Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 í DAG er sunnudagur 16. júlí, sem er 197. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 03.42 og síðdegisflóð kl. 23.23. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.42 og sólarlag kl. 23.23. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 02.58 og sólarlag kl. 23.36. Tunglið er í suðri frá Reykjavík kl. 22.21 og það sest í Reykjavík kl. 01.16. (íslandsalmanakiö). SVO ERUM vér pá, bræð- ur, í skuld, ekki við holdið, svo að vér skyld- um lifa eftir holdinu; Því að ef Þér lifið eftir hold- inu, munuö Þér deyja, en ef Þér deyðið meö andan- um gjörðir líkamans, munuö Þér lifa. Því að allir Þeir sem leiðast af anda Guðs, Þeir eru Guðs synir. (Róm. 8:12—14.). ORÐ DAGSINS — Keykja- vík sfmi 10000. Akur- eyri sfmi 96-21840 1 ? . 3 4 _ K ■ 6 7 8 9 ■ 10 11 13 14 m 17 . j LÁRÉTT. 1 fá, 5 rcyta, 6 er öðrum meiri, 9 eyða. 10 afi. 11 titill. 12 bókstafur, 13 innan- húss, 15 reykja, 17 kvendýrið. LÓÐRÉTTi 1 gæfunni, 2 kona. 3 reykja, 4 kraftinum, 7 offur, 8 Kripdeild. 12 eimyrja, 14 veiðar- færi, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT 1 fjanda. 5 16, 6 Arnald. 9 æra, 10 kið. 11 ná. 13 ildi, 15 ræna. 17 eggin. LÓÐRÉTT. 1 flakkar, 2 jór, 3 nóar, 4 and, 7 næðing, 8 land, 12 áinn, 14 lag, 16 æe. Nú er bara að finna þann sem á þessar pússlur, sem á vantar Lúlli minn!!! bar stöllur Ragna Guðlaus Vilhjálmsdóttir. Linda Bjiirk Vilhelmsdóttir og Anna Guðmundsdóttir efndu nýverið til hlutaveltu að Ljárskógum 10 í Reykjavík. Asóðann. kr. 2.355 krónur. afhentu þær Styrktarfélagi vansefinna. FRÁ HÖFNINNI BLÖO OG TIMARIT ~ | IÐNAOARMAL IÐNAÐARMÁL - Blaðið Iðnaó armál. sem gefið er út af Iðnþróun- arstofnun Islands 3. töluhl. 24 árgangur 1977. er komið út. Meðal greina í þessu blaði má nefna að Friðrik Danfelsson. efnaverkfræð- ingur ritar um nýiðnaðaráætlanir undir yfirskriftinni Frá hugmynd til veruleika. Gunnar Torfason verkfræðingur fjallar um notkun rafsoðinna bendineta í stein- steypu, grein er um vefstofu Gruðrúnar Vigfúsdóttur á ísafirði og birtar eru teikningar af nokkr um húsum. sem Einar Þ. Ásgeirs- son arkitekt hefur teiknað. Sýning í Þrastarlundi Gunnar Orn Gunnars- son sýnir um þessar mundir 12 málverk í Þrastarlundi. Þetta er sölusýning og henni lýkur 21. júlí. í DAG sunnudag er írafoss væntanlegur frá útlöndum. Aðfararnótt mánudagsins og á mánudagsmorgun eru væntanleg frá útlöndum þessi skip: Tungufoss, Hái- foss, Úðafoss og Edda. Einn- ig er væntanlegt til Reykja- víkur á morgun þýska skólaskipið Gorch Fock og franska rannsóknaskipið Thalassa. Einnig má gera ráð fyrir því að japanska skipið Fortune Currier komi til Reykjavíkur á morgun mánu- dag. ÁRIMAC3 HEILLA Aage Nielsen-Edwin, list- málari og myndhöggvari, Skeggjagötu 12, Reykjavík, verður áttræður á morgun, 17. júlí. ÞORGERÐUR SIGURÐAR- DÓTTIR, ekkja Stefáns Jakobssonar kaupmanns frá Fáskrúðsfirði, verður 85 ára þriðjudaginn 18. júlí. Hún tekur á móti gestum í safnað- arheimili Bústaðasóknar kl. 8 e.h. sama dag. ást er.. ... aö kenna börn- unum að biðja bæn- ir. TM Reg. U.S. P«l. OII.—All righta reaerved e 1977 Loe AngelM Tlmm //1_ PEIMIMAVIIMIR Mrs. Ifelga Kunicke 1034 Berlin Lasdehner Str. 28 DDR — Germany KVÖLD-. natur og helgidagaþjónusta apótek- anna í Reykjavík verður sem hór segir dagana frá og með 14. júlí til 20. júlf> f Laugavegs Apóteki. En auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L.EKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20 — 21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er ha“gt að ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilisla-kni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudngum til klukkan 8 árd. á mánudögum er I. KKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og la-knaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gogn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖD REYKJA- VÍKUR á mánudngum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér óna misskírtcini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir iokun er svarað t síma 22621 eða 16597. C mWdaumc heimsóknartímar. lan: oUUIVnAnuo. spítalinn. ah» d»g» ki. 151 kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIl Kl. 15. tH kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS. KI. 15 til kl. 16 al daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga kl. 15 kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINI Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A iaugardögum og s'innudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laogardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. ,8.30 tU kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTÁLI, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.,-f FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 tU. kl. 17 á helgidngum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 fil kl 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACKi LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu oUrN vi0 Hveríisgðtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ctlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til ki. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. símar aAalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Hústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaga og föstudaga írá ki. 16—19. ÁRB.þJARSAFNt Safnið cr opið kl. 13—18 alla daga ncma mánudaga. — Strætisvagn. Icið 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn okur að safninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardiigum kl. 11 — 16. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka Jegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. BILANAVAKT daga frá kl. 17 sí -Þcgar þú tekur upp heyrnar- tólið". — segir í Símahlaðinu — vendu þig á að brosa. það mun hjálpa þér til þcss að híða þolinmóður. jafnvel þó svo líti út. sem talsímastúlkan haíi tckið sjer hlund! Ekkert tryggir eins góða afgreiðslu. eins og kurteist og þýðlegt viðmót. Á hreppsfundi í Ölfusi kom skólamál Sunnlcndinga nýlega til umra;ðu. V’ar þar samþykt að veita 2000 krónur til skólans að Árba*. ef hann yrði reistur þar á næstu 5 árum. Var því hreyít hvort menn vildu styrkja Laugavatnsskólann. En enginn fundarmanna vildi að Ölíusingar styddu þann skóla. GENGISSKRÁNING NR. 128 - 14. júlí 1978.2 Kaup Saia Eininx Kl. 12.00 1 Bandarfkjadullar 1 Siorllnuspund i" Kanadadullar 100 í(an.sliar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænakar krónur 100 Finnsk miírk 100 Franaklr frankar 100 Bclu. (rankar 100 SvÍHan. frankar 100 Gylllni 100 100 100 100 Eneudoa 100 IWlar 100 259.80 260.10 491.25 492.45* 231.05 231.55* 4627.50 4638.20* 4802.00 4813.10* 5708.40 5721.60* 6181.30 6195.60* 5851.35 5864.85* 802.70 804.60* 14402.65* 11744.05* 12673,55* 30.69* 1758.90* 571.70* 336.00 128.83* V. Þýzk raörk Lfrur Austurr. Sch. Ycn 11716.95 12646,35 30.62 1754,80 570.40 335.20 128.53 * Brryting trá aííustu skránintru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.