Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 4
4 Verði meira Ijós í SÍÐUSTU viku var reist- ur nýr viti í Lundey á Skjálfanda með aðstoð þyrlunnar TF-GRÓ. Gamli vitinn var settur upp árið 1955 og var baujuljósker á þrífæti, en nýja vitahúsið er úr trefjaplasti. Að sögn Tómasar Sig- urðssonar hjá Vita- og hafnarmálastjóra, voru undirstöðurnar undir hið nýja vitahús steyptar sl. haust og þannig gengið frá málum, að unnt væri að koma því fyrir á stuttum tíma. Gekk verkið því greiðlega nú og tók ekki nema um tólf klukku- stundir að ganga frá nýja vitanum. Tómas sagði að þessi nýi viti myndi gefa frá sér talsvert meira ljósmagn en sá gamli, auk þess sem viðhald allt yrði mun minna. Sagði hann enn- fremur að á hverju sumri færu fram miklar endur- bætur á vitunum hér á landi og við landið, en alls væri um að ræða 118 ríkisvita og stöðugt væri unnið að því að rafvæða fleiri þeirra, til þess að unnt væri að auka ljós- magnið sem þeir gæfu frá ser. Meðfylgjandi ljósmynd- ir tók Helgi Hallvarðsson skipherra á varðskipinu Óðni, þegar unnið var að uppsetningu hins nýja vita. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 í dag klukkan 11.00 árdegis verður útvarpað írá messu í Dómkirkjunni. Prestur er séra Þórir Stephensen og organleikari Ólafur Finnsson. Utvarp annað kvöld kl. 21.00: Þáttur um ís- lenska fyndni að fomu og nýju Annað kvöld klukkan 21.00 hcfst rúmlega klukkustundar- langur þáttur er ncfnist „Sum- argleði“ og er hann í umsjón Sigmars B. Haukssonar. I viðtali við Morgunblaðið sagði Sigmar, að þátturinn fjallaði um íslenskan húmor eða fyndni til forna og allt til dagsins í dag. „Ég mun byrja á því að fjalla um húmorinn í fornöld og athuga í því skyni gámansögur og skrýtlur frá þeim tíma. Utvarp kl. 19.25: Þáttur með sveitarómantískum blæ í kvöld klukkan 19.25 hefst í útvarpi þátturinn „Þjóðlífsmyndir“ í umsjá Jónasar Guðmundssonar rithöfundar. Að sögn Jónasar verður þátturinn með sveitaróm- antískum blæ og rifjuð verða upp ferðalög um landið. Inn í þetta fléttast svo þjóðlífsmyndir hafðar eftir innlendum og erlend- um ferðamönnum. Þátturinn er að mestu leyti úr Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu og frá Snæ- fellsnesi. Utvarp Reykjavlk SUNNUD>4GUR 16. júlí MORGUIMIMINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Paul Mauriat og hljómsveit hans leika lög eftir Bítlana. 9.00 Dægradvöl Þáttur í umsjá Ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Piánókonsert nr. 1 f b moll op. 32 eftir Xaver Scharwenka. Earl Wild og Sinfóníuhljómsveitin í Bost- on leikat Erich Leinsdorf stj. b. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 97 „Rínarh)jómkviðan“ eftir Robert Schuman. Fílharm- óníusveitin í Vínarborg leik- urt Georg Solti stj. 11.00 Messa f Dómkirkjunni Orgarleikarii ólafur Finns- son. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. SÍODEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþingv Óli H. Þórðar- son stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar a. Flautukvartett í D-dúr (K285) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Auréle Nicolet og Kehr strengjatríóið leika. b. Sónata nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Frédéric Chopin. Sylvia Kersenbaum leikur á píanó. c. „Miniatures“ fyrir tvær fiðlur og lágfiðlu op. 75a eftir Antonín Dovrák. Félag- ar í Dovrákkvartettinum leika. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Á sauðburði Dagskrá tekin saman af Sigurði Ó. Pálssyni skóla- stjóra. Lesarar með honumt Jónbjörg Eyjólfsdóttir og Gunnar Stefánsson. (Áður útvarpað 28. maí í vor). 17.30 Létt lög harmonikuhljómsveit Wills Glahés leikur, Joan Baez syngur nokkur lög og Hans Busch leikur. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóðlffsmyndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur flytur þáttinn. 19.55 Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur fslenzka tónlist. Stjórnandit Páll P. Pálsson. a. „Þórarinsminni“, syrpa af lögum eftir Þórarin Guð- mundsson , færð í hljóm- sveitarbúning af Victor Ur bancic. b. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethov- en. 20.30 Útvarpssagam „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlfus- son. Höfundur les. (20). 21.00 Stúdfó II. Tónlistarþátt- ur f umsjá Leifs Þórarins- sonar. 21.50 Framhaldsleikriti „Leyndardómur leiguvagns- ins“ eftir Michael Ilardwick byggt á skáldsögu eftir Fergus Hume. Þriðji þáttur. Þýðandit Eiður Guðnason. Leikstjórit Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendurt Sam Gorby rannsóknarlög- reglumaður/ Jón Sigur- hjörnsson. Duncan Calton lögfræðingur/ Rúrik Har- aldsson. Madge Frettleby/ Ragnheiður Steindórsdóttir. Brian Fitzgerald/ Jón Gunn- arsson. Sally Rawlins/ Helga Þ. Stephénsen. Felix Roleston/ Sigurður Skúla- son. Aðrir leikendun Valdc- mar Ilelgason, Baldvin Hall- dórsson, Klemenz Jónsson, Bjarni Steingrímsson, Sig- urður Karlsson, Ilákon Waage, Árni Benediktsson og Þorgrímur Einarsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Sex þýzkir ljóðsöngvar fyrir einsöngvara, klarín- ettu og pfanó op. 103 eftir Louis Spohr. Anneliese Rothenberger syngur, Gerd Starke Weisen- born leika. b. Sinfónískir dansar úr „Sögu úr vesturbænum“, söngleik eftir Leonard Bern- stein. Sinfóníuhljómsveitin f San Francisco Ieikur( Seiji Ozawa stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A4N4UD4GUR 17. júlí MORGUNNINN I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morrunrabb. 7.55 Morgunbænt SéraGfsli Jónasson flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar . landsmálablaða (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna af „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis í þýðingu Sigurð- ar Kristjánssonar og Þóris Friðgeirssonar (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðurt Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Áður fyrr á árunumt Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Samtímatónlisti Atli Ileimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunat Tónleikar. 15.00 Miðdegissagant „Ofur- vald ástríðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (3). 15.30 Miðdcgistónleikart ís- lenzk tónlist. a. Tilbrigði um frumsamið rfmnalag op. 7 eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur( Páll P. Pálsson stjórnar. b. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken og Sinfóníuhljóm- sveit Islands leika( höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphornt Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagant „Til minningar um prinsessu“ eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Harðardóttir les (3). 17.50 I Reykjadal í Mosfells- sveitt Endurtekinn þáttur Gunnars Kvarans og Einars Sigurðssonar frá síðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO_____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Esra Pétursson læknir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Sumargleði. Sigmar B. Hauksson tekur saman blandaðan dagskrár- þátt. 22.05 Kvöldsagant „Dýrmæta líf“, — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Ileinesen tók saman. Iljálm- ar Ólafsson les þýðingu sína (4). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar. a. „Haugtussa“ (Huliðsheim- ar), sönglagaflokkur eftir Edvard Grieg. Kirsten Flag- stad synguri Edwin McArthur leikur á pfanó. b. „Lítil svíta“ eftir Claude Debussy. Suisse Romande hljómsveitin leikuri Ernest Ansermet stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.