Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 3ja. herb. — bílskúr Höfum til sölu 3ja herb. íbúö á 2. hæö, efstu í þríbýlishúsi við Vífilsgötu um 85 ferm., bílskúr fylgir. Sér hiti, íbúöin er meö nýrri eldhúsinnréttingu og í góöu ásigkomulagi. Verö 14—14.5 millj., útb. 9.5 millj. 2ja herb. — Snorrabraut 2ja herb. íbúö á 3. hæö um 60 ferm. fataherb. inn af svefnherb. Verö 8—8.5 millj., útb. 6—6.5 millj. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæö, sími 24850 heimasími 37272. íi 45 HOGUN FASTEIGNAMIDLUN Alftanes — landsspilda um 2 ha. uppræktuö landsspilda sem liggur aö sjó og gefur góöa möguleika t.d. varðandi hesta, hrognkelsaveiðar o.fl. Upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni. Brattakinn — Hafnarfj. Nýlegt einbýlishús á pöllum rúmlega 200 ferm. ásamt innbyggðum 28 ferm. bílskúr. Uppræktuö lóö, hús þetta er 7 ára gamalt. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. Verð 32—33 milljónir. Brattholt — einbýli Mosf. Fokhelt einbýlishús um 136 ferm. á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Verð 13 millj. Fossvogur — Raðhús Raðhús á tveimur hæðum ca 210 ferm ásamt bílskúr. Möguleiki á tveimur séríbúöum. Skipti óskast á minna raöhúsi eöa sér hæö með bílskúr. Heiðargerði — Einbýli Einbýlishús um 125 ferm ásamt bílskúr við Heiðargerði í mjög góðu ástandi. í skiptum fyrir einbýli, um 150—170 ferm jafnvel tilb. undir tréverk kemur til greina Smyrlahraun — Glæsilegt keðjuhús Glæsilegt endaraðhús á tveimur hæöum samtals 152 ferm ásamt rúmgóöum bílskúr. Á neöri hæö hússins er stofa, borðstofa, eldhús, snyrting, þvottaherb. og forstofuherb. Á efri hæð 5 svefnherb., fataherb. og baö. Suður svalir. Falleg lóö. Laust fljótlega. Verð 26 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð um 125 ferm. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb. Vandaðar innr. sv. svalir. Mikið útsýni. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16,5—17 millj. Útb. 12 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca 110 ferm. Stofa, 3 svefnherb., hol, eldhús og fallegt flísalagt baðherb. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Mikil og góö sameign. Verð 15 miltj. ,útb. 10 millj. Flúðasel — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 110 ferm. stofa, hjónaherb. tvö barnaherb. eldhús og fallegt flísalagt baöherb. þvottaherb. í íbúðinni, suöursvalir. Bílskýlisréttur. Verð 14 millj. Hrafnhólar — 3ja herb. 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi um 85 ferm. ásamt bílskúr. Þvottaherb. í íbúðinni. Verð 13,5 millj. ca. Blöndubakki — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 86 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Þvottaaðstaða í íbúðinni. Skipti óskast á 3ja—4ra herb. íbúð í Langholts-, Heima- eða Vogahverfi. Vesturberg — 3ja herb. 3ja herb. vönduð íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi ca. 80 fm. Þvottaherb. á hæðinni. Miklar innréttingar. Mjög góð sameign. Verö 11 millj. Útb. 8 millj. Krummahólar — tilb. u. tréverk 3ja herb. íbúð á 1. hæð 85 fm. ásamt bílskýli. íbúðin afhendist tilbúin undir tréverk. Raflagnir eru þegar komnar og i'búöin máluð. Til afhendingar strax. Verö 10,5 millj. Austurbrún — 2ja herb. 2ja herb. íbúð um 55 ferm á 10 hæð í lyffuhúsi. Mikið útsýni. Góö sameign. Verð 8,5 millj. Útb. 6,5 millj. Kríuhólar — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca 55 ferm. í lyftuhúsi. Stofa, svefnherb., eldhús og flísalagt baöherb. Verð 8 millj. Útb. 6 millj. Blesugróf — 2ja herb. 2ja herb. íbúð um 60 ferm. á neðri hæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 5,8 millj. útb. 4 millj. Opiö frá kl. 1—6 í dag. TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Arni Stefánsson vióskfr. 28444 Faseignir óskast á söluskrá Höfum kaupanda aö raðhúsi í smíðum í Seljahverfi. Höfum kaupanda aö 2ja herb. íbúö í lyftuhúsi í efra Breiöholti, útborgun viö samning kr. 5 milljónir. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, útborgun kr. 7 milljónir fyrir áramót. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í efra Breiðholti, Mjög góð útborgun við samning. Höfum kaupendur á skrá að flestum stærðum fasteigna. HÚSEIGNIR VELTUSUNOI1 ©_ C|#|D SlMI 28444 OL úllllr Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þónsson hdl Sími sölum. 43866. 26200 Grettisgata 4 hb. Til sölu mjög snotur 4ra herb. risíbúö um 110 ferm. mjög lítið undir súð. 3 svefnherb., 1 stofa, laus eftir 3 mánuði. Til greina koma skiþti á 2ja herb. íbúö. Verð 10 millj., útb. 6.8—7 millj. Njálsgata einb. Til sölu gott einbýlishús, 2 hæöir og jarðhæð. Mögulegt er að hafa 2 sjálfstæöar íbúðir á sitt hvorri hæð en á jaröhæð- inni er verzlunaraöstaða. Húsiö er timburhús með steinsteyptri jaröhæð. Verð 21 millj., útb. 13 millj. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu mjög stórt iðnaðarhúsnæði í vesfurbæ Kópavogi ásamt 5000 ferm. lóð umhverfis húslö. Allar nánari uppl. aöeins veittar á skrifstof- unni Ekki í síma. Suðurgata 3 hb. Vorum að fð mjög fallega 3ja herb. íbúð á jaröhæð við Suöurgötu Hafnarfirði. ibúðin er öll nýstandsett og getur verið laus fljótlega. Guðrúnargata 5 hb. Til sölu 123 fm íbúð á 1. hæð við Guörúnargötu. 3 svefn- herb., 2 stofur. Bílskúr. Kambsvegur 5 hb. Til sölu 140 fm góö sérhæð með góðu útsýni yfir Sundin. 3 svefnherb., 2 saml. stofur. Sér inngangur. Til greina koma skipti á góöri 4ra herb. íbúö í háhýsi. Reykjavíkurvegur Höfum til sölu gott 196 fm iönaöar- eða skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Reykjavíkurveg. Góöir greiösluskilmálar. Laust strax. Orðsending til Peirra sem vilja selja fasteign sína. Vegna þess að viö höfum selt upp á síökastiö nærri allar eignirnar sem okkur hefur verið faliö að - seija, vantar okkur allar stæröir af fasteígnum á sölu- skrá: Við höfum á skrá hjá okkur fjölda kaupenda sem vilja kaupa 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. eignir víðs vegar um bæinn. Hafið samband við okkur strax og við verðmetum eignina samdægurs. IfasteignasalanI MORGIIKBMBSHÍSIAIU Oskar Kristjánsson ! M ALFU TMVGSSKRIFSTOFA i Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Seltjarnarnes Einbýli — Tvíbýli. Kjallari, hæð og ris ásamt bílskúr. Húsiö er um 85 fm að grunnfleti og skiptist þannig: Á hæðinni eru þrjár samliggjandi stofur, eld- hús, bað, ytri og innri forstofa. í risi eru 4 svefnherb. og snyrting. í kjallara eru tvö herbergi, lítið eldhús wc., vinnuherbergi og þvottaherb. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð. Álfaskeið 4ra herb. endaíbúö á 1. hæð, um 105 fm. Suður svalir. Þvottaherb. á hæðinni. Útb. 9 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm. Tilbúin undir tréverk og til afhendingar nú þegar. Útborg- un 9 millj. Flúðasel 4ra herb. íbúð um 107 fm. íbúðin er að mestu fullbúin. Útb. 9—10 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð um 117 fm á 2. hæð. Endaíbúð. Ný og fullfrá- gengin. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð um 110 fm. Þvotfaherb. á hæðinni. Útb. um 11 millj. Miðbraut 3ja herb. jaröhæö í þríbýlishúsi. íbúðin er um 120 fm. Bílskúrs- réttur. Sér hiti og inngangur. Útb. 8 millj. Hveragerði Einbýlishús um 130 fm ásamt bílskúr. Húsið skiptist þannig: Samliggjandi stofur, 3 svefn- herb., eldhús, bað og WC. Til sölu eða í skiptum fyrir eign í Reykjavík. Seljendur Höfum kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishúsum í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mos- fellssveit. Haraldur Magnússon viöskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, sölumaður, Kvöldsími 42618. Gamii bærinn Höfum fengiö einkasölu á 3ja íbúöa húsi á besta staö í Gamia bænum. Húsiö er ca. 60 fm. Hlaðið úr sandsteini. Tvöfalt verksmiöjugler í giuggum og að öllu leyti í mjög góöu standi. Á 1. hæð er forstofa, þvottaherb. stofa, svefnherb., eldhús og sturtubað. Á 2. hæö er stofa, herb., eldhús meö nýlegri innréttingu og snyrting. í risi eru 2—3 herb., eldhús og baö. Geymsluris, útigeymsla. Húsiö er laust. Parhús í smíðum við Skólabraut á Seltjarnarnesi Húsunum veröur skilaö fokheldum aö innan en tilbúnum undir málningu aö utan meö tvöföldu gleri og lausum fögum, útihuröum og bílskúrs- huröum. Lóð grófsléttuö. Afhending áætluö 9—12 mán. eftir greiöslum. Teikning og allar nánari uppl. á skrifstofu. í Mosfellssveit Til sölu hlaöiö einbýlíshús ca 188 ferm. hæö og ris. Húsiö er að mestu leyti ný innréttaö og skiptist í stofu meö stórum skápum, flísalagt þvottaherb., skála, vandaö eldhús og boröstofu sem er allt ný innréttaö og mjög vel frágengið. Kæliklefi, stofa og tvö herb., í risi eru 2—3 herb. Einnig fylgir 125 ferm. útihús sem þarfnast lagfæringar, hentar vel undir léttan iönaö, bifreiöaverkstæöi og fl. Ca 4000 ferm. lóö. Verö á öllu ca 28—30 millj. Brekkutangi Mosfellssveit Til sölu raðhús í smíðum. Húsiö er fokheldur kjallari, hæö einangruð, efri hæö er íbúðarhæf. Tvöfalt verksmiöjugler. Gott útsýni, skipti koma til greina á 4ra herb. íbúö. Dalatangi Mosfellssveit Til sölu raöhús í smíöum. Húsiö er á tveim hæöum. Á jaröhæö er innb. bílskúr, hobbýherb., geymslur ofl. uppi er 3ja herb. íbúö. Húsin afhendast 1.6. 1979 eöa fyrr. Verö kr. 10.5 millj. Beöiö eftir húsnæðismálastj.láni. Fjárfesting — Fjárfesting — Fjárfesting lönaðar-, verzlunar-, skrifstofuhúsnæöi í Reykja- vík. M.a. 610 m2 í smíðum uppí Höföa. Stokkseyri — Einbýli Til sölu einbýlishús sem er meö 4 svefnherb. og saml. stofum. 98 m2 iðnaðarpláss fylgir. Lóö 1 ha. Skipti koma til greina á lítilli íbúö í Reykjavík, Kópavogi. Höfum kaupendur aö flestum stæröum fasteigna. Vinsamlegast athugiö aö meö því aö skrá eign yöar hjá okkur er oft hagstæöur möguleiki á eignaskiþtum. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN AUSTURSTRÆTI 7. Símar 24024 — 14120. Heima 42822. Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr. Kristján Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.