Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.07.1978, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 1978 MORöJN) ■'V'V ^_ kafp/no 1 **?■ (ítjríi 4\v-' botta er cin nýja-sta myndin som þeir hafa fongið. — Marjjir lcikaranna munu vera enn á li'fi! PípulaKninKamennirnir eru bersýnileí?a ekki í verkfalli! __ /£$ ác VeKna rafmiiKnunar er þetta nauðsynlejí! N autak jöt og raudvín „Ofangreint er orðið að fjarlæg- um draumi, sem kannski örfáir geta gert sér vonir um að rætist til tilbreytingar eftir strit vikunn- ar. Mér þykir verst að hafa kynnzt þessum „munaði" áður fyrr í útlöndum, því sárari eru vonbrigð- in eftir að hafa setzt í „helgan stein“ á íslandi, maður lætur sér nægja að kaupa fars í staðinn. Hvers virði er lífið yfirleitt ef maður eftir strit vikkunar getur ekki leyft sér að kaupa eins og í eina máltíð til helgarinnar það sem mann langar í þ.e.a.s. til dæmis nautafilet eða eitthvað þvíumlíkt, en filet kostar í dag kr. 6,032.- kílóið, og einflaaska af rauðvíni um og yfir kr. 3.000,- eftir hækkunina. Og kostar því þetta tvennt fyrir ca. 2 manneskjur um kr. 6.000.-, en það er nákvæmlega dagskaup á skrifstofu, takið eftir að þetta er aðeins ein máltíð, en þá á eftir að kaupa mat í eina máltíð enn þann daginn. Það kann einhver að spyrja sí svona „hvaða vesen er eiginlega í manneskjunni, getur hún ekki keypt bjúgu og mjólk?“ eða „sú er blönk að geta ekki veitt sér smátilbreytingu, því kaupir hún þetta bara ekki?“ Ef ég leyfi mér þetta, þá er kaupið mitt búið um miðjan mánuðinn og allt komið í óefni. Það endar alltaf með því að ég stend í kjötbúðinni og horfi á lúxuskjötið og kaupi fars til sunnudgsins, hryggur verður að bíða þangað til einhvern tímann þegar ég hefi efni á. Kannski get ég ekki keypt hann nema ef „þeir“ gleyma að senda mér rafmagnsreikninginn eða símareikninginn einu sinni, en nautið og rauðvínið verða að bíða héðanaf. Ég ætlast ekki til að fá neitt ókeypis í þessu landi, mér er beinlínis illa við fólk sem að iðkar slíkar hugsanir — nenni ekki að útskýra það nánar — en ég tel það hættulegt að „setja stólinn ALLTAF fyrir dyrnar“, þegar maður sér fram á lágmarkskaup- BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Aðeins hjartsýnir og óvand- virkir spilarar reikna með bestu legu í úrspilinu og við látum það ekki henda okkur í æfingarspil- inu í dag. Gjafari suður. austur-vestur á hættu. Norftur S. G 11. B3 T. Á512 L. ÁG10713 SuOur S. KD81 II. ÁKD1072 T. 7 L. KD alla slagina skiptist hjörtun 3—2 og laufin ekki verr en 4—1 á höndum andstæðinganna. En við flýtum okkur ekki svo mikið. Eina hættan er, að hjörtun fimm skiptist 4 — 1 og gosinn sé ekki einspil. Og eigi vestur fjórlitinn er ekkert hægt að gera, gefum slag í báðum hálitunum. Ekki kemur til mála að svína hjartatíu strax enda er hægt að gera betur. I 2. slag trompum við tígul til að fækka trompunum á hendinni. Síðan spilum við lágum spaða frá hendinni. Vestur á sennilega ásinn og tekur á hann. Sama er hverju hann spilar og gerum ráð fyrir að hann velji lauf, sem við tökum á hendinni og trompum spaða. Aftur trompum við tígul á hendinni og eigum þá aðeins fjögur tromp eftir. Nú er tími til kominn að athuga tromp- leguna, tökum á ás og kóng. Séu báðir með þarf ekki að hugsa frekar um spilið. En hafi vestur aðeins átt einspil spilum við laufháspilinu og tökum það með ásnum. Við verðum að ætlast til að austur hafi átt minnst tvö lauf og þá ræður hanri ekki við okkur. Spilum laufunum og trompi hann ekki látum við spaðahjónin af hendinni og eigum tvo síðustu slagina á hjartadrottningu og tíu. Hendur andstæðinganna gætu hafa verið þessu líkar: 1 * t j ~ * j « C PI8 Suður er sagnhafi í sex hjörtum 1 1 .U/e W/ Mi. en vestur hefur sagt tígul og spilar J .11,. 7A ,1,, út tígulkóng. Ásinn fær slaginn og // ''''v—\ ,llf, hvernig eigum við að haga fram- ,)b, ( V haldinu? Auðvitað er hugsanlegt að fá Ns ^ %1 ^ M. 77é4 C05PER. Mamma, á ég að vekja Soffíu frænku núna? •Vostur S. Á1073 II. I T. KDGÍI86 L. 85 Austur S. 2 II. G08.-» T. 103 L. %2 Kirsuber í nóvember 15 Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði legt. Auk þess þurftu þær stöðugt að vera að taka á sig króka því að fyrir nokkru hafði verið haíist handa um að leggja slitlag á giiturnar í bænum og jarðrask var hvert sem litið var. Það leið ekki á löngu unz kirkjan var orðin full út úr dyrum. Skólanemendum hafði verið gefið frí til þess að mæta og þarna voru fulltrúar ýmissa hagsmunasamtaka og ailir helztu fyrirmenn í bænum. Presturinn hélt ra*ðu sína og kórinn hyllti nýja kónginn og konu hans. Sálmar voru sungn- ir og síðan var leikinn sorgar- mars og allt var þetta ósköp tilþrifamikið. Eftir athöfnina var þröng fyrir utan kirkjuna. Öllu meiri en á jólunum. Klemens Klemensson reyndi að ylja fingurna í græna loðfrakkanum sínum og sagðii — Ja. það var eins gott þetta tók enda. Ég hélt ég myndi sofna frá þessu. — Mér fannst þetta nú vara fjarska hátíðlegt. sagði Judith Jernfeldt sem var mjög eítir- tektarverð í klæðaburði og ákaflega föl í andliti. Klædd í jakka sömu gerðar og fyrst hafði sézt í kvikmyndinni briðji maðurinn. — Þú þurftir heldur ekki að standa upp á endann alla athöfnina eins og ég. Skorðað- ur uppi við orgelið og fékk mig ekki hrært. — Já. en þetta var nú samt hátiðlegt. fannst þér ekki Matti? hélt hún áfram. En Matta var greinilega kalt f þunna regnfrakkanum sínum og ljósbrún augu hans voru alvarleg. — Nei. sagði hann þverlega — fig er ekki dús við svona lagað. Það hleypir bara í mig iIIu hlóði. Hann var að venju ekki að hafa mörg orð um 1 etta og Ilelena Wijk gat ekki kynnt sér hvers vegna þær hvatir væru vaktar hjá honum. því að nú ruddi Nanna Kasja sér braut til þeirra og sagði með öndina i hálsinum, — Jæja... hvernig hljómaði það...? Hún var svartklædd frá hviríli til ilja og það var vissulega sjón að sjá hana. Ullarfrakkinn af nýjustu tízku og hefði vel getað verið kominn frá tízkuhúsum Parísar. Aug- lþist var að frakkinn vakti bæði aðdáun og öfund Judithar. — Hvað crtu eiginlcga að meina? spurði hún án þess að slíta augun af frakkanum. — Nú. kórinn. auðvitað! Ef þið bara vissuð hvað við höfum lagt mikið á okkur ... og allar þær æfingar sem við höfum haldið. — Þetta gekk líka alveg skfnandi vel. sagði Lisa hvctj- andi. — Og þakka þér fyrir síðast. Nanna Kasja brosti dálítið hikandi til þeirra allra og sagði lágri röddu, — Sjáumst í kviild. — Já, sagði Klcmcns og slóst í för með henni. — Við sjáumst við leikhúsinu í kvöld. — O, jæja, sagði Judith Jerníeldt. — Það er nú tíma- korn þangað til í kvöld. Við skulum koma á kaffistofuna hans Bergmans. Sjóðandi hcitt súkkulaði með þcyttum rjóma cr einmitt það sem við þörfn- umst nú. Hún stakk hendinni undir arm Matta og dró hann með sér. Wijk ekkjufrú horfði hugsi á cftir ungmennunum fjórum. Ilugsi og uppfull af óljósum og óskilgreinanlegum kvíða. Eftir að þær höfðu snætt léttan kvöldverð og höfðu búizt sínu hezta skarti lögðu þær af stað í áttina að Gútcmplarahús- inu þar sem lcikhúsið var og stóð nú til að sýna óperettuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.