Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 í DAG er þriðjudagur 11. júlí, sem er 192. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.59 og síödeglsflóö kl. 22.19. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.02 og sólarlag kl. 23.54. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.57 og sólarlag kl. 24.31. Tunglið er í suðri frá Reykja- vík kl. 18.07 og það sezt í Reykjavík kl. 00.01. (íslandsalmanakið). Ef vér leggjum hestunum beizli í munn, til Þess að Þeir hlýði oss, pá getum vér stýrt öllum líkama Þeirra. Sjá einnig skipin, svo stór sem pau eru, og rekin af hörðum vindum; Þeim verður stýrt með mjög litlu stýri, hvert sem stýrimaður vill. Þannig er einnig tungan lítill limur, en lætur mikið yfir sér. Sjá, hversu lítill neisti getur kveikt í miklum skógi. (Jakob. 3:/3 — 5). i 2 3 4 I3 II IS I6 LÁRÉTTi — 1. svíkjast um, 5. bókstafur, 6. árás, 9. hræðsla, 10. vesæl, 11. klafi, 13. ójafna, 15. leiksviö, 17. hnappur. LÓÐRÉTT. — 1. spil, 2. matur, 3. bilun, 4. keyra, 7. fuglana, 8. skip, 12. óvild, 14. kveikur, 16. borða. I.ausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTTt — 1. læðast. 5. úr, 6. pamfíl. 9. áar, 10. lyf, 11. al, 13. akra, 15. «óna, 17. malla. LÓÐRÉTT. — 1. lúpuleg. 2. æra, 3. alfa, 4. tel, 7. máfana. 8. (rar, 12. lama. 14. kal. 16. óm. ÁRIMAO HEIL.LA STEINN Stefánsson fyrrum skólastjóri á Seyðisfirði, nú búsettur að Hraunbæ 74, Reykjavík, er 70 ára í dag, 11. júlí. Hann er að heiman. í DÓMKIRKJUNNI hafa ver- ið gefin saman í hjónaband Margrét Á. Hallsdóttir og Ólafur Jón Ingólfsson. Heim- ili þeirra er að Laugarnesvegi 74, Reykjavík. (Ljósm. Mats.) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Malmö í Svíþjóð Ingela Dahlqvist og Ólafur Helgason. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Laxfoss til Reykjavíkur og einnig kom Rangá. Togararnir Bjarni Benediktsson og Vigri komu af veiðum og Bakkafoss fór í gærkvöldi. í dag kemur Bæj- arfoss og Lagarfoss fer. Þá kemur í dag til Reykjavíkur skemmtiferðaskipið Maxim Gorkij og leggst það á ytri höfnina. | AHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandakirkju, afhent Mbl.: Ebbi 500.-, S.Þ. 1.000.-, N.N. 6.000.-, N.S.S. 2.000.-, G. Gestsd. 5.000.-, F. Guðmundsd. 1 .500.-, Hanna 1.500.-, A.Þ. 1.000.-, Rúna 2.500.-, K.Þ. 500.-, , S.K. 2.000.-, E.B.J. 1.000.- -, N.N. 300.-, ] É.G.B. 1.000- , H.H. 10.000,- , G.E. 2.000,- -, N.N. 2.000.-, J.M. 1.000.-, I- Sig. 2.500.-, G.G.J . 3.000. -, K.J. 1.000.-, H.E . 2.000.-, J. 5.000.-, N.N. 25.000,- -, A.G. 1.000.-, Á.S. 1.000- , N.N. 1.200.-, N.N. 200.-, , Á.Þ. 1.000.-, S.S. 600.-, Þ.E. 1.000.U , G.E. 3.000,- -, Þ.E. 1.800.-, Þ.J. 2.000.-, Nína 1.000.-, G.Þ. 1.000- , H.P. 1.000.-, E.P. 1.000- , K.J. 2.000.-, M.D. 6.000- , N.N. 1.000.-, H.K.R. 300,- -, S.H. 5.000.-, D.A. ' 7.000.-, Helga 200.-, S.S.K. 500.-, K.G. 5.000.-, n.n. : 1.000.-, H.I.E. 1.000.-, . SÍK. Antonsson 1.000.-, B.H. 5.000- , G.G. 200.-, S.S. 1.000.-, G.L. 600.-, Hrefna 1.000. -, E.J. 1.000.-, E.A. 3.000.-, , Ásta 5.000.U. FYRIR nokkru efndu þau Svanur Hólm Þórhallsson, Konráð Sigurðsson. Skúli F. Malmquist og Hlín Þórhallsdóttir, sem vantar á myndina hér að ofan, til hlutaveltu að Eyjabakka í Reykjavík til ágóða fyrir Styrktarfélag vangcfinna en ágóðinn af hlutaveltunni varð 3.607.00. ást er... ... að annast pær viðgerðir, sem hún biður Þig um. TM A«g. U.S. Pet. Off.-AII rtghta reterved © 1®77 Loe Angeles Tlmee Draugurinn í gœttinni 1 hverri gætt stendur sem sé sá draugur, sem viö nefnum verðbðlgu. | SrjÓRNAZRAÐSHúS'lÐ Þaö er þessi gamalkunni, heúnavani draugur, margmagnaBur um áraraBir, sem glottir þelm á móti i gættinni, er komiB hafa tygjaBir buxum rétt* lætisins meö siguríána vio hún úr kosningahnoinni. Við höfum eitthvað verið plötuð með íbúðina Lúlli... Hér er allt fullt af draugum!!!? KVÖLD-. na*tur »g helgidagaþjónusta aptótekanna í Keykjavík veróur sem hér segir dagana írá »g meó 7. júli til 13. júlii í Reykjavíkur Ap«'»teki. En auk þess er B»rgar Apótek opió til kl. 22 »11 kviild vaktvikunnar nema sunnudagskvuld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardöguin og hel^idöKum. en hætft er aö ná sambandi við lækni á GÖNGIIDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og & lauxardöKum írá ki. 14—16 sími 21230. Göngudrild rr lokuð á helxidöKUm. Á virkum dögum kl. 8-17 er hæxt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daxa til klukkan 8 að morxni ott frá klukkan 17 á föstudöxum til klukkan 8 árd. á mánudöxum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabúðir ox læknaþjónustu eru tíefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöli í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir lokun er svarað t síma 22621 eða 16597. e inirDAune heimsóknartímar. land- dJUIVNAnUD SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til ki. 16 og ki. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. K’ 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - i. ,RNASPfTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSWftVLINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á iaugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Langardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. .8.30 M kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til ki. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUfi, AIU daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30-—» FLÓK ADEII.D. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og ki. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 tfl kL 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tU kl, 20, CACM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimaiána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sóiheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taibókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTÁÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga tii föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga Irá kl. 1.30 tll kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁKB.EJARSAFN, Safnið er opið kl. 13 — 18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. lelð 10 frá Hlcmmtorgi. Vagninn ekur að safninu um hclgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR, iíandritasýning er opin á þriðjudiig- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borgai* stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Frú Margrothr Brock-Niclsen sýndi listdans í (íamla Bí» í Kærkvöldi íyrir fullu húsi. Allir v<»ru dansarnir vndislcKa íaKrir »K mcð þá fariú aí þcirri snilld að unun var á art h»rfa. Allar hrcyíinKar írúarinnar »k »11 svipbrÍKði var íullkomin list. Ekki spillti þaú. að sjálf cr frúin mj»K f»Kur á aú líta. «k hcnnar yndisþokki hrífur áhorfcndur. — Annaó kvold vcrúur önnur danssýninK frúarinnar. «k ættu áhorfcndur að mæta stundvísIeKa. því að sýninKartfminn cr naumur. GENIGSSKRÁNING NR. 124 - 10. Júlí 1978.2 Eining kl. 12.00 Kaup Kala í Bandaríkjadullar 2.->0.80 260.10 t Sterlingspund 491.80 193.00* 1 Kanadadollar 231.20 231.70* 100 Danskar Jcrónur 1610.75 1651.15* 100 Nurxkap krónur 1829.85 4811.05* 100 Sa nskar krónur 5731.50 5747.70* 100 Flnn»k miirk 6188.6.5 6202.95* 100 Kranskir frankar 5861.60 5878.10* 100 th'lg. írankar 808.55 810.15* 100 Svissn. (rankar 11187.65 11521.15* 100 Gytlini 11812.85 11810.15* 100 V.-Þýzk miirk 12745.25 12771.75* 100 Lírur 30.79 30.86* 100 Austurr. Sch. 1770.35 1774,15* 100 Escudos 573.55 574.85* 100 Pesetar 331.70 335.50* 100 Yen 129.27 129.57* —Íi£ * Breyting frá sfðustu skrénlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.