Alþýðublaðið - 03.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.02.1931, Blaðsíða 3
 3 50 anra. 50 ætmræ. L Tjrúmálabraskarar. Elephant-cigarettur Lfúfgengar og kaldar Fást allsstaard. I heUdsðln hjá Töbaftsverzl&n Islands h.!. i nokkra daga seljiim ?ið allar fiolftieyjar með piðanniklnm afslætti: 10 - 25 - 501 M&fnarfjos'ður. F. U. J. i Hafnarfirdi heldur fund annaö kvöid kl. 8Va 1 bæj- arþingssalnum. Pundarefni: áts- hátíö félagsiins, álit fánanefndar, blaölð o. fl. Fatabúðin er viðurkend fyrir að selja ódýrastar golftreyjur í bænum, - og hvað mun pá, er pær fást fyrir helming verðs? T.,,d: Ágætar kvenpeysur, , áður 8,00 nú 4,00 — — — — — — 12,00 nú 600 — — — — — — 15,00 nú 7,50 Ágætar telpnapeysur, áður 4,50 nú 2,25 — — — — — — 6,50 nú 3,25 _______ 8,50 nú 4,25 Látið ekki besta tækifæri bæjar- ins ónotað. Fatabúðin - útbú, (Horninu á Skólavörðastíg og Klapparstig). TilhyuiB|. fieimsstning í Chicago árið 1933. Chicago. United Press. — FB. Undirbúningur er pegar hafinn í stórum stíl. undir heimssýning'- una, sem hér verður haldin árið 1933, til minningar um aldaraf- maðli Chicagoborgar. Aöalsýning- aisvæðiö er á uppfyllingu, par sem áöur var hluti af Michigan- vatni. Aætlað er, að verja purfi 10 milljónum dollara til bygg- inga og ýmis konar undirbúnings, en auk pess verö(ur varið mörgum milljónum dollara til pess að sýn- ingaTgestirnir fái glöggar hug- myndir um framfarir þær, sem orðið hafa á tímabilinu 1833 til 1933. Búist er við, að 50 milljónir gesta korni á sýninguna, en hún Ef einhverjir hefðu skjöl til inn- heimtu eða geymslu frá Pétri sál. Hafstein eru peirvinsamlega beðnir að tala við Guðmund Jónsson, Óðinsgötu 4. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir. reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og vfð réttu verði. A. : Hvað er nýtt úr miðbéenum? B. : Kápan mín og hatturinn af skyndisölunni hjá Haraldi. á að standa yfir' misseristíma. Sýningarsvæðið er prjár mílur á lengd. Par verður m. a. nákvæm eftirliking af Dearborn-vígi, en par var barist við Rauðskinna áð- u.r en Chicago var stofnuð. Par verður 14 hæða bygging, sem áð- allega verða matstofur í handa sýningargestum, 60 hæða hár tum, bygður af aluminium, ætl- aður til ljóssýninga. Yfir stærsta sýningarskálanum verður þak, sem hangir í stáltaugum, sem festaj- eru í fjóra stáltuma utan byggingarinnar. Bygging þessi er helmingi stærri en „Capitol" í Washington. Er páð í fyrsta sihni í sögu húsagerðferlistarinnar að notað er „hengiþak". — Ráðgert er að útbúa hreyfanlegar „gang- stéttix" til hægöurauka fyrir sýn- ingargestina, og yfixleitt verðfur pama um margar nýungar að' ræðá, isem menn hafa ekki haft kynni af áöhir, en hitt er pó engu siðotr lagt kapp á, að sýniingar- gestirnir fái þarna kost á að kynnast öllum þeim uppfirming- um, sem til framfara hafa orðið á aldartímahiljL Nýlega hefir trúarbragðarefur einn í Ameríku vakið mikla at- hygli á sér. Fer, saga hans hér á eftir. Aðalmaður sögunnar er Carl C. Walker, prestur við bænasam- kunduna í Kansas City. Fyriir 10 árum var Walker istúdent, og ætl- aði hann sér pá að Ijúka námi sínu og nota kunnáttu sína til 'pses ,að afla sér fjár eftir hinum vanalegu heiðursleiðum hins frjálsa einstaklingsframtaks . 1 þann tíð vai’ hann trúlofaður mjög trúhneigðri stúlku, er hét Jesse WooMridge, og giftist hennj siðan. Varð Walker því að út- vega sér atvinnu strax til að geta haldið lifinu í sér og henni. Waiker vildi aMréi fara með henni á bænasamkomur, en pó tóbsít hemni að fá hann með sér eitt sinn eftir mikiö nudd og nag. Hafði hún sagt honum, að hér væri ekki eingöngu um sálna- frelsunarsamkundu að ræða, heldur væru einnig sjúkir, haltir, hlindir og vanaðir læknaðir með heitum bænum og með því aó presturinn legði hendur yfir hina sjúku. Pau hjómin fóru tii samkun.d- unnar, og brátt varð Walker al- tekinn af áhuga fyrir kraftaverk- untim og lækmngunum. Svo sagði hann við konu sína: „Heyrðu Jesse! Þetta get ég líka!“ En Jesse var ekki trúarsterk í petta skifti. Hún hafði aMrei orðið vör við slikar guðsgáfur hjá'manni sínum. — Hið eina sem ég parf aö gera til þess að geta þetta, sagði Walker, er að trúa, eða pað segir hann — prest-maðurinn. Walker flýtti sé:r nú heirn til sin, greip biblíu konu sinnar og fór að lesa — og svo duglegur var hann, að hann útskrifaöist sama ár og fékk lélegt brauð í Eugene (Oregon). En hann var ekki lengi ánægð- ur með litla brauðið. Hann tók sér ferð á hendur til> Joplin í Missouri og par hóf hann hæna- samkomur í tjaldi sfnu, og kraftaverkin byrjuðu. Walker hiessaði hinn sjúka, lét lófa sína liggja flata á höfðx hans, mændi upp í tjaldásinn og sagði með fastri og prekmikilli röddu, er bar vott um innilegt trúartraust: „Sjú.kdómurinn hverfi!“ „Sjá þú!“ „Statt upp og gakk!“ o. s. frv. „Forietningin“ gekk ágætlega. Fólk streymdi ítr öllum áttum til pessa nýja kraftaverkamanns, og trúboðinn læknaði. Á hverju kvöldi* kom hamn heim til sinnar trúuðu Jesse rneð hattinn fulian af „aJmáttugum dollurum". Eftir að hafa dvalið stuttan tíma í Joplin, fanst Walker borgin of MtLl, ekki gnægð nóg af viðskiftamönnum. Hann ákvað pví að stækka „förretninguna" og öytja til Kansas City. Hvort hann hefir áðux en hann fiutti haft út- sölu, hraðsölu, rýmingarsölu eða skyndisöíu. fylgir ekki sögunni. I Kansas City ^réði WaLker í þjónu'Stu sína söngvara og hljóm- Mistanmenn af báðum kynjum. Sjálfur tók hann sér postulanafn- ið: ,,Sólskins-frúbodinn“. Svo liðu kvöldin með söngvum, hljómleik- um og kraftaverkum í tjáMi Waltens. „Sólskins-trúboðinn“ græddi* á tá og fingri. Fólk kom tM hans og „læknaðist". Hann stofnaði heiten söfnuð og ríkustu menn safnaðaxins, „beztu borgar- amir“, voru kosnir í safnaðar- stjórn. Wátker hafði einkaxitara, og var það falleg og fjörleg stúlka. ESitt sdnn sagði MtM skxifarinn við Jesse, að framferði WáLkers væri ,svo svivtirðiilegt, að sig undraði pað stórum, að hún skyldá- ekki taka í taumana. „Hvað meinar pú?“ sagði Jesse grimdariega. „Ég meina það, sem ég segi,“ sagði fallegi skrifarinn hæðnis- iega. Jesse varð ær og fór að njósna og brátt komst hún að því, að Walker var oft á kvenna- fari inni i hinu allra helgasita í tjaldbúðinni. Alt varð vitlaust. Jesse heimtaði skilnað. Þau slriMu. LitLu síðar hittust þau aft- ur í New York —, og giftust aft- ur, en enn fór á sötmu leið. Wafk- er hélt fram hjá Jesse og hiön heimtaði aftur skilnað og fékk hann. Nú vildi hún hefna sán á þessum holdlega jxenkjandl „Messias“. Hún upplýsti dagblöð- in um þaö, að Walker væri hinn verstii trúar-bragða-refur, svika- hrappur. Lækningar hans væiu blekking frá rótum. Hann féfletti trúgjaxní og heámskt fólk. Um nætur sóaði hann fénu í giæpa- mannaknæpum borgariunar. Stundunx ferðaðiist hann til New York og CMcago. og framdi þar alls konár óknytti'. Þetta sagði Jesse. En „sólslrins-trúboðinn“ er aiveg horfinn af sjónarsviðinu dvelur nú líkast til í undiT- heimum einhverrar stórborgariian- ar, predikar j>ar stafróf trúax- bragða-glæpa fyrir lagsbræðnsim sinum og rekur úr þeim síðasta samvizku-neistami. En heima í Kansas City biður söfnuður , ^ólskisns-trúboðans" með; kxistilegri þolinmæði og trú- artrausti eftir nýjuan svikara, sem geti féflett hann og svikið. HaMirzfeir ¥erkamenn í „HMf“ og sjómenn í Sjó- mannáfélagi Hafnarfjarðar eru. beönir að snúa sér til Frímanns Eiríkssonar 4.-8. p. m. kl. !ya —4 e. m. í gamla barnaskóLann og fá hjá lxonum félagsmerki samkvæmt nýgerðum kaupsamn- ingi. Togararnir. „HiMnir" kom af veiöum í morgun hlaðinn fiski og „Egill SkallagTímsson" frá Englandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.