Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JULI 1978 31 Sumar, sól og ferðalög: „Útfyrir hússins dyr” Rjgningardagar eru algengir í sumarfríum á íslandi. Mjög mis- jafnt er, hvernig fólk bregst við regni. Sumir þurfa alltaf að hafa eitthvað til þess að býsnast yfir, og þá er regniö ágætt til þessl Sumir kunna aldrei aö klæða sig eftir veöurfarinu og geta því ekki hugsað sér að koma út fyrir hússins dyr. Þú hefur kannski heyrt söguna um frúrnar tvær, sem hittust og var önnur í hvítum pelsi. „Þolir pelsinn þinn virkilega Taktu eftir dropunum, sem detta á bílinn! Hlustaöu vel á sinfóníu regnsins á tjaldinu! Sjáöu regndropana og áhrif þeirra í pollunum! Taktu vel eftir dögginni í grasinu og á trjánum! Hlustaöu vel eftir samspili regnsins og vatnsins! Njóttu hljómleika regnsins og fossins viö gljúfriö og í klettagiljum. Hlustaöu eftir hinni djúpu kyrrö og stórkostlegum samleik náttúrunnar, sem getur fyllt hjarta þitt unaðslegum friöi! svona mikla rigningu?“ spurði önnur. „Já, auðvitað,“ svaraði hin. „Hefurðu nokkurn tíma heyrt um kanínu sem ekki gat verið úti í rigningu?" En regnið getur líka haft sitt aðdráttarafl, það getur líka veitt okkur ákveöinn unað, ef við erum reiðubúin til þess að taka viö honum. Ef viö klæðum okkur eftir veðrinu og göngum út, skulum við veita eftirfarandi athygli: Hver var aö berja ... ? Geturðu komiö auga á þann, sem bankaði á dyrnar? Hárgreiðslustofan lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí. Opnaö veröur aftur 15. ágúst. Hárgreidslustofa Báru Kemp Laufásvegi 12, sími 22645. Japansk íslemkí vörubíllinn HINO KB 422 Getum nú aftur afgreitt Hino KB 422 vörubifreiðar frá samsetningarverkstæði okkar. Hino KB 422 er 16.800 kg. aö heildarþunga. Hagstætt verð og mjög góöir greiðsluskilmálar. Hafiö samband viö sölumenn okkar, sem veita fúslega allar ríánari upplýsingar. Hino Þýðir afl og öryggi. BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, Símar: 81264 — 81299.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.