á miöa númer 21800. Aukavinningurinn sólarlanda- ferö aö verömæti 130.000- púsund kom á miöa númer 16008. Blindrafélagiö þakkar öllum landsmönnum veittan stuöning í afstöönu happdrætti. Garðabær Afgreiöslutími Morgunblaösins í Garöabæ er: 44146 en ekki 52252 eins og stendur í símaskrá. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 3. júlí 1978 Aöalvinningur: FORD FAIRMONT FUTURE nr. 12736 99 vinningar (vöruúttekt) kr. 20.000.— hver 75 9100 154 10726 984 10833 1054 11219 1269 11243 Í623 11841 '1671 12640 1785 12695 1874 12736 bíllinn 2618 12738 2702 14286 3529 14306 3814 14999 3922 17759 3951 18224 4072 18265 4387 18500 4749 18509 6486 19694 6523 19745 7319 20867 7806 21281 8419 22190 8481 22553 8763 22558 22559 23329 23685 31057 31357 31534 23955 32374 24081 32991 25027 33037 25410 33170 26098 33301 26187 33501 27104 33844 27125 34149 27734 34470 27796 34551 27824 34596 28430 35681 29176 36406 29239 37868 29374 37979 29583 38001 30176 38071 30197 38248 30213 40037 30285 41700 30286 43004 30907 43930 [ húsnæöi óskast Húsnæði óskast Einbýli, raohús eöa hæö. Óskast til leigu í nokkra mánuöi í Garöabæ. Upplýsingar í síma 42495. húsnæöi f boöi ——————__ Húsnæði fyrir skrifstofur, teiknistofur, læknastofur, sýn- ingar, verzlun eða aöra starfsemi til leigu, 200—300 ferm. Getur leigst í minni einingum. Nýtt hús, lyfta, bílastæöi. Góö leigukjör. Tilboö sendist til Mbl. merkt: „Miöborgar- svæöi — 995." bétar — skip Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 15 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 86 — 88 — 90 — 92 tonn. Einnig opnir bátar af ýmsum gerðum. A ÐALSKIPASALAN. Vesturgötu 1 7. Símar 26560 og 28888. Heimasími 51119. bílar 4 sorphreinsunarbílar til sölu. Upplýsingar í símum 52208 og 53086. nauöungaruppbo Nauðungaruppboð á réttindum André Bachmanns í húseigninni Háengi 11 á Selfossi, sem er þinglýst eign félagsins Dynjandi s.f., áöur auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaös 1978, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júlí 1978 kl. 16.00 — Uppboðskrefjendur eru lögmennirnir Páll A. Pálsson, Jón Finnsson og Gestur Jónsson. Sýslumaður Árnessýslu. ýmislegt Meðeigandi Lítil kvenfataverksmiöja í fullum rekstri óskar eftir meöeiganda, sem getur unniö hálfan eöa allan daginn. Þarf aö hafa þekkingu á faginu. Góö aöstaða og stækkunarmöguleikar. Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Meöeigandi— 3577" fyrir 15. júlí. ÞARFTUAÐKAUPA? ÆTLARÐUAÐSELJA? tP Þl' U t.I.YSIR l M Vl.l.T LAND ÞECAR Þl' Al'GLYSIR I MORíll NBI.AOIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.