Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 Fóstursonur okkar JÓN LOGI JÓHANNSSON, Dúfnahólum 2, sem lézt a» slysförum 9. júlí S.I., veröur jarösettur frá Garðakirkju þriöjudaginn 18. júlí n.k. kl. 13.30. Blóm og kransar afbeöiö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Vilborg Jónadóttir, Siguróur Sophusaon. t Eiginmaöur minn, faðir okkar, og tengdafaöir ÁRNI ÓLAFUR PÁLSSON, Hringbraut 39, andaöist 14. júlí. Kriatín Jóhannesdóttir börn og tengdabörn. t iSON Eiginmaöur minn, stjúpfaöir _ GUNNLAUGUR EC skipatjóri, Sörlaskjóli 66, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 18. júlí kl. 10.30. Jóhanna Jóhannesdóttir Ágúst Ormsson Sveingeróur Egilsdóttir Egill Egilsson t GEIR GUNNARSSON ritstjóri, Hverfisgötu 28, Reykjavík, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 17. júlí kl. 3. Sigríóur Siggeirsdóttír Örlygur Geirsson Edda Geirsdóttir Óöínn Geirsson Sigríður Dögg Geirsdóttir Jóhanna Geirsdóttir Ingibjörg Dís Geirsdóttir Gígja Geirsdóttir tengdabörn, barnabörn og systkini. + Maöurinn minn BJÖRGVIN FRIÐRIKSSON, klæóskeri, Grýtubakka 6, Rvk. veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 18. júlí kl. 3 e.h. F.h. barna og barnabarna okkar og systkina hins látna Arnfríöur Jónsdóttir JÓHANNS PÁLSSONAR, trésmiós, sem andaóist 12. júlí fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 17. júlf kl. 3 e.h. Elísabet Jóhannsdóttir, Elín Jóhannsdóttir, Þórörn Jóhannsson, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM Getur maður verið kristinn og leiðtogi í kirkjunni, ef hann formælir foreldrum sinum <>k misbýður konu sinni og börnum? Eijíinmaður minn sleppir aidrei kirkjugönjru og kemur fram eins og hann sé ákaflega guðrækinn, en heima er hann cins og illur andi. Maöurinn yöar er ekki eini hræsnarinn í heiminum. Þeir eru margir, þó að þeir sýni ekki hræsnina alltaf á sama hátt. Sumir eru óheiðarlegir í viðskiptum og samt miklir kirkjumenn. Aðrir hugsa illa um aðra og láta saurugar hvatir ráða tilfinningum sínum og skipa þó áberandi stöður í húsi Guðs. Lesið 23. kapítula Matteusar-guðspjalls. Þá sjáið þér, að sjö sinnum hrópaði Jesús vei yfir hræsnurum sinnar samtíðar. Þrátt fyrir vonzku manns yðar gefur hann kirkjunni meðmæli, því að hann viðurkennir, að kirkjan sé fulltrúi hins rétta og sanna vegar, sem hann vill þó ekki feta. Jesús segir í Matt. 6,16 um þá, sem eiga ekki aðra trú en þá, er kemur fram í ytri háttum: „Þeir hafa tekið út laun sín.“ + STEINUNN THORSTEINSSON Ijósmyndari lézt aófaranótt föstudagsins 14. júlí. Þórunn Thostrup Axel Thorsteinsson Bryndís Jónsdóttir Snæbjörn Jónasson Alúöarþakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóöur, ömmu og systur. MATTHILDA STEFÁNSDOTTUR, fré Miógöróum, Grenivik. Jakob Gíslason, börn, tengdabörn, barnabörn og systkini. + Þökkum hjartanlega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fóstra okkar, BOGA HALLDÓRSSONAR, fré Leirdal Inga Ingóltsdóttir, Siguröur B. Sigurðsson og fjölskyldur. + Innilegar þakklr tyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför ÞORSTEINS ÞÓRDARSONAR húsgagnabólstrara, + Hjartkær eiginmaöur minn, sonur, faðir okkar, fósturfaöir, tengdafaöir og afi JÓN KRISTINN HALLDÓRSSON vélstjóri, Fögrukinn 24, Hafnartirói, veröur jarösunginn frá Þjóökirkjunni í Hafnartiröi þriöjudaginn 18. júlí kl. 13 30 Arnfríóur Mathiesen Halldór Sigurðsson Guómundur H. Jónsson Sigrióur Einarsdóttir Svavar G. Jónsson Marta Hreggviósdóttir Erla Hildur Jónsdóttir Jónas Jóhannesson Siguróur Þ. Jónsson Kristólína G. Jónsdóttir Árni V. Pélmason og barnabörn.___________________ + Alúöar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför móöur. okkar, tengdamóöur og ömmu BJARGAR ÓLAFSDÓTTUR Sérstakar þakkir viljum viö færa stjórn Óháöa safnaöarins fyrir aö heiöra minningu hennar með því aö annast útförina. konunum í Kvenfélaginu |3Ökkum viö einnig ómetanlega aöstoö. Ásta Guójónsdóttir Óiafur Ragnarsson Kristín Guójónsdóttir Ólafur Sigurósson Halldóra Guójónsdóttir Höröur Þórhallsson Ólafur Hafpór Guójónsson Ólöl Þórarinsdóttir Hólmfríður Guójónsdóttir Valur Sigurbergsson Ingibjörg Guójónsdóttir Guömundur G. Ásbjörnsson og barnabörn. Vilborg SigÞórsdóttir, Þór R. Þorsteinsson, Elisabet Þorsteinsdóttir, Erna Árnadóttir, Þórhallur Sigurðsson, og barnabörn. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim, er sýndu samúö og vinarhug við andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, HELGA GEIRSSONAR, kennara, Laugarvatni. Svala Helgadóttir, Erla Helgadóttir, Sverrir Guómundsson, Valur Helgason, Ásta Gísladóttir, Þröstur Helgason, Hulda Brynjúllsdóttir, Haukur Helgason, Eyrún Kjartansdóttir, Örn Helgason, Elísabet Hannam. + Innilegustu þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og jaröarför mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa JÓNS BJARNASONAR, Garöbæ, Akranesi. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarliöi sjúkrahúss Akranes fyrir frábæra hjúkrun í veikindum hans. Þórunn Jóhannesdóttir, Kristin Jónsdóttír, Þorvarður Júlíuason, Guóríöur (Dúa) Jónsdóttir, Henry Clemensen, Guórún B. Jónsdóttir, Valdimar Ágústason barnabörn og barnabarnaoorn. — Lúðvík Framhald af bls. 2 ræður hafa verið gagnlegar og sýnt víðtæka samstöðu þessara tveggja flokka út af fyrir sig þannig að við ættum alveg að geta komið okkur saman. Hitt er svo jafnljóst að ágreiningur okkar hefur verið og er enn að okkur greinir á um það hvernig meirihlutastjórn við viljum. Þeir vilja þriggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Við viljum þriggja flokka stjórn með Framsóknarflokknum. Þetta má segja að hafi verið niðurstaða könnunarvið- ræðnanna. Hins vegar má segja að þeir hafi aldrei spurt okkur beint hvort við myndum neita að ræða málið. En afstaða ' okkar var ljós.“ Mbl. bar þá undir Lúðvík þær skoðanir að könnunarviðræð- urnar hefðu til dæmis ekki leitt í ljós hvernig Alþýðubandalagið hygðist leysa efnahagsvandann og að fleiri meginmál stæðu óljós eftir sem áður. „Við fórum ekki ofan í botn- inn í neinu ákveðnu máli“, svaraði Lúðvík. „Þetta voru fyrst og fremst könnunarvið- ræður og við vorum sammála um niðurstöður þeirra. En það má þá alve^ cín« segja að Alþýðuflokkurinn hafi ekki gert okkur ljóst hvernig hann ætlar að leysa veigamikil mál. Mér er til dæmis ekki ljóst hvað liggur á bak við tal þeirra um brýna nauðsyn á kjarasáttmála. Ef kjarasamningarnir verða látnir ganga í gildi vitum við ekki annað en að það ætti að færa frið á vinnumarkaðinn. Ef það er kjarasáttmálinn að breyta málunum í þá stöðu þá erum við með á nótunum. Og við erum síður en svo á móti því að það sé rætt viö launþegasamtök- in um þróun launamála í land- inu.“ — Biður um væg- ari úrskurð? Framhald af bls. 1 fyrir tvo sovéska þegna, er hand- teknir voru ekki alls fyrir löngu í New Jersey sakaðir um njósnir. Skýrði ABC-fréttastöðin frá að Carter hefði augljóslega tekið vel í þá uppástungu Sovétmanna að fá njósnarana tvo heim í skiptum fyrir Shcharansky. Blaðafulltrúi Hvíta hússins, Jody Powell, svar- aði því hins vegar til að honum væri algerlega ókunnugt um slíkar áætlanir. í sovéskum dagblöðum í dag eru Shcharansky og stuðningsmenn hans á Vesturlöndum harðlega fordæmdir. „Jörðin logar undir fótum föðurlandssvikara í landi okkar," sagði í sérstakri blaðayfir- lýsingu. Voru andófsmennirnir tveir, Shcharansky og Ginzburg auk Filatovs, sem dæmdur var til dauða fyrir njósnir, allir kallaðir ótíndir glæpamenn. Er almenning- ur varaður við að hreyfa minnstu mótmælum. Hneykslun og óánægja í röðum vestrænna leiðtoga vegna dóm- anna fer vaxandi og er risin upp reiðialda, einkum meðal Gyðinga í Bandaríkjunum, sem hvetja til að Bandaríkjamenn hætti að eiga nokkur tæknileg samskipti við Sovétmenn. Kanzlari Vest- ur-Þýzkalands, Helmut Schmidt, lét hins vegar í veðri vaka að einhvers konar hefndaraðgerðir Bandaríkjastjórnar vegna dóm- anna væru óskynsamlegar og yrðu að skoðast sem afskipti af innan- ríkismálum annarra ríkja. Þá hefur hollenski forsætisráðherr- ann, Andreas van Agt, neitað að láta í ljós álit sitt á réttarhöldun- um og segir að það kynni að verða til þess að spilla fyrir hollenskum málsvörum ísraelsmanna í Moskvu. Svisslendingar hafa hins vegar boðist til að veita andófs-. mönnunum viðtöku færi svo að yfirvöld leystu þá úr haldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.