Morgunblaðið - 08.07.1978, Síða 24

Morgunblaðið - 08.07.1978, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1978 Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN |l|l 21. MARZ-19. APRÍL I>ínir nánustu þurfa meira á þér art halda en art undanfurnu. fhugaðu þetta mái vandlega annars ga'ti farið illa. NAUTIÐ tU 20. APRÍL-20. MAÍ 1>Ú ert ekki í skapi tii að umgangast fólk mikið i dag, forðastu það því eins og ha iít er. h TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNf I>ú skalt ekki hlanda öðrum í þin rómantísku vandamá). Fólk myndi alls ekki hafa samúð með þér. ufJJ KRABBINN 21. JÍINÍ-22. JÚLÍ Láttu ekki fjárhagsáhyggjur huga þig. I>au mál munu öil leysast fyrr en varir. LJÓNIÐ *?jg| 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST í kvöld munt þú vera mjög tilfinningana'mur og þér hættir til að ofgera. þannig að fólk verði leitt á þér. MÆRIN ÁGÚST— 22. SEPT. í>ú verður að vera varkár í öllum þinum samningum i dag. því ferill þinn er í húfi. Reyndu þitt bezta. I VOGIN W/í!T4 23. SEPT.-22. OKT. I>ú verður að leysa hnút sem kominn er á samskipti þin við þina nánustu. Ellegar munu hljótast vandra'ði af. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Bjóddu vinnufélÖKum þínum til málsverðar heima hjá þér. það mun verða þér ómetanlegur styrkur í ósætti sem mun koma upp milli þfn og yfirmannsins. ÍCl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I>ú a'ttir að fhuga gaumKæfilega þá áhyrgð sem hvílir á þér í samskiptum við þinn nánasta. STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. í vinnunni munu hjálpfúsar hendur bjarga þcr út úr vandra'ðum sem þar skapast. Taktu hjálp þeirra og vertu þakklátur. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. l>in nánasta ætlast til mun meira af þér en til þcssa. fhugaður þetta mál gaumgæfi- lega. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Taktu Iffinu með ró í dag. Taugaáiag sfðustu daga hefur haft slæm áhrif á þig. TINNI Í AMERÍKU Má eg áska þár ti! hamingiu Tt'nn/ nreð fráhara franrm/stó'ou.1 Þtí hefur gdmai stórharttnJega n bófa. YtUtukoma á stó'á/na að gefa skýrt/u... X-9 £f til vill HEFUR TRASö AUBGASr * eitthvad !a ÖLÆPUWLMAÆ EW f>AÐ ERU EKKI SLU^B eftirlaun sem ðKtn. H/ecrERAP LlFA AFM' MEÐ reisn og sóma w* SVO HANN SVlÐ- ^SETTI SINN EI6IN í, PAUÐA... LJÓSKA Tvaguk. >ú ættir eíöu) ( AE> VERA SVONA V. FÚLL ’A MORGNANA) ‘W (T/u \ .t f H sii FERDINAND SMÁFÓLK IVE PLMEO A6AIN5T ,'CRY6A0l///0OOBIE BEFORE! ÍT'5 AN EXPEftBICE' ~ Ég hef leikið á móti Vælukjóa-Lóu áður. Það cr mikil reynsla. HEí? BROTUER, BOm 6006IE, DOEöN'T MUCH, 6UT SHE C0MPLAIN5 ABOUT EVERVTHlNö — Bróðir hennar, Nói Jóa, scgir ekki mikið en hún kveinar út af öllu. JVST PONT LET HER 6ET TO ‘i’OU...JU5T LET IT ALL 60 IN ONE EAR ANP OUT TME OTHER... — Láttu hana bara ekki hafa áhrif á þig ... láttu það bara fara inn uin þetta eyrað og út um hitt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.