Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 4
4 í útvarpi í kvöld klukkan 21.50 verða flutt Iök úr söng- leiknum „Járnhausnum“ eftir Jónas og Jón Múla Arnasyni. SönRvarar eru Elly Vilhjálms. Ragnar Bjarnason og ómar RaKnarsson. cn hljómsveit Svavars Gests leikur með. Útvarp kl. 10.45: Meiri stéttaskipt- ing hér en fólk gerir sér grein fyrir „Er stéttaskipting á Islandi?" nefnist þáttur í umsjá Hörpu Jósefsdóttur Amin, en hann er á dagskrá útvarpsins klukkan 10.45 árdegis í dag og verður síðan endurtekinn um eftirmiðdaginn klukkan 17.50. Að sögn Hörpu fjallar þáttur- inn, eins og nafnið ber með sér, um það hvort stéttaskipting sé á Islandi. „Ég mun ræða við Aðal- heiði Bjarnfreðsdóttur um stétta- skiptingu á sjúkrahúsum, en þar mun hún vera einna mest áberandi hér á landi“, sagði Harpa. „Einnig mun ég fjalla um stéttaskiptingu á skipum og á ýmsum almennum vinnustöðvum." „Rætt verður við ýmsa aðila á förnum vegi og þeir spurðir álits á því hvort hér sé einhver umtalsverð stéttaskipting. Niður- staðan úr þessum umræðum held ég megi segja að sé sú að hér á landi sé meiri stéttaskipting en fólk gerir sér almennt grein fyrir,“ sagði Harpa Jósefsdóttir Amin ennfremur. Útvarp kl. 21.20; „Grunntónn- inn náttúru- dýrkun” í útvarpi í kvöld klukkan 21.20 flytur Erlingur Davíðsson ritstjóri ævintýri um dverg og könguló og nefnist það „Á Glerárdal". I viðtali við Erling sagði hann að áður hefði hann flutt nokkra þætti um skyld efni í útvarp og væri grunntónn þeirra allra náttúru- dýrkun eða ást á náttúrunni og þá einkum þeim þáttum sem menn taka sem minnst eftir, t.d. jurta- ríki og smádýraríki í moldinni. „Þetta ævintýri jaðrar við hið óraunverulega, þar sem dýrin í því tala,“ sagði Erlingur. Ekkert af þessum ævintýrum haf'\ birst á prenti áður að sögn Erlings og hefur hann fengist við að skrifa þau í tómstundum sínum nú síðustu mánuðina. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 útvarp Reykjavík AtlDMIKUDIkGUR 19. júlf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis (8). 9.20 Tónlefkar. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Verzlun og viðskipti. Ingvi Hrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Söngvar- arnir Georg Jelden og Jakob Stámpfli, kór og hljómsveit flytja Kantötu nr. 65 eftir Bachi Helmut Kahlöfer stj. 10.45 Er stéttaskipting á íslandi? Harpa Jósefsdóttir MORGUNNINN Amin tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Sinfóniuhljómsveitin f Minneapolis leikur hátíðar- forleikinn „1812“ op. 49 eftir Tsjaíkovský. Antal Dorati stj. / Gerty Herzog og hljómsveit Berlínarútvarps- ins leika Píanókonsert op. 20 eftir Gottfried von Ein- em. Ferenc Fricsay stj. / Tékkneska ffiharmoniu- sveitin leikur „Skógardúf- una“, sínfóniskt Ijóð op. 110 eftir Antonín Dvoráki Zdenék Chalabala stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagan. „Ofur- vald ástríðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (5). 15.30 Miðdegistónleikar. Ffl- harmoníusveit Lundúna leikur „Vespurnar“, forleik eftir Vaughan Williamsi Sir Adrian Boult stj. / Jascha Silbcrstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Fantasfu fyrir selló og hljómsveit eftir Jules Massencti Richard Boynge stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa. Unnur Stefánsdóttir sér um harnatfma fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög 17.50 Er stéttaskipting á ís- landi? Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal. Rannveig Eckhoff frá Noregi syngur lög eftir Debussy, Duparc, Fauré og Poulcnc. Guðrún Kristins- dóttir leikur á pfanó. 20.10 Á nfunda tfmanum, Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.50 íþróttir, Hermann Gunnarsson segir frá. 21.10 Serenaða í D-dúr op. 109 eftir Fernando Carulli, Gunilla von Bahr leikur á flautu og Diego Blanco á gítar. 21.20 Á Glerárdal, Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur ævintýri um dverg og könguló. 21.50 Lög úr söngleiknum „Járnhausnum“ eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, Elly Vilhjálms, Ragnar Bjarna- son og Omar Ragnarsson syngja. Hljómsveit Svavars Gests leikur mcð. 22.05 Kvöldsagani „Dýrmæta Iíf“, — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens, William Heinesen tók saman. Hjálm- ar Ólafsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjóni Gérard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR júií MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gunnvör Braga les söguna „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis (9). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður stjórnar. 10.45 Götunöfn í Reykjavíki ólafur Geirsson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Erzébet Tusa og Sinfónfu- hljómsveit ungverska út- varpsins leika Skerzó fyrir pfanó og hljómsveit eftir Béla Bartóki György Lehel stj. / Concertegebouw hljóm- sveitin f.Amsterdam leikur „Dafnis og Kói“, hljómsveit- arsvítur nr. 1 og 2 eftir Maurice Raveli Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagam „Ofur- vald ástríðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik, Steinunn Bjarman les (6). 15.30 Miðdegistónleikari Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Þrjár rómöns- ur fyrir fiðlu og pfanó op. 94 eftir Robert Schumann. Ciinther Kehr og strengja- kvartett leika Kvintett í E-dúr op. 13 nr. 5 eftir Luigi Boccherini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 18.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál, Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Leikriti „Einkaspæjar- inn“ eftir Peter Shaffer Þýðandii Oddur Björnsson. Leikstjórii Benedikt Árna- son. Persónur og leikenduri Julian Crostoforou / Sigurður Skúlason, Charles Sidley/ Klemenz Jónsson. Belinda Sidley / Kristfn Magnús Guðbjartsdóttir. 21.05 (slenzkir einsöngvarar og kórar syngja 21.30 Staldrað við á Suðurnesj- um. Fyrsti þáttur frá Grindavík, Jónas Jónasson litast um og rabbar við heimafólk. 22.30 yeðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar, Umsjónar menni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. "Einmitt Hturinn. ,,Ég valdi litinn á herbergið mitt sjálfur. Ég valdi litinn eftir nýja Kópal tónalitakortinu. Á Kópal kortinu finnur maður töff liti — alla liti, sem manni dettur í hug. Nýtt Kópal er endingargóö, — þekur svaka vel og þolir stelpur og stráka eins og mig. Nýtt Kópal er fín málning, það er satt, það stendur á litakortinu!" Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðir HÆKKIÐ BILINN UPP SVO AÐ HANN TAKI EKKI NIÐRI A SNJÓHRYGGJUM OG HOL ÓTTUM VEGUM. Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70—77 pugablöð aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð. Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð. 2", 2%" og 2V2" styrktarblöð í fólksbíla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f., Skeifan 2 sími 82944

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.