Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 1978 9 Seltjarnarnes Einbýli — Tvíbýli. Kjallari, hæð og ris ásamt bílskúr. Húsiö er um 85 fm að grunnfleti og skiptist þannig: Á haeðinni eru þrjár samliggjandi stofur, eld- hús, bað ytri og innri forstofa. í risi eru 4 svefnherb. og snyrting. í kjallara eru tvö herbergi, lítið eldhús, wc, vinnuherbergi og þvottaherb. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. Álfaskeiö 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð, um 105 fm. Suöursvalir. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 9 millj. F-'Jusel 4iC^t/dðs jbúð um 117 fm. íbúöin ei .* ■--*1ir tréverk og til afhendingc '•’ar. Útb. 9 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 110 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. um 11 millj. Miöbraut 3ja herb. jarðhæð í þríbýlishúsi. íbúðin er um 120 fm. Bílskúrs- réttur. Sér hiti og inngangur. Útb. 8 millj. Hverageröi Einbýlisfís um 130 fm. ásamt bílskúr. Húsiö skiptist þannig: Samliggjandi stofur, 3 svefn- herb., eldhús, bað og WC. Tll sölu eöa í skiptum fyrir eign í Reykjavík. Sumarbústaður Nýr sumarbústaöur skammt frá Sogsvirkjun um 45 fm. að grunnfleti. Girt land um 1450 fm. Aöeins 800 metrar að sundlaug. Flúðasel 4ra herb. um 107 fm. Þvotta- herbergi á hæöinni. íbúðin er að mestu frágengin. Útborgun 10 millj. Seljendur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raöhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfiröi og Mos- fellssveit. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðmgur, Sigurður Benediktsson, sölumaður. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Viö Hamraborg 2ja herb. íbúð á 7. hæð Bílahús. Við Asparfell 2ja herb. 60 fm. íbúð á 7. hæð. Viö Barónstíg 3ja herb. 94 fm. íbúð á 3. hæð. Vö Lindarbraut 3ja herb. íbúö á jaröhæö. Sér hiti. Sér inngangur. Við Hjallaveg 3ja herb. jarðhæð. Sér inngangur. Viö Hjallabraut, Hafn. 3ja herb. 95 fm. íbúð á 3. hæð. Hitaveita. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Viö Æsufell 3ja—4ra herb. íbúð á 7. hæð. Við Víðihvamm, Kóp. 3ja—4ra herb. íbúð á miöhæö í þríbýlishúsi. Viö Lækjarfit, Garöabæ 4ra herb. 110 fm. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Viö Æsufell 4ra herb. vönduð íbúð á 6. hæð. Við Æsufell 4ra—5 herb. íbúö á 5. hæð. Viö Lokastíg 5 herb. íbúð á 1. hæð auk 4ra herbergja í risi. Viö Æsufell 5 herb. 117 fm. íbúð á 6. hæð. Þar af 3 svefnherbergi, bíl- geymsla. Viö Fálkagötu Lítiö einbýlishús hæö og ris 4 herb. ofl. Viö Álftamýri Raöhús á tveimur hæöum auk kjallara með bílgeymslu. Einbýlishúsalóöir í Mosfellssveit Barnafataverzlun viö Lauga- veg. Snyrti- og gjafavöruverzlun neðarlega viö Laugaveg. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hrl. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. Heimasími 34153. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS L0GM. JÓH. ÞÓRÐARS0IM HDL Til sölu og sýnis m.a.: Við Hraunbæ — úrvals íbúö 5 herb. endaíbúð um 120 fm á 2. hæð við Hraunbæ. Sér hitaveita. Sér þvottahús. Tvennar svalir. Innrétting aö mestu úr palisander. Mikiö útsýni. í smíðum í Mosfellssveit einbýlishús ein hæö um 140 fm. Meö bílskúr 51 fm. Húsiö verður fokhelt í haust selst bannig eða lengra komið. Útborgun eftir byggingaráföngum. Beðið eftir húsnæöis- málaláni. Verö aöeins kr. 12,5 millj. Endurnýjuð íbúð á hæö í timburhúsi í gamla bænum. íbúðin er í mjög góöu standi um 75 fm. í kjallara fylgir stór geymsla. og 2 góö vinnuherbergi. Góð kjör. Þorlákshöfn — einbýlishús steinhús á mjög góöum staö í kauptúninu. Húsiö er hæö um 90 fm og um 70 fm rishæö. Alls 6 góð íbúðarherbergi m.m. Ræktuö falleg lóö. Rúm^óður bílskúr. Ótrúlega lágt verð. Þurfum að útvega 3ja herb. íbúð í Neðra-Breiðholti. Helzt meö kjallara- herbergi. 3ja—4ra herb. íbúö sem næst Háskólanum. Einbýlishús í Neöra Breiöholti. Gott skrifstofu- húsnæði óskast. AIMENNA FASTEIGNASALAH LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 FASTEIGN ER FRAMTlÐ 2-88-88 Til sölu m.a.: Við Grettisgötu 4ra herb. íbúðir. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Viö Æsufell 4ra herb. íbúö. Við Skipasund 2ja herb. íbúö. Við Ægissíðu hæö og ris. Við Laugaveg verzlun ásamt nýjum og góðum barnagata- lager. Við Skipholt skrifstotu- og iðnaðarhúsnæði. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. Góð fjárjörð á Austurlandi. Sumarbústaölr í Miöfellslandi og Haganesvík. Erum með fastelgnir víða um land á söluskrá. Vantar einbýlishús 115—120 fm. í Mosfellssveit. Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason„ heimas. 51119. íbúðir til sölu Dalsel 5 herbergja endaíbúð (2 samliggjandi stofur og 3 svefnherb. á sér gangi) á hæö í nýlegu 6 íbúöa stigahúsi. viö Dalsel. Sér þvottahús á hæðinni. Suður svalir. íbúöin er fullgerö aö mestu. Teikning til sýnis á skrifstcfunni. Útborgun 11 — 12 millj. Hlutdeild í bílskýli. Safamýri Hef í einkasölu 4ra herbergja endaíbúö (2 stofur og 2 svefnherb.) á 2. hæð í blokk ofarlega í Safamýri. íbúöin er í ágætu standi, með næstum nýjum innréttingum í eldhúsi og víðar. Sér hiti, verksmiðjugler. Bílskúr. Gott útsýni. Útborgun 12 milljónir. Álftamýri 3ja herb. skemmtileg íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Álftamýri. Gott útsýni. Suöursvalir. Mjög góöur staður í borginni. Útborgun 8,5 milljónir. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR- HÁ ALEITISBRAUT 58-60 SÍ MAR -35300& 35301 Við Hraunbæ einstaklingsíbúð á jarðhæð (samþykkt). Viö Dvergabakka 3ja herb. íbúö á 3. hæö, laus fljótlega. Við Hvassaleiti 2ja—3ja herb. íbúð á 3. hæð með bílskúr. Við Digranesveg 150 ferm. glæsileg sér hæð með bílskúr. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu 600 ferm. verslunarhúsnæði á jarðhæp og nokkuö af skrifstofuhús- næði á efri hæðum í austur- borginni. Laus fljótlega. í smíðum við Boðagranda 5 herb. glæsilegar íbúöir í fallegu sambýlishúsi á Grand- anum. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og afhendast í júlí 1979. Möguleikar á bílskúrum. Fast verð, góð greiðslukjör. Á Seltjarnarnesi Elgum eftlr nokkrar 3ja herb. íbúðir í glæsilegum fjórbýlis- húsum á nesinu. íbúðunum fylgja bílskúrar. Seljast fok- heldar. Til afhendingar í októ- ber — oóvember í haust. Sumarbústaðaland — Þrastaskógur 'h ha. af kjarrivöxnu landi í Þrastaskógi. Sumarbústaðir við Apa- vatn og Meðalfellsvatn Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími söiumanns Agnars 71714. AÐALFASTEIGNASALAN Við Austurbrún 45 ferm. einstaklingsíbúð. Útb. 6.5 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. 96 fm. vönduð íbúð á 2. hæð. Útb. 8.5 millj. Við Nýlendugötu 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 6 millj. Vö Álftamýri 3ja—4ra herb. 95m2 vönduð íbúð á 2, hæð. Suöur svalir. Útb. 9.5 millj. Við Ljósheima 4ra herb. góð íbúð á 4. hæð. Laus fljótlegá. Útb. 8.5 millj. Við Meistaraveili 4ra herb. 110m2 góð íbúð á 2. hæö. Útb. 11—12 millj. Sérhæð í Hafnarfirði 4ra herb. 100m2 vönduð íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Lækjarkinn. Sér inng. og sér hiti. Bílskúr. Útb. 11 millj. Við Rauðalæk 5 herb. snotur íbúð á 4. hæð. Sér þvottaherb. Útb. 10—11 millj. Einbýlishús í Hafnarfirði Um 220 ferm. nýlegt einbýlis- hús við Bröttukinn. Innb. bíl- skúr. Falleg lóð. Útb. 19—20 millj. Einbýli-tvíbýli við Keilufell Á 1. hæð eru, stofa, hol, herb., eldhús, w.c. og þvottaherb. í risi eru 3 herb. baðherb. fataherb. og geymsla. í kjallara er 2ja herb. íbúð tilb. u. trév. og máln. Útb. 15—16 millj. Einbýlishús á Fáskrúðsfirði 130 ferm. 6 herb. einbýlishús á einni hæö. Útb. 8.0 millj. Einbýlishús í Hveragerði 130 m2 6 herb. einbýlishús, sem afhendist nú þegar u. trév. og máln. Bílskúrsréttur. Útb. 10 millj. Viö Miðborgina 90 ferm. verzlunar- og þjón- ustuhæð. Verð 7.5 millj. Utb. 4.5 miltj. Hús í Smá- íbúðahverfi óskast Höfum góöan kaupanda aö einbýlishúsi í Smáíbúöahverfi eða Austurborginni. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð í Háaleitis- hverfi kæmi vel til greina. Há útborgun í boöi. Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð í Fossvogi. Góð útb. í boði fyrir rétta eign. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Breiðholti I. íbúðin þyrfti ekki að afhendast fyrr en um n.k. áramót. EicnftfniÐLunin VONARSTRÆTI 12 Símf 27711 SfHystjtrl: Swerrtr Krlstlnmson Slgurtur Ólason hrl. AUSTURBRUN 4ra herb. íbúö á jarðhæð. Sérinngangur. Verð 12,5 millj. HRAFNHÓLAR 3ja herb. íbúö á 7. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 13,5 millj. ASPARFELL 3ja herb. íbúö á 5. hæö. Bílskúr fylgir. Útborgun 9 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. íbúð á 1. hæö. 108 fm. Verð 14 millj. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Aukaherbergi í risi fylgir. MEISTARAVELLIR 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. 115 fm. Laus strax. Verð 15,5 millj. SKIPHOLT 3ja herb. íbúð ca 100 fm. Sérinngangur. Sérhiti. Verð ca 12 millj. NJÁLSGATA Góð 5 herb. íbúöá 2. hæð. 120 fm. Verð ca 13 millj. Laus strax. ÆSUFELL 3ja—4ra herb. íbúð á 5. hæð. Verð 12 milij. Útborgun ca 8 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Höfum kaupanda aö 2ja og 3ja herb. íbúðum í Breiðholti og Hraunbæ, útb. 6.7—8.5 millj. Höfum kaupendur aö 4ra eða 5 herbergja íbúðum í Hraunbæ og Breiðholti, enn- fremur í Austur- eða Vesturbæ, t.d. Háaleitisbraut eöa ná- grenni, Fossvogi, Laugarnes- hverfi, Ljósheimum eöa góðum stað í Vesturbæ. — Útb. 10—14 millj. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum, t.d. í Norðurbænum eða á góðum stað í Hafnarf. Útb. mjög góðar í flestum tilfellum. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjallara- og risíbúðum, útborganlr 6 og allt að 8 millj. Höfum kaupendur að 5 til 8 herb. elnbýlishúsum eöa raðhúsum í Fteykjavík, Kópa- vogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesl eöa í Mosfells- sveit. Mjög góðau- útborganir. Höfum kaupendur aö 2ja eða 3ja herb. íbúð í steinhúsi á hæð í gamla Aust- urbæ. Góö útb. Ath.: Daglega leita til okkar kaup- endur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum á Stór-Reykja- víkursvæöinu, sem eru með góöar útborganir. Vinsamleg- ast hafið samband við okkur sem allra fyrst. Hver veit nema við sóum meö kaupanda aó eign yðar. Höfum 14 ára reynslu í fast- eignaviðskiptum. Örugg og góð Þjónusta. Sigrún Guömundcdóttir Lögg. fasteignasali. mmm i FÍSTEIGMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.