Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.07.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. JULI 1978 29 Wi'snm ? i 'ti* í i l í * '< i« í * 1 *. HlítJS tflHi VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL 10 — 11 FRA MANUDEGI ^JUdJUL Þegar ég fór niður í bæinn á fund sjálfstæðismanna, veitti ég athygli fallegri styttu, sem komin er upp í Austurstræti, rétt utan við statívið ljóta, sem líka eyði- leggur áhrifin af henni. Þetta er mikið listaverk. Og í Mbl. sá ég að það er eftir Gerði heitna Helga- dóttur listakonu. Allir voru að spyrja hvað þetta væri og eftir hvern. Svona listaverk finnst mér að verði að merkja, svo maður geti vitað hvað það er. Er ekki hægt að koma því í kring. Og svo í guðs bænum, fjarlægið hið fyrsta auglýsingastaurana, svo bæði Turninn og listaverkið njóti sín og maður geti séð upp Banka- stræti og út Austurstræti. Enginn kvartar undan því þó það loki götunum. Er enginn lengur, sem sinnir svona hlutum hjá borginni? Þetta þarf að gera strax og snyrta svolítið eyjarnar í Austurstræti, því nú er mest umferðin um Miðbæinn, þegar ferðafólk er hér mest. Miðbæjarunnandi.” • Barátta ástar og haturs Ef „ást mætir ást“ magnast afl „meira en menn viti“, og hver einstaklingur verður „meiri en hann sjálfur", en mæti hatur hatri eyðist afl, og orka hvers hatandi og hataðs einstaklings hlýtur að þverra. Hamingja eða óhamingja hvers einstaklings hlýtur mjög að mót- ast af ást, sem hann veitir eða nýtur, eða hatri, sém hann sendir öðrum eða fær sent frá öðrum. Hamingja og ást eiga jafnan samleið, en hamingja og hatur eiga aldrei samleið. Astin er sterkasta afl alheims- ins. Ast hinnar æðstu veru, Hypersoon, til alls sem er hefur gert henni kleift að skapa allt, sem orðið er, og þróa allt sem verður lengra fram. Aðeins vegna ástar hínnar æðstu veru, getur hver einstakl- ingur þróast fram á leið. Astin er eina vopn hinnar æðstu veru í baráttunni gegn hinum illu öflum alheimsins. Ingvar Agnarsson.” Þessir hringdu . . • Hröð umferð Enn er rætt um umferðina við Velvakanda, enda ekki óeðlilegt þar sem mjög margir eru jafnan á ferli um þessar mundir. Ferða- maður, sem nýlega var á ferð víða um land, tjáði sig m.a. um eftirtalin atriði: — Mér finnst orðið meira áber- andi í seinni tíð hversu tillitslaus umferðin er orðin og hefi ég þótzt verða var við það bæði í Reykjavík og úti á landi. Allir virðast sífellt vera í kappi við klukkuna eða náungann í næsta bíl á undan sé ekið úti á landi og engu er líkara en sá vondi sé á hælum sumra ökumanna svo mikið liggur þeim stundum á að komast framúr öðrum. Að sjálfsögðu á þetta við um tiltölulega fáa bílstjóra að ég held, en alltaf tekur fólk meira eftir þeim sem láta mikinn. Og ég verð að segja að betri bílstjórar eru yfirleitt í hópi þeirra er aka á stórum vöruflutningabílum milli staða úti á landi, þeir vita að smábílarnir vilja gjarnan fara hraðar yfir en þeir sjálfir geta SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Karlovae í Júgóslavíu í fyrra kom þessi staða upp í skák þeirra Piasetskys. Kanada, og hins ný- bakaða júgóslavneska stórmeist- ara Kovacevics leyft sér og eru því oftast nær fljótir til að gefa merki þegar öllu er óhætt. Fyrir þetta má hæla þeim. En svo við komum aftur að tillitsseminni þá vil ég undirstrika það og ítreka að menn reyni að aka eins og þeir bezt geta og hafa það jafnan hugfast að mjög litlu munar hvort ekið er á 80 eða 70 km hraða hvað tímann snertir og finnst mér að umferðaryfirvöld ættu að leggja mun meiri áherzlu á að minna ökumenn á tillitssemi í umferðinni, hana skortir hvað mest nú um stundir. 20... Rxh2!!, 21. Rxc5 (Eftir 21. Kxh2 — Hh5+ og síðan Dh3 verður hvítur snarlega mátaður) Dh3, 22. Bc4 - Rg4, 23. Bxf7+ - Kh8! og hvítur gafst upp. Þeir Diesen, Bandaríkjunum, Ree, Hollandi og Kovacevic urðu jafnir á mótinu, hlutu 9 v. af 13 mögulegum hver um sig. Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta og íslenzka í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS ......................... HljóSkútar (framan) Austin Mini .......................... HljóUkútar og pústrðr Badford vörubíla ......................HljóSkútar 09 pustror Bronco 6 og 8 Cyl .................... HljóBkútar og pústrór Chavrolot fólksbDa og vörublla ........Hljóðkútar og púströr Datsun diesal — 10OA — 1ZOA — 1200— 1600— 140— 180 ................HlióBkútar og púströr Chrysler franskur .................... HljóSkútar og púströr Citroen GS ........................... HljóSkútar og púströr Dodge fólksbils........................ HljóSkútar og púströr D.K.W. fólksbDa ...................... HljóSkútar og púströr Flat 1100— 1500— 124 — 125— 127— 128— 131 — 132 ............ HljóSkútar og púströr Ford ameriska fólksbíla .............. HljóSkútar og púströr Ford Consul Cortina 1300 og 1600 ..... HljóBkútar og púströr Ford Escort............... ........... HljóSkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15 M — 17M — 20M HljóBkútar og púströi Hillman og Commer fólksb. og sendibllar .... HljóBkútar og púströr Austin Gipsy jeppi ................... HljóSkútar og púströr International Scout jeppi ............ HljóSkútar og púströr Rússajeppi GAZ 69 .................... HljóBkútar og púströr Willys jeppi og Wagoneer ............. HljóSkútar og púströr Range Rover............. HljóBkútar framan og aftan og púströr Jeepster V6 .......................... HljóSkútar og púströr Lada ..._.............................. HljóBkútar og púströr , Landrover bensin og diesel ........... HljóSkútar og púströr Mazda 616.............................HljóBkútar og púströr Mazda 818............................. HljóBkútar og púströr Mazda 1300 ............................HljóSkútar og púströr Mazda 929 .............................HljóSkútar og púströr Mercedes Benz fólksbHa 180—190 200 — 220 — 250 — 280 ................ HljóBkútar og púströr Mercedes Benz vörublla ............... HljóBkútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ............ HljóBkútar og púströr Morris Marina 1,3—1.8 ................. HljóBkútar og púströr Opel Rekord og Camavan ............... HljóBkútar og púströr Opel Kadett og Kapitan ............... HljóBkútar og púströr Passat .............................. HljóBkútar og púströr Peugeot 204—404— 504 ................. HljóBkútar og púströr Rambler American og Classic .......... HljóBkútar og púströr Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóBkútar og púströr Saab 96 og 99 ........................ HljóBkútar og púströr Scania Vabis L80—L85—LB85 L110—LB110—LB140 ....................HljóBkútar Simca fólksbtll ...................... HljóBkútar og púströr Skoda fólksbill og station ........... HljóBkútar og púströr Sunbeam 1250—1500—1600................ HljóBkútarog púströr Taunus Transit bensln og diesel ....... HljóBkútar og púströr Toyota fólksblla og station .......... HljéBkútar og púströr Vauxhall fólksbila .................... HljóBkútar og púströr Volga fólksbila .......................Púströr og hljóBkútar Volkswagen 1200— K70—1300 og 1 500 og sendibfla.................. HljóBkútar og púströr Volvo fólksbila ....................... HljóBkútar og púströr Vplvo vörubila F84—85TD— N88— F88 N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóBkútar Púströraupphengjusett I flestar gerðir bifreiSa. Pústbarkar flestar stærSir. Púströr I beinum lengdum 1V»" til 3'/a‘ Setjum pústkerfi undir bíla, s(mi 83466. Sendum ( póstkröfu um land allt. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞER FESTID KAUP ANNARS STAÐAR. Bifreiöaeigendur athugiö að þetta er allt á mjög hagstæöu veröi og sumt á mjög gömlu verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.