Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.07.1978, Blaðsíða 40
Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki' Al i;i.VSIN<i \SÍMINN KK: 22480 Skipholti 19, sími 29800 146. tbl. 65. árg. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚLÍ 1978 Könnunarviðræðum Alþýðubandalags og Alþýðuflokks lokið: Enn ágreiningur um samstarfsaðila „STAÐAN ER nú sú að það hljóta að fara að hefjast formlcgar stjórnarmyndunarviðræður í stað könnunarviðræðna og það hefur komið skýrt fram að Framsóknarflokkurinn cr rciðubúinn til tilraunar til myndunar ríkisstjórnar Alþýðuflokks, Alþýðuhandalaiís <>K Framsóknarflokks. Sú óvissa cr að minnsta kosti ckki lengur fyrir hcndi.“ sa«ði Lúðvík Jóscpsson formaður AlþýðuhandalaKsins í samtali við Mbl. í særkvöldi. cn í gær lauk könnunarviðræðum Alþýðubandalagsins <>k Alþýðuflokksins. Þegar Mbl. spurði Lúðvík hvort hann tcldi að með svari Fram- sóknarflokksins væri kominn grundvöllur fyrir myndun vinstri stjórnar svaraði hann: „Það eitt liggur nú fyrir að tveir flokkar hafa lýst sig formlega reiðubúna til stjórnarmyndunarviðræðna. Við ræddum ýmis mál mjög lauslega, en það kom fram hjá framsóknarmönnunum, að þeir vildu ekki ræða mál mjög efnis- lega að svo stöddu." „Afstaða okkar til væntanlegra stjórnarmyndunar er óbreytt sú, að þjóðinni sé nauðsyn að fá Meira en helmings hækkun á smjöri SMJÖRÚTSÖLUNNI lauk um helg- ina og frá og með gærdeginum hækkaði hvert kílö af smjöri úr 880 kr, í 1781 kr. eða um 102%. Smjörútsalan stóð frá 18. janúar s.l. og alls seldust 819 lestir af smjöri á þessu tfmabili, sem er 292 lestum meira en seldist á sama tfmabili á s.l. ári Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að bændur hefðu ekki treyst sér til að halda smjörútsölunni áfram frá 1. júní hefðu þeir greitt 864 kr. með hverju kílói og alls hefðu þeir þurft að leggja tií 500 milljónir kr. með smjörútsölunni, sem væri meira en þeir gætu staðið undir til langframa. meirihlutastjórn og það er okkar skoðun að við núverandi aðstæður sé bezt að mynduð verði ríkis- stjórn með þátttöku Alþýðuflokks- ins, Alþýðubandalagsins og Sjálf- stæðisflokksins þar sem sú ríkis- stjórn hefði bezta möguleika á að ná fram raunhæfum kjarasátt- mála,“ sagði Benedikt Gröndal formaður Alþýðuflokksins í sam- tali við Mbl. í gær. Mbl. spurði Benedikt um óform- leg samtöl milli forystumanna Aiþýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins og sagði hann að þar hefði aðeins verið um almennar viðræður að ræða. „Við höfum látið í ljós ákaflega sterka von um það að sjálfstæðismenn sjái að á þeim hvílir mikil ábyrgð og bent á það að Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur lands- ins,“ sagði Benedikt. Þegar Mbl. spurði hvort hann gæti af þessum samtölum dregið ályktanir um viðhorf Sjálfstæðisflokksins til nýsköpunarstjórnar svaraði Bene- dikt: „Eg vil ekki leggja neinn dóm á það atriði." Lúðvík Jósepsson sagði, að fundi Alþýðubandalagsins og Alþýðu- flokksins í gær hefðu menn „haldið áfram viðræðum og einnfig rætt þessi nýju viðhorf" sem hefðu orðið með fundi Alþýðubandalags- ins og Framsóknarflokksins. „í Framhald á bls. 26 Kvikuhlaup hafið á Kröflusvæðinu KVIKUIILAUP hófst á Kröflu- sva'ði upp úr kl. 15 í gær og jafnhliða byrjaði land að siga. Land scig í gærkvöldi um rúm- lcga 1 sm á klukkutíma, en það er nokkru hraðar en gerðist í umhrotunum i' janúar. en hægar cn í september í fyrra. Um miðnæturbil í gær virtist sem kvikan sækti mest í norður og síðan í vestur. Voru mestu skjalft- arnir í Gæsadal og bendir það til þess að kvikan sé mest á hreyf- ingu norðan við Kröfluöskjuna. Dr. Guðmundur Sigvaldason jarðeðlisfræðingur og forstöðu- maður Norrænu eldfjallastöðvar- innar sagði í samtali við Mbl. seint í gærkvöldi, að land hefði sigið jafnt og þétt frá því kl. 17 í gær, bæði til norðurs og vesturs. Sagði Guðmundur, að lítið væri um skjálfta á svæðinu, en þó hefðu þeir orðið sterkari eftir því sem liðið hefði á kvöldið, og sagði hann að svo virtist sem umbrotin nú ætluðu að taka líka stefnu og í janúar s.l. en þar sem svo stutt væri liðið frá því að umbrotin byrjuðu í gær væri ekki hægt að segja neitt með vissu hvað gerðist á næstu dögum. Hann sagði að í augnablikinu væri ekkert sem benti til þess að eldgos væri alveg í vændum. Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við skjálftavaktina í Reyni- hlíð skömmu fyrir miðnætti höfðu fáir skjálftar mælzt þar, en þó hafði einn skjalfti komið fram, sem mældist stærri en 3 stig á Richter-kvarða. Þyrla Landhelgis- gæzlunnar var þá komin að Kröflu og fór hún í gærkvöldi með vísindamenn og tækjabúnað inn í Gjástykki sem átti að koma fyrir þar. Það cr oft scm það vcrða árckstrar í alþingishúsinu. cn það kcmur líka fyrir að þcir vcrða utan dyra. Ilcr ra-ðir fólk um árckstur tvcggja bíla fyrir framan húsið. Ljósm. ói. k.m. Efnahagsúrræði Alþýðubandalags og Alþýðuflokks: Hvorugur lagði fram fastmótaðar tillögur KÖNNUNARVTÐR.EÐUM Alþýðuhandalagsins og Alþýðuflokksins lauk í gær án þcss að flokkarnir lcgðu fram fastmótaðar tillögur til lausnar cfnahagsvandanum. Alþýðubandalagið lagði á það áhcrzlu að það vill fara niðurfærslu- og millifærslulcið cn lagði ckki fram fastmótaða áætlun um framkvæmd hcnnar. Alþýðuflokkurinn vildi hins vcgar ckki hafna ncinni lcið fyrirfram hcldur skoða alla valkosti cn komst ckki að niðurstöðu áður cn viðra*ðunum lauk. „Það er ljóst að við leggjum áherzlu á að fara verðlækkunar- leið sem þýðir ákveðna milli- Geir Hallgrímsson formaður Sjálfstæðisflokksins: Annarra flokka frek- ar að gera hreint fyrir sínum dyrum ,.ÉG tcl nú út af fyrir sig að þctta scu engin ný viðhorf hcldur cinmitt það sem við Sjálfstæðismenn bcntum á fyr- ir kosningar. Ég tel rétt að það komi betur í Ijós hvernig línurnar liggja <>g að þá verði cf til vill aðrir flokkar frekar að gcra hreint fyrir sínum dyrum cn Sjálfstæðisflokkur- inn." sagði Gcir Ilallgrímsson formaður Sjálfsta'ðisflokksins cr Mhl. leitaði í gærkvöldi álits hans á þeim viðhorfum sem þá voru varðandi viðræður stjórn- málaflokkanna. Mbl. spurði Geir Hallgríms- son um óformleg samtöl forystumanna Alþýðuflókksins og Sjálfstæðisflokksins og svaraði hann, að af þeim væri ekkert„sérstakt að segja“, „Við höfum spjallað saman um viðhorfin en það hafa aðeins verið almennar viðræður“. Akveðinn hefur verið sameig- inlegur fundur miðstjórnar og þingflokks Sjálfstæðisflokksins á fimmtudaginn. „Við munum annars vegar ræða viðhorfin í sambandi við stjórnarmyndun og hins vegar flokksstarfið“, sagði Geir Hallgrímsson er Mbl. spurði hann um efni fundarins. færslu í sambandi við fjáröflun og að við erum mjög andvígir gengislækkun eða öðrum verð- hækkunarleiðum," sagði Lúðvík Jósepsson formaður Alþýðu- bandalagsins þegar Mbl. spurði hann um lausn Alþýðubanda- lagsins á efnahagsvandanum. Spurningu Mbl. um það, hvort Alþýðubandalagið hefði í könnunarviðræðunum við Alþýðuflokkinn lagt fram tillög- ur um það.hvernig þetta yrði framkvæmt svaraði Lúðvík svo: „Við höfum að sjálfsögðu gert okkur grein fyrir því hvernig það dæmi gæti litið út. En þetta er mál sem semja verður um þannig að við höfum ekki talið rétt að setja fram nákvæma útlistun í þessum könnunarviðræðum." „Við höfum aflað okkur ým- issa gagna í sambandi við efnahagsmálin og reynt að gera okkur grein fyrir valkostunum," sagði Benedikt Gröndal formað- ur Alþýðuflokksins er Mbl. spurði hann um lausn Alþýðu- flokksins á efnahagsmálunum. Benedikt sagði að Alþýðuflokk- urinn hefði ekki útilokað neinn möguleika ennþá. Kona ól tvíbura í flugvél RÉTT fyrir kl. 18 í gærdag ól kona tvíbura í Islandcrflugvél ílugfélagsins Arna frá ísa- firði, cn vélin var þá á lcið mcð konuna frá Bolungarvik til Rcykjavíkur. Tvíburarnir. scm cru piltur og stúlka, fæddust nokkru fyrir tímann. Eru þcir nú á fæðingardcild Landspi'talans ásamt móður inni. Hörður Guðmundsson, flug- maður hjá Örnum, sagði í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi, að flytja hefði átt konuna suður sökum þess, að grtínur lék á, að ekki myndi allt með felldu með heilsu hennar. Kramhald á bls. 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.