Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 33 félk f fréttum „Super Svunn” fékk 9 milljónir + Þetta er nú einn fremsti íþróttamaður heims, Svíinn Björn Borg. Hann vann það afrek nú síðast á Wibled- on-vellinum, að verða sigurvegari þar, þriðja árið í röð. Tenniskeppnin á Wimbledon er einn helzti íþróttaviðburður sumaríþrótta og vekja fréttir þaðan jafnan mikla athygli. Að þessu sinni færði tennisspað- inn Birni Borg sem hin enskumælandi blöð kalla „Super Svíann," um 9 milljónir króna. Stöðu- táknið + Þetta er brosleitt and- lit mannsins, sem Jackie Onassis-Kennedy er nú sögð í tygjum við, auð- jöfursins frá Saudi Arabíu, Adnan Khashoggi. Eins og kom- ið hefur fram áður hér í þessum dálkum hefur það ekki fengizt staðfest hvort um alvarlegan samdrátt er að ræða. Snekkjan hér að neðan er talin talandi stöðu- tákn hins vellauðuga Araba. Allt til að Útigrill og allt sem þeim fylgir: grill- tengur, viðarkol og uppkveikjulög- ur. Œkkert af því má gleymast þegar ætlunin er að njóta Ijúffengs mat- ar undir beru lofti. Lítið á sumar- og ferðavörurnar á bensínstöðvum Shell. hugur pinn girnist. 1. Afbragös bíl, japanskan. 2. Litað gler í öllum rúöum. 3. Stillanlegt stýri. 4. Öryggisbúnaö í stýrissúlu. 5. Hallanleg sætabök. 6. Ökumannssæti meö breytanlegum stuöníngi víö bakiö. 7. Stillingu til hækkunar og lækkunar setu. 8. Opnun kistuloks meö lykli, eða meö handfangi viö ökumannssæti. 9. Upphitaöa afturrúöu. 10. Viövörunarljós fyrir handhemil og huröir. 11. Aövörunarflautu, gleymir þú aö slökkva aðalljósin. 12. Rafmagnsklukku. 13. Prufuljós fyrir öryggin í rafkerfinu. 14. Ljós í farangurskistu. 15. Aövörunarljós, sem kviknar áöur en bensíngeymir tæmist. 16. Hitamæli, hleðslumæli og bensínmæli. I Galant er ekkert undanskiliö. Al It á sama Staó tmeanegi««- iW 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.