Morgunblaðið - 08.07.1978, Page 32

Morgunblaðið - 08.07.1978, Page 32
AUíiLÝSINGASÍMINN EH: 22480 AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JM«r0imbtníiií> LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 1978 Forseti íslands; Engin ný ákvörðun fyrr en upp úr helginni FORSETI íslands sendi í gær út eftirfarandi tilkynningui „Viðræður þær, sem nú fara fram milli stjórnmálaflokka, eru ekki formlegar stjórnar- myndunarviðræður en eigi að síður eru þær nauðsynlegur aðdragandi að því að unnt sé að fela einhverjum einum stjórn- málaflokki að hafa forystu um myndun nýrrar ríkisstjórnar. Viðræðurnar fara fram í fullu samráði við forseta og mun hann enga nýja ákvörðun taka fyrr en þær eru til lykta leiddar sem verða mun upp úr helgi.“ V erdur álverk- smiðjan stækk- uð á næsta ári? Hlutafé ísal aukið MARKAÐSVERÐ á áli hefur hækkað nokkuð upp á síðkastið og af þeim sökum eru nú auknar líkur á því að fsal notfæri sér heimild til stækkunar verk- smiðjunnar í Straumsvík sem nemur 40 kerjum. Engin ákvörð- un hefur enn verið tekin um þetta að sögn Ragnars Halldórssonar forstjóra íslenzka álfélagsins hf. en ef stjórn félagsins ákveður stækkun verður hún framkvæmd á næsta ári. Að sögn Ragnars hækkaði skráð markaðsverð á áli úr 51 senti í 53 sent pundið hinn 15. júní s.l. og að um3300 milljónir sögn Ragnars staðfesti þessi hækkun þann grun manna að sala á áli væri að glæðast og markaður- inn að styrkjast. Aðalfundur ísal var haldinn fyrir skömmu. Á fundinum kom fram að velta félagsins í fyrra var um 16 mi.lljarðar króna og tekjuaf- gangur var 42,5 milljónir króna. Hlutafé fyrirtækisins var aukið um 3300 milljónir króna í maí s.l. úr 1500 milljónum í 4800 milljónir króna. Framleiðsia verksmiðjunn- ar var 72,800 tonn í fyrra. Starfsmenn eru nú um 760 ef sumarstarfsmenn eru taldir með. Góð laxveiði í helztu ánum VEIÐI í ýmsum helztu laxveiðiám landsins hefur verið mjög góð það sem af er, samkvæmt upplýsing- um sem Mbl. fékk á skrifstofu Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Um sfðustu mánaðamót var um aukningu að ræða í öllum veiðiám á vegum félagsins miðað við árið í fyrra. I Elliðaánum var veiðin um síðustu mánaðamót t.d. orðin 195 laxar en á sama tíma í fyrra voru komnir alls 118 laxar þar á land. Félagið hefur Norðurá á leigu fram að mánaðamótum júní—júlí og síðan aftur eftir 6. ágúst. Þar varð aukningin um 25% á aðal- svæðinu eða 435 laxar núna á móti 347 löxum á sama tíma í fyrra. Grímsá byrjaði einnig mjög vel og þar höfðu veiðzt um mánaðamótin alls 177 laxar á móti 97 í fyrra. fyrirfram Agnar flugmálastjóri og Gísli Sigurðsson smiður, við Klemmann, vélina sem flaug í gær eftir nær 40 ára kyrrsetu. „ÞEIR HAFA boðið upp á samtal og ég reikna með að það verði á mánudaginn", sagði Ólafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins er Mbl. spurði, hvort tekin hefði verið afstaða til óskar Alþýðubandalagsins um viðræður þess og Framsóknarflokksins. Þingflokkur Framsóknar- flokksins kemur saman klukkan 17 í dag og sagði Ólafur að þar yrði ósk Alþýðubandalagsins rædd. Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins sagði í samtali við Mbl. í gær að alþýðuflokksmenn myndu áfram eiga „óformleg" samtöl við sjálfstæðismenn. „Við neitum ekki neinu fyrir- fram“, sagði Ólafur Jóhannesson er Mbl. spurði hann hvort þátttaka Framsóknarflokksins í ríkisstjórn „Strákarnir sögðu að kall- inn hefði yngzt um 40 ár” Flugmálastjóri flaug í gær flugvél, sem ekki hefur verið hreyfð í 38 ár „ÞAÐ var afar gaman að fljúga þessari vél aftur,, það var eins og maður væri kominn aftur til hinna, góðu daga, enda sögðu strákarnir þegar ég var lentur að „kallinn“ hefði yngzt um 40 ár,“ sagði Agnar Kofoed-Han- sen í samtali við Mbl. í gær en hann fór í gær í tíu mínútna flugferð í sögufrægri vél, Klemmanum sem ekki hefur verið flogið í 38 ár og Gísli Sigurðsson. svifflugusmiður hefur verið að dunda við að gera upp sl. 20 ár. Nú er þessi vél á ný orðin flugfær og hreinasti dýrgripur, því að ekki eru eftir af þessari þýzku sportflugvél nema 3—4 eintök í öllum heiminum, að því er flugmálastjóri sagði. Áð sögn Agnars kom Klemm-vélin til landsins 1938 ásamt fleiri flugvélum, þar á meðal svifflugum, og var það fyrir tilstilli þýzka flugmálafé- lagsins og íslandsvinarins Wolf- gang von Gronau að með beim komu nokkrir helztu svifflugu- garpar Þjóðverja, sem þá voru þeir fremstu í heiminum í þessari grein, og héldu þeir hér námskeið með íslenzkum áhuga- mönnum. Sagði Agnar að koma þessara Þjóðverja hafi haft gífurlega þýðingu fyrir menntun íslenzkra flugmanna síðar meir. Klemminn varð hér eftir ásamt 2 öðrum vélum og síðan innlyksa alveg þegar stríðið skall á. Agnar kvaðst hafa flogið Framhald á bls. 19 með Alþýðubandalaginu og Al- þýðuflokknum væri raunhæfur möguleiki. „Okkar hlutleysistiiboð er númer eitt en við neitum samt ekki að ræða eitt eða neitt. Eins verður það þegar kominn verður verkstjóri í málið, einhver með umboð til að hefja viðræður um stjórnarmyndun. Ef hann telur ástæðu til að.leita til Framsóknar- flokksins þá munum við svara því. Það getur strandað á öðrum en okkur að ríkisstjórn verði mynd- uð“. Ólafur Jóhannesson sagði að á flokkstjórnarfundi í gær hefði verið ákveðið að kalla miðstjórn Framsóknarflokksins saman til aukafundar á næstunni. „Við höfum rætt óformlega við forystulið Sjálfstæðisflokksins og slík óformleg samtöl munu halda áfram", sagði Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins í sam- tali við Mbl. í gær. „Við höfum í þessum samtölum látið í Ijós þann vilja sem felst í samþykktum okkar um að stefna beri að þeirri ríkisstjórnarskipan sem er kennd Framhald á bls. 19 Rekstur Þönmgavimisl- unnar gengur nú vel Menn fá upp í 825 þús á mánuði í þangtöku REKSTUR Þörungavinnslunnai á Reykhólum hefur gengið með ágætum og afkoma verk- smiðjunnar hefur aldrei vcrið betri, að sögn Ómars Haraldsson- ar, framkvæmdastjóra. Þurrliuð hafa verið um 3800 tonn af þangi en úr því fást um 800 tonn 1 mjöli til útflutnings en auk þess á vinnslan um 80 tonn af mjöli til sölu innanlands. Venjan hefur verið sú að þang- taka hefur staðið yfir fram í september en þá farið að dofna yfir henni. Nýja borholan hefur gert það að verkum að unnt er að keyra þurrkarana allan sólar- hringinn og er að því stefnt að afla um 3000 tonna af þangi á mánuði núna meðan bjart er fram eftir kvöldum. Þangtekjan hefur reyndar geng- ið mun betur en áður eru dæmi um. I upphafi þessa þangtekjutíma var reyndar gert ráð fyrir þvíað þangið væri meira og minna handslegið en það sem gerzt hefur er að mannskapurinn hefur náð tökum á prömmunum, sem upp- haflega voru keyptir í þessu skyni og þeir sem mest afla, nota einmitt prammana að miklu leyti. Alls eru núna 8 gengi við Framhald á bls. 19 Sigið hætti LANDSIGIÐ sem hófst eftir hádegi í gær, hætti aftur laust eftir kl. 8 í gærkvöldi og land tók þá aftur að rísa með svipuðum hraða og verið hafði fram að siginu í gærmorgun, að sögn Páls Einarssonar, jarðeðlis- fræðings, sem nú dvelst fyrir norðan. Siginu nú svipaði til þess sem varð í upphafi sigsins í janúar sl. og leiddi þá til töluverðra umbrota við Kröflu og gat því gefið vísbendingu um að eitthvað svipað væri í aðsigi. Qlafur Jóhannesson, formaður Framsóknarflokksins: Við neitum engum A muðan mamma vmnur að þvf að .skipa upp áburði. Joiktir strákhnokki, sonur htnnar sér við hofnina. Mvndin vr tekin fvrir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.