Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 5 Nær 2500 millj. króna í gjöld hjá Vestfirðingum — Hæstu meðalgjöldin á Bolungarvík SKATTSKRAR allra sveitarfól- Á móti koma til hagsbóta fyrir einstaklinK hæst að meðaltali: aga í Vestíjarðaumdæmi lÍKKja frammA skattstofunni. ísafirði. ok hjá viðkomandi umboðsmanni 18.7 — 31.7 n.k. að báðum dögum meðtöldum. Kærufrestur er til og með 31.7 n.k. Álögð Kjöld í skattskrám 1978 nema alls kr. 2.431.374.001.- á 5278 einstaklingum og kr. 666.374.289.- á 496 félög. einstaklinKa bainabætur kr. 278.351.500,- Auk þess kr. 37.296.691.- í ónýttum persónuaf- slætti upp í útsvör í þeim 18 sveitarfélösum þar sem skattstof- an lagði á útsvar. (14 hrepps- nefndir sjá sjálfar um álagningu útsvara). í sveitarfélögum, þar sem skatt- stofan leggur á útsvar, eru gjöld á í Bolungarvík kr. 643.459.- á ísafirði kr. 611.806.- á Tálknafirði kr. 509.145.- á Þingeyri kr. 482.113.U Þar sem skattstofan lagði ekki á útsvar eru hæst gjöld að meðaltali á einstakling: í Ketildalahreppi kr. 349.283.- á Hólmavík kr. 213.296.- í Ósnaksevrarhr. kr. 196.646.- Ilæstu gjaldendur einstaklinga í umda minu eru: Útsv. Alls Tsk. Annað Jón Fr. Einarsson. atvinnurekandi. Bol.vík. 14.822.646- 6.262.303- 2.071.100- 6.489.243.- Hrafnkell Stefánsson. lyfsali. ísaf. 7.275.647- 3.940.474- 1.317.100- 2.018.073- Hörður Þorsteinsson. atvinnurekandi. ísaf. 6.570.038- 3.221.031 - 1.143.700- 2.205.307- Óli J. Sigmundsson. atvinnurekandi. ísaf. 5.988.275- 2.696.518- 885.800- 2.405.957- Ásgeir Guðbjartsson. skipstjóri. Isaf. Guðbjartur Ásgeirsson. skipstjóri. ísaf. 4.826.578- 2.804.790,- 1.119.600- 902.188- 4.821.264,- 2.762.814- 1.150.000- 908.450- Guðfinnur Einarsson. forstjóri. Bol.vík. 4.696.058- 2.657.451 - 928.100- 1.110.507- Grétar Kristjánsson. skipstjóri. Súðavík. 4.595.024- 2.726.737- 968.700- 899.587- Jóhann Símonarson. skipstjóri. ísaf. 4.493.331 - 2.392.912- 1.144.200- 956.219- Hermann Skúlason. skipstjóri. ísaf. 4.461.046- 2.524.454- 1.082.100,- 854.492- Ila-stu gjaldendur félaga erui Alls Tsk. Aðstj.gj. Annað íshúsfélag ísfirðinga h.L. ísaf. 48.438.384- 22.524.139- 10.714.600- 15.199.645- Ilraðfrystihúsið h.f.. Ilnifsdal 43.340.862- 26.157.327- 5.355.600- 11.827.935- Ilrönn h.L. (útgerð). ísaf. 39.023.359- 28.585.662- 1.233.900,- 9.203.797- Ilraðfrystihúsið Norðurtangi h.f.. ísaf. 28.776.445- 4.059.608- 10.155.700- 14.561.137- Ishúsfélag Bolungarv. h.L. Bol.v. 22.790.915- 2.312.817- 9.119.100- 11.358.998- Miðfell h.f.. (útgerð). Hnífsdal 20.957.313- 15.257.120- 1.009.900- 4.690.293- Gunnvör h.f.. (útgerð). ísaf. .19.728.028- 13.784.992- 1.053.300- 4.889.736- Ilæst sölugjald vegna reksturs 1977 greiddi Kaupfélag ísfirðinga kr. 6 5.438.201 - VeriA að taka „Tycho Brahe“ upp til vetursetu inn við Sund, eftir Grænlandsleiðangurinn í fyrra sumar. Farid í 30. Græn- landsleiðangurinn SKIP dönsku landmælinganna, Tycho Brahe, sem var látið hafa vetursetu hér í Reykjavík á síöasta vetri, eftir leiðangur sínn til Græn- lands lagöi af stað til Grænlands í gærmorgun. Mun þetta verða síöasta ferð skipsins tii Grænlands, þar sem það hefur verið fljótandi aðalbækistöð fyrir vísindalega leiðangra í 30 sumur, að þessu meðtöldu, meðfram vestur- strönd Grænlands í 25 sumur, nú síðustu 5 sumrin hafa leiðangrarnir verið geröir að austurströndinni. Þangað fór skipið í gærmorgun, undir skipstjórn 26 ára gamals Dana, Knud Sörensen að nafni. Kvaðst hann gera ráð fyrir að vera tvo og hálfan til þrjá sólarhringa að ísrönd- inni fyrir utan Angmagssalik, sem er stærsti bærinn á austurströnd Græn- lands. Hann kvaðst eiga að vera mættur með skipið við Kulusuk, þar sem flugvöllurinn er, 26. þessa mánaðar, en þá koma þangaö flugleiðis 6—8 menn, sem starfa eiga á vegum dönsku landmælinganna fram í septemberbyrjun, meðfram austurströndinni. Skipstjórinn sagöi skip sitt hafa verið hið mesta happaskip. Það hefur aldrei orðið fyrir teljandi áfalli í Grænlandsferðum, né heldur nokkur maður í áhöfn þess. — En nú verður þetta gamla góöa skip (byggt 1946) sennilega selt á uppboöi, þegar við komum heim til Danmerkur með það með haustinu. Næsta sumar, ef ákveöiö veröur að senda leiöangur til Grænlands — fer eftir fjárveitingum, verður farið á nýlegu skipi, sem líka verður eikarskip, með ísbrynju, eins og þetta. — Ég hef þá trú, sagði Knud skipstjóri, að fari „Tycho Brahe'' á uppboö í haust eða vetur, muni margir verða um boðið. — Það er kojupláss fyrir rúmlega 20 manns, og skipiö gott sjóskip og í góöu ástandi. Þegar skipið lét úr höfn var búið aö mála þaö allt hátt og lágt ofanúr ístunnunni í formastrinu og niður í vélarrúm. G-lán Húsnæðismálastjórnar: Hækkuðíl,8 miUjónir kr. Félagsmálaráðuneytið hefur að fenginni umsögn Ilúsnæðismála- stjórnar ákveðið að hámark G-lána skuii nú þegar hækkað úr einni milljón króna í 1.8 milljónir króna og jaínframt að hækkunin gildi um þær umsóknir, sem bárust eftir 1. aprfl síðastliðinn. Þá hefur ráðuneytið ákveðið. að hækkunin nái fyrst og fremst til þeirra. sem engar íbúðir eiga og eru að kaupa ibúð í fyrsta sinn. Frá árinu 1974 hefur heildarfjár- hæð lána til kaupa á eldri fbúðum hækkað úr 80 milljónum króna í 720 milljónir króna í ár. Miðað við hækkun byggingavísitölu á þessu tímabiii hefur raungildi upphaAarinnar aukizt um 175%. Morgunblaðinu barst í gær fréttatilkynning frá félagsmála- ráðuneytinu, þar sem fjallað er um þessa ákvörðun. Þar segir: „í bréfi til húsnæðismálastjórn- ar, dags. 19. maí s.l., varðandi lán til kaupa á eldri íbúðum, taldi ráðuneytið rétt að hámark hinna einstöku G-lána væri nú hækkað úr 1 millj. króna í 1,8 millj. króna, þannig að þau næmu allt að helmingi lánsupphæðar tii nýrra íbúða. Jafnframt óskaði ráðuneyt- ið eftir nánari tillögum húsnæðis- málastjórnar um framkvæmd þeirrar hækkunar. I sama bréfi óskaði ráðuneytið ennframur eftir umsögn hús- næðismálastjórnar um það hvort ekki væri æskilegt að rýmka gildandi lagaákvæði um lán til endurbóta á eldra húsnæöi, þannig að heimildin sé ekki takmörkuð við húsnæði öryrkja og éllilífeyris- þega. Ráðuneytið birti frettatilkynn- ingu í fjölmiðlum hinn 25. maí s.l., þar sem skýrt var frá innihaldi framangreinds bréfs ráðuneytisins til húsnæðismálastjórnar. Að undanförnu hafa birst um- mæli í dagblöðum, þar sem látið er að því liggja að margir lántakend- ur, sem hér eiga hlut að máli, hafi gengið út frá því sem gefnu að umrædd hækkun G-iána úr 1 millj. kr. í 1,8 millj. kr. kæmi til framkvæmda mjög bráðlega og undrist þann seinagang sem sé á því, að hækkunin komi til fram- kvæmda. Eins og bréfið frá 19. maí ber með sér, var það vilji ráðuneytis- ins, að hin umrædda hækkun í 1,8 milljón kr. kæmi sem fyrst til framkvæmda og telur miður farið, hve langan tíma það hefur tekið húsnæðismálastjórn að afgreiða málið frá sér. Nú hefur ráðuneytinu í dag borist bréf húsnæðismálastjórnar dags. 13. júlí. Með hliðsjón af því, er þar greinir, ákveður ráðuneytið hér með, að hámark G-lána skuli nú þegar hækkað úr 1 millj. í 1,8 millj. kr., að hækkunin gildi um þær umsóknir, er bárust eftir 1. apríl s.l. og að hækkunin hái fyrst og fremst til þeirra, sem engar íbúðir eiga og eru að kaupa íbúð í fyrsta sinn. Ráðuneytið vill að gefnu tilefni taka það fram, að heildarfjárhæð til lána til kaupa á eldri íbúðum hefur verið hækkuð úr 80 millj. krónum árið 1974 í 720 millj. króna í ár. Hefur upphæðin því nífaldast að krónutali á þessu tímabili, en aukizt að raungildi um 175%, miðað við vísitölu bygginga- kostnaðar." Rétt spor í rétta átt, sporiníTorgið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.