Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 23 Og þannitf ierðuðust menn hér áður fyrr á árunum. í þessu boddíi eru þrjár bekkjaraðir, sem hver um sig rúmar 3 til 4 í sæti. Auðvitað fylgdi stitfi til að komast upp og niður úr hoddíinu. ... en bifreiðarstjórar boddíbílanna létu ekki að sér hæða og væri veðrið ekki sem bcst þá var bara dregið fyrir en útsýnið varð kannski ekki sem best. Reglur hins opinbera taka breytingum og aukin umferð gerir kröfu til frekari öryggisútbúnaðar. Til að Fordinn fengi skoðun nú þurfti að setja á hann stefnuljós og baksýnisspegla og þar með fékk hann hvítan miða 1978. D i. • i ÍXdulO m Allt til hljómflutnings fyrír: HEIMILID - BÍUNN OG DISKÓTEKIÐ ljc* A' jg ~ úrvalafbílaloftnetum. I Stereoútvörp P Kassettutæki og kraftmagnarar. isetning og viðgerðarþjónusta af ÁRMÚLA 38 (Selmúla megin) - 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 - 83177 PÓSTHÓLF 1366 Þa& mælir allt me6 norsku Á Iklæðningunni A/Klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir og þarf því aldrei að mála. A/Klæðning er úr áli sem má beygja án þess það brotni og ef það verður fyrir miklu höggi tognar á því en það rifnar ekki. Annars er álið í A/Klæðningu svo þykkt að það þolirtöluvert högg án þess að á því sjáist. Fáanlegir eru ýmsir fylgihlutir með A/Klæðningu sem hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klæðningar. A/Klæðning er auðveld í uppsetningu og hefur reynst vel í íslenskri veðráttu. —---------------------!------'--- Afgreiðsluf restur er alveg ótrúlega stuttur. Leitið upplýsinga og kynnist möguleikum _ A/Klæðningar. Sendið teikningar og við munum reikna efnisþörf og gera verðtilboð yður að kostnaðarlausu. INNKAUP HE ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012. TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.