Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 39 Unimetric Sea Hawk VHF bátatalstöð • 12 rásir. • 25 wött. • Upplýst rásaleturborð. • Fjöldi annarra eiginleika. Frábær reynsla og bandarísk gæöaframleiösla tryggir góð kaup. Sérlega hagstætt verö. Heildsala — smásala TÝSGÖTU 1 SÍMI-10450 PÓSTHÓLF-1071 REYKJAVÍK - ICELAND Unimetric Sandpiper 2500 VHF bátatalstöð • 14 rásir • 25 wött. • Innbyggt kallkerfi. • Greínilegt rásaleturborð. • Fjöldi annarra eiginleika. Indland: Ríkisstjóri framdi sjálfsmorð Nýju Delhi 10. júlí AP. KRÍSTAN Chand. ríkisstjóri í Dclhi á valdatíma Indiru Gandhi svipti sig lífi í datc mcð því að stökkva niður af háum vcgR að því er lögrexlan í Nýju Delhi skýrði frá í dag. Chand, sem er sextugur að aldri, átti yfir höfði sér máls- sókn vegna misferlis í starfi sem hann hafði játað á sig. Hann mun hafa skilið eftir sig bréf til fjölskyldu sinnar þar sem hann sagðist vera leiður á lífinu og betra væri að ljúka því en lifa í vansæmd. Hann var einn af fáum háttsettum valdamönnum Indiru Gandhi stjórnarinnar sem viðurkenndi opinskátt að hann hefði misnotað aðstöðu sína, m.a. með því að láta handtaka nokkra menn sem höfðu lýst andstöðu við undan- þágustjórn Gandhi. Indira Gandhi Unimetric 1080 VHF bátatalstöðvar • 108 rása. • Upplýst rásaletur- • 25 wött. bord. • Tölvulykilborð. • Fjöldi annarra eigin- • Innbyggt kallkerfi. leika. • Sérbyggt símtæki. Þetta var í annað skipti á sex árum að Al Naaif er sýnt banatilræði. Hann var 44 ára og var forsætisráðherra í tvær vikur eftir að hann stóð fyrir valdaráni sem fór fram án blóðsúthellinga árið 1968 gegn Baathflokknum sem við stjórn- Fyrrverandi forsætis- ráðherra íraks skot- inn til bana í London London 10. júlí. AP. Reuter. BREZKA lögreglan lét í dag hef ja öfluga gaezlu á fjölskyldu Abduls Razzak Al-Naaif hershöfðingja, fyrrverandi forsætisráðherra íraks, sem andaðist á sjúkrahúsi í London síðdegis á mánudag, en Arabi réðst að honum á sunnudag og skaut hann tveimur skotum í höfuðið. Tilræðismaðurinn náðist en nafn hans hefur ekki verið birt. Sjónarvottar að atburðinum hófu eltingarleik við morðingjann en urðu að leita skjóls er hann hóf skothríð að þeim á flóttanum. Hann var handsamaður um 200 m frá tilræðisstaðnum. Atburðurinn var við Inter Continentalhótelið skammt frá Hyde Park á sunnudagsmorg- un. Var Razzak samstundis fluttur í sjúkrahús og reyndu læknar allt sem í þeirra valdi stóð til að bjarga lífi hans, en allt kom fyrir ekki og lézt hann um það bil sólarhring eftir tilræðið. Scotland Yard segir að mað- ur hafi verið handtekinn á Heathrowflugvelli á sunnudag og hafi hann verið yfirheyrður í sambandi við skothríðina. Þetta er fjórða hryðjuverkið sem Arabar eru viðriðnir í London á rösku ári. ina var. Úr sessi var honum síðan hrundið eftir stutta hríð og stóð fyrir því Ahmed Hasan A1 Bakr, sem síðan hefur verið forseti íraks. A1 Naaif flúði Irak árið 1971. Hann var dæmdur til dauða að sér fjarstöddum skömmu síðar. Fyrra banatilræðið, sem hon- um var sýnt, var árið 1972 og særðist þá Lamia kona hans er hún reyndi að skýla manni sínum. A1 Naaif fékk jórdansk- an ríkisborgararétt árið 1975. Veðrið víða um heim Amsterdam Apena Berlín Bercelona Brussel Kairó Chicagc 17 akýjaó ekki vitaó 18 skýjað 24 heióakirt 18 akýjað 37 aól 29 bjart Kaupmannah. Frankfurt Genf Helsinki Jerúaaiem Jóhanneaarb. Liasabon London Loa Angeles Madrid Majorka Malaga Miami Montreat Moakva New York Nikoaía, Kýpur Oaió Paría Reykjavík Rómaborg San Francisco Stokkhólmur Sydney Tel Aviv Tókíó Toronto Vancouver Vínarborg 16 aól 18 skýjaó 19 skýjaó 16 rigning 36 aól 14 aól 31 aói 22 bjart 27 bjart 35 sól 26 heióskírt 19 heióakírt 30 hálfakýjaó 26 bjart 23 skýjaó 32 skýjaó 41 aól 20 skýjaó 18 akýjaó 14 alakýjaó 24 sól 16 akýjaó 19 skýjaó 15 bjart 30 aól 31 bjart 27 bjart 20 skýjað 18 rigning LaMte S CWAWKtt wum iHW Mest seldu talstöðvar á íslandi Til notkunar í báta, bíla og á heimilum. Allir fylgihlutar ávallt fyrirligg jandi. Berið saman verð og gæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.