Alþýðublaðið - 03.02.1931, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.02.1931, Síða 1
Gtsttð M ot UHlaOaktaDOl Dóttlr skrœlingjans. Áhrifamikil talmynd með iinngangskvæbi eftir Otto Lagoni orlogskaptain, bor- ið fram af hr. Adam Poul- sen, leikhússtj. við kon- unglega leikhúsið í Kaup- rnannahöfn. Myndin gerist á Grænlandi og er eftir &káldsögu Eiinars Mikkel- sens: „John Dale“-- Aðal- hlutverk leika: MONA MARTENSON, ADA EGEDE NISSEN, PAUL RICHTER, HAAKON HJÆLDE. Alt samtal er á norsku. Aðgöngnmi'ðar seldir frá kl. 1. Næst leikið fimtadag 5. febrúar. Salaaðsm.ámorg nn kl. 4-7, fimtu- dag eftirkl. 11. ItvígnnbótafnndHr Almennur atvinnubótafundur veiður haldinn í templarasalnum við Bröttu- götn í kvöld ki. 8, en ekki i Templ- arasalnum við Templarsund. Umræðuefni: Atvinnubótasvik ihaldsins. Dagsbrúnarstjórnin. Þrjú sðnn orðs ,Ódýrast hjá Georg(. Aldrei önnur eins lækkun á öllu, sem nú. Athugið veröið. Vornhúðin, Langavegi 53. Aignabliks- \. K. F. Framsófcn lieldur fand miðvikudaginn 4. p. m. ki. 8 Vs s. d. í Iðnó uppi. Fundarefni: Tekin ákvörðun um árstillagið og fleiri félagsmál. Kaffidrykkja verður í fundarlok og veiður pá ýmislegt til skemtunar. Mætið vel! Stjórnin. U. M. F. Velvakandi. fw@ SÉHSIMÍf verður haldið fyrir Ungmannafélaga föstudaginn 6. febr, kl. 8 /2 ilðnó Til skemtnnar verður: Ræða, Karlakór (áttmenningarnir). — Flokkur barna sýnir Vikivaka, Sjónleikur (gerist í tjaldborg Reykja- víkur á Alþingishátíðinni.) Loks verður danz, gamlir og nýir danzar. 7 manna hljómsveit spilar. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á fimtudag kl. 5 8 og á föstudag frá kl. 5 og kosta kr. 3,00. Kaupið Alpýðublaðið! Tal- og hljóm- kvikmynd i 8 páttum, er byggist á hinni heimsfrægu skáld- sögu „The Man and the Moment“ eftir Elinor Glyn. Kvikmyndin gerist á auð- mannabaðstað í Ameríku. Aðalhlutverkin leika hinir glæsilegu leikarar: Billie Doue og Rod La Roccue. Aukamynd: Sýning úr óperunni Carmen. - Aðal- hlutverkin syngja óperu- söngvararnir Lina Bas- quette og Sam Ash. Verkamenn. Hinir évið- laSnamiegn SKIMNVÖRÐU BELGVETLIMGAR, er lengl hafa vantað og margir hafa spnrt eftir, kouanir aftnr. O. Eliingsen. Útsala. Áteiknaðir og ísaumaðir dúkar og púðar verða seldir fyrir óheyri- lega lágt verð í dag og 2 næstu daga. Feiknamikið af krosssaumspúðum fyrir helming verðs. Verzlnn Angusta Svendsen. Báatasvelnaféiag^fílands heldur aðalfund fimtudaginn 5. p. m. kl. 8 e. h. uppi í Góðtemplarahúsinu við tjörnina. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. STJÓRNIN. Tilkjrnning tíl verbamanna og sjómanna í Hafnarfirði. Peir verkamenn og sjómenn sem eru í Verkamannafélaginu Hlíf og Sjómannafélagi Hafnarfjarðar eru beðnir að snúa sér til Frímanns Eiríkssonar i gamla barnaskólanum uppi kl. 1 7s—4 e. m. 4. -8 febrú- ar og fá par félagsmerki þessara félaga, samkvæmt nýgerðum samn- ingi Verkamannafélagsins Hlíf við vinnukaupendur. Stjórn verbamaimafélagsins filíf. Stjórn Sjómannafélags tiafnarfjarðar. Hin árlega plðttt - útsafia Hljóðfærahússins heSst f dag. Plðtnr frá 50 aurnm. (áðnr 3,50 og 4,50) HLJðÐFÆRAHÚSIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.