Morgunblaðið - 08.07.1978, Page 26

Morgunblaðið - 08.07.1978, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1978 Ný æsispennandi bandarísk kvikmynd gerð eftir metsölu- skáldsögu Walters Wager. Leikstjóri: Don Siegel. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Lee Remick. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími31182 Átök viö Missouri-fljót (The Missouri Breaks) Marlon Brando úr „Guðföðurn- um“, Jack Nicholson úr „Gauks- hreiðrinu". Hvað gerist þegar konungar kvikmyndaleiklistarinnar leiða saman hesta sína? Leikstjóri: Arthur Penn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Viö skulum kála stelpunni (The Fortune) Islenzkur texti Hörkuspennandi ný bandarísk lit- mynd um líf flækinga á hraöbraut- unum. Bönnuö innan 16 ára islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD. HLJÓMSVEIT JÓNS SIGURÐSSONAR LEIKUR. SÖNGVARI MATTI JÓHANNS. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 Sími 12826. Myndin, sem beðið hefur verið eftir. Til móts viö gullskipiö Myndin er eftir einni af fræg- ustu og samnefndri sögu Alistair Maclean og hefur sagan komið út á íslensku. Aðalhlutverk: Richard Harris, Ann Turkel. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Það leíðist engum, sem sér pessa mynd. (iI.ÝSINCiASÍMINN KR: 22480 JW»rgtm6Int>it> íslenzkur texti Nýjasta stórmynd Dino De Laurentiis (King Kong o.fl.) Hefnd háhyrningsins Ótrúlega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: RICHARD HARRIS, CHARLOTTE RAMPLING. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. Innlánsviðskipti leið Ail lánsviðskipta BIJNAÐARBANKI ' ÍSLANDS O 19 00.0 •salur Loftskipiö „Albatross" JINCENT PRICE CHARLES BRONSON Spennandi ævintyramynd í litum. Myndin var sýnd hér 1962, en nú nýtt eintak og meö íslenskum texta. Sýnd kl: 3, 5, 7, 9 og 11 • salur' Ekki núna elskan Sprenghlæglleg gamanmynd meö Leslie Philips og Ray Cooney endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ■ salur i LITLI RISINN; H dishi - V HOffMAN/ endursýnd kl: 3.05, 5.30, 8 og 10.50 Bönnuö innan 16 ára ■ salur Blóðhefnd Dýrlingsins endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Bönnuö innan 14 ára Suðurnesjamenn DEILDARBUNGUBRÆÐUR í GÖRÐUM - GERÐI í kvöld Þaö verður stuð í nýja Félagsheimilinu. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9.30 Eitt nyjasta, djarfasta og um deildasta meistaraverk Fellinis, þar sem hann fjallar á sinn sérstaka máta um líf elskhug- ans Casanova. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. Aðalhlutverk: Donald Sutherland LAUGARÁS BIO Sími 32075 Reykur og Bófi They're moving 4 OO cases of illicit booze across1300 miles In 28 hours! And to hell with the law! Ný spennandi og bráðskemmtileg bandarísk mynd um baráttu furöu- legs lögregluforingja viö glaölynda ökuþóra. Aöalhlutverk: Burt Reynolds Sally Field, Jerry Reed og Jackie Gleason. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nemenda leikhúsið Lindarbæ Sunnudag kl. 20.30 Mióasala í Lindarbæ alla daga kl. 17—19. Sýningardaga kl. 17—20.30. Sími 21971. mHADSTEN H0JSKOLE 8370 Hadsten, milli Árósa og Randers 20. vikna vetrarnámskeið okt.—febr. 18. vikna sumarnámskeið marz-júlí. Mörg valfög t.d. undirbúningur til umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barna- gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og reikningsnámskeiö. 45 valgreinar. Biöjiö um skólaskýrslu. Forstander Erik Klausen, sími (06) 98 01 99.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.