Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fóstrur Forstööukona og fóstra óskast á leikskól- ann viö Bæjarbraut, Garðabæ frá 1. sept. n.k. Uppl. í síma 40970. Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Þarf aö geta byrjað strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júlí merkt: „V — 7582.“ Skrifstofustarf — innheimta Heildverslun í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofu- og innheimtustarfa. Þarf aö hafa bíl. Verslunar- skóla- eöa sambærileg menntun áskilin. Viökomandi þarf aö hafa enskukunnáttu og leikni í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist blaöinu fyrir 20. júlí merktar: „Skrifstofustarf — innheimta — 3576“. Kennarar — kennarar íþróttakennara vantar viö Grunnskóla Patreksfjaröar á komandi vetri. íbúö fylgir starfinu ef óskaö er. Nánari upplýsingar gefur Gunnar R. Pétursson sími 94-1367. Skrifstofustarf Lítiö fyrirtæki óskar að ráöa duglegan og áreiöanleg- an starfskraft á skrifstofu. Verksvið er vélritun, bókhald ofl. Til greina kemur ráöning í heilsdagsstarf eöa eftir hádegi, frá 1. ágúst eöa fyrr. Eiginhandarumsóknir sem greini aldur, menntun, fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Morgunblaöinu fyrir þriöjudagskvöld merkt: „Rösk — 3619“. BAR!MAVI\AFÉLAGID SIMARCJÖF Völuskrín Fóstra óskast til afgreiöslustarfa frá 1. sept. Skriflegar umsóknir sendist verzlunarstjóra fyrir 30. júlí. Völuskrín, Sérverzlun meö góö leikföng, Klapparstíg 26. Heimilishjálp í London Húsnæöi og fæöi hjá íslenskri fjölskyldu í London, stendur til boöa gegn heimilishjálp. Tilvaliö fyrir námsmanneskju. Upplýsingar í síma 75884. Garðprófastur Stööur garöprófasta á Hjónagöröum, Nýja Garöi og Gamla Garöi eru hér meö auglýstar lausar frá og meö 1. sept. n.k. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Félagsstofnunar stúdenta. Umsóknir þurfa aö berast skrifstofu Fs. fyrir 5. ágúst n.k. Félagsstofnun stúdenta, Pósthólf 21 sími 16482 Forstöðustarf Umsjónarkona sem jafnframt yröi þátttak- andi í öllum daglegum heimilisstörfum og byggi í húsnæöi stofnunarinnar óskast aö dvalarheimilinu Lundi Hellu frá 1. okt. n.k. Húsmæöraskólanám og þjálfun á hjúkrunarsviöi æskileg. Umsóknir sendist Steinþóri Runólfssyni, Hellu, sími 99-5843 sem og veitir nánari uppl. um starfiö. Dvalarheimiliö Lundur, Hellu Rangárvöllum. Fjármálastjóri Höfum veriö beönir aö auglýsa eftir fjármálastjóra fyrir stórt iönfyrirtæki. Fyrirtækiö er eitt stærsta sinnar tegundar á íslandi. Viöskiptafræðimenntun eöa hliöstæö menntun nauösynleg og nokkur starfs- reynsla. Upplýsingar gefur Endurskoöunarskrifstofan Hallgrímur Þorsteinsson löggiltur endurskoöandi Hafnarhvoli/Tryggvagötu Reykjavík. Sími 27575. Vélritun Óskum aö ráöa nú þegar vélritara allan daginn. Góö vélritunar- og einhver ensku- kunnátta áskilin. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. W TRYGGIN GAMIÐSTOÐIN P ^Aðalstræti 6, sími 26466. Hárskerasveinar óskast strax eöa eftir samkomulagi. Rakarastofan Figaró, lönaöarhúsinu, sími 15434. Viðskipta- fræðingur eöa maöur meö hliöstæöa menntun óskast til kennslu viö framhaldsdeild Alþýöuskól- ans á Eiöum. Hér er um aö ræöa kennslu á framhalds- skólastigi og eru laun og kjör samkvæmt því. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð óskast Okkur vantar nú þegar 3ja til 4ra herb. íbúö fyrir starfsmann sem er nýfluttur frá Noregi. Upplýsingar í síma 24260. = HÉÐINN = Seljavegi 2. Sími 24260. ýmislegt Fjársterkir aðilar Tökum aö okkur aö leysa út vörur fyrir fyrirtæki. Kaupum einnig stutta vöruvíxla. Fariö meö allar umsóknir sem algert trúnaöarmál. Tilboð sendist Morgunblaöinu merkt: „F—3618.“ Skólar í Englandi Mímir mun nú aftur taka upp þá þjónustu aö vísa foreldrum á vandaða skóla í Englandi. Sumarnámskeiö 4 vikur 30. júlí. Pantanir vegna hausts þyrftu helst aö berast í næstu viku. Vinsamlegast hringiö í skólastjóra Mímis Einar Pálsson kl. 1—2 e.h., í síma 25149. Lokaö í ágúst. Skrifstofa Mímis veröur opnuö 4. september. Málaskólinn Mímir. Jón Hannesson, læknir veröur fjarverandi frá 5. júlí til 4. ágúst. Málflutningsskrifstofa mín veröur lokuð vegna sumarleyfa til 16. ágúst n.k. Einar Viöar hæstaréttarlögmaður Túngötu 5, Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hafsteins Sigurössonar hrl. og skiptaréttar Árnessýslu, fer fram opinbert uppboð sem haldiö verður í uppboðssal tollstjóra í tollhúsinu viö Tryggvagötu þriðjudaginn 18. júlí 1978 og hefst þaö kl 17.15. Seldur verður vörulager og áhöld úr þb. Hábergs h.f. Þorlákshöfn, svo sem: matvara, hreinlætisvörur, niöursuðuvörur, sælgæti, tóbaksvörur, öl, gosdrykkir og margt fl. Áhöld: Adi buffhamar, Hobart farsvél, G-H hakkavél kaffivél, áleggshnífur, búöarvogir, pökkunarvél, innkaupakörfur, goskælikista, hilla á hjólum, kælihilla, ofn, bakkar, merkimiðar, kjötsög, kæliborð, búðarkassar og margt fleira. Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur úr dánarbúi, húsgagna- áklæði, hnappar, hnappavél, Pfaff saumavél, hefilbekkur, hillur, borð, verkfæri og fl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþ. uppboöshaldara og gjaldkera. Greidsla vid hamarshögg, Uppboðshaldarinn i Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.