Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 I DAG er miðvikudagur 19. júlí, sem er 200. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 05.22 og síödegisflóö kl. 17.50. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.51 og sólarlag kl. 23.14. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.10 og sólarlag kl. 23.24. Tunglið er í suðri frá Reykjavík kl. 00.24 og það sezt í Reykjavík kl. 03.42. (íslandsalmanakiö). Hvað stoðar pað, bræö- ur mínir, pótt einhver segist hafa trú, en hefir eigi verk. Mun trúin geta frelsað hann? Ef bróðir eða systir eru nakin og vantar daglegt viöurværi, og einhver yðar segði við Þau: Farið í fríði, vermiö yður og mettið, en Þér gefið peim ekki pað, sem líkaminn Þarfnast, hvað stoðar Það? (Jak. 2:14—16). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio " ■ _ 13 14 Sgg ÍSb'5 Tl \ LÁRÉTTi — 1. hátíft, 5. fanKa- mark. 6. ormum. 9. málmur. 10. tveir eins. 11. skammstöfun. 12. sunda. 13. margt, 15. poka, 17. sjávarmálið. LÓÐRÉTTi — 1. Keymsluhólf, 2. tað. 3. munnhol, 4. umKerðir. 7. valkyrja. 8. muldur. 12. fiskar. 14. Kremju, 16. tónn. Lausn síðustu krossKátu. LÁRÉTT. - 1. baidin, 5. yl, 6. Kletta. 9. far. 10. ill, 11. él, 13. aKða, 15. KUsa. 17. áttan. LÓÐRÉTT, - 1. byKKÍng, 2. all. 3. dáta. 4. nóa, 7. eflast, 8. trés, 12. laun, 14. gat, 16. uá. Ég er dálítið blankur. - Geturðu ekki reddað skeyti upp á nokkrar milljónir í norskum vinur?? ARNAO MEILLA Sjötugur er í dag, miðviku- daginn 19. júlí, borsteinn B. Jónsson málari, Njarðargötu 61. Hann verður í dag á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Bergstaða- stræti 7 og tekur þar á móti gestum milli kl. 4 og 7. ást er... ... að færa honum kaldan bjór, pegar hann horfir á sjón- varpíð. ™ Rn. U.s. PM. Olf.—AH rtgMs awM C 1977 Lo« Ang«4M Tlmoa ÞÆR STÖLLUR Helga Jóhannesdóttir og Guðrún Reynisdóttir, sem báðar eiga heima í Kjarrhólma í Reykjavík, efndu fyrir stuttu til hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og haía þær afhent Sjálfsbjörg ágóðann. FRÁ HÖFNINNI [~FFlÉT-riR__________1 HAPPDRÆTTI SFV - Dregið hefur verið í kosn- ingahappdrætti Samtaka frjálslyndra og vinstri manna og komu vinningar á eftirtalin númer: 1. vinningur, sólarlandaferð fyrir tvo með Sunnu númer 3210. 2. vinningur, fargjald til Færeyja fyrir tvo númer 649. 3. Vinningur, ferðabúnaður fyrir kr. 30.000,- númer 2043. 4. vinningur, ferðabúnaður fyrir kr. 20.000,- númer 1901. 5. vinningur, ferðabúnaður fyrir kr. 15.000,- númer 533. Þar sem skrifstofa Sam- takanna er lokuð um þessar mundir vegna sumarleyfa eru vinningshafar beðnir um að senda nafn sitt, heimilisfang og síma í pósthólf Samtak- anna 1141 í Reykjavík. GIGTARFÉLAGIÐ OPNAR SKRIFSTOFU Gigtarfélag Islands hefur opnað skrifstofu að Hátúni 10 í Reykjavík og er hún opin alla mánudaga frá kl. 2—4 e.h. Meðal annarra nýjunga í starfsemi félagsins, má nefna, að ætlunin er að gefa félagsmönnum kost á ferð til Mallorka 17. september n.k. með mjög hagkvæmum kjör- um. Verður skrifstofan opin sérstaklega vegna ferðarinn- ar kl. 5—8 e.h. 24.-28. júlí. Má þá fá allar upplýsingar um ferðina, en sími skrifstof- unnar er 20780. EMBÆTTI — Menntamála- ráðuneytið hefur skipað dr. Jón Kr. Arason dósent í stærðfræði við verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla ís- lands frá 1. júlí 1978 að telja. Sama ráðuneyti hefur skipað dr. Stefán Arnórsson dósent í bergfræði við jarðfræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla Islands frá 1. ágúst 1978 að telja. Menntamálaráðuneytið hefur sett eftirtalda lektora við Kennaraháskóla íslands um eins árs skeið frá 1. ágúst 1978 að telja: í lektorsstöðu í ensku, Auði Torfadóttur, í lektorsstöðu í uppeldisgreinum, Gunnar Árnason og í lektorsstöðu í líffræði, Stefán Bergmann. Jafnframt hefur ráðuneytið veitt Stefáni Bergmann launalaust leyfi frá kennara- starfi við Menntaskólann í Rvík um sama tíma. Ennfremur hefur ráðuneytið skipað Guðríði Sigurðardótt- ur kennara við Flensborgar- skólann, fjölbrautaskóla, í Hafnarfirði frá 1. sept. 1978 að telja. PEIMfMAVIIMin Mrs. Margaret Schofield 61 Marlborough Cres Richmond Nelson New Zealand Miroslav Pantic (23 ára) Zaiecka 2 37000 Krusevac Jugoslavija Flutningaskipiö Fortuna Cuttier fór frá Reykjavík í fyrradag og í gær fór einnig danski mælingabáturinn Thyco Brahe, sem hér var geymdur í vetur. Þá komu Skaftafell og Kljáfoss og í gærkvöldi kom Skeiðsfoss. Tungufoss fór i gær. Togar- arnir Ingólfur Arnarson og Ögri koma frá veiðum fyrir hádegi í dag. Edda er væntanleg frá útlöndum í dag. KVÖLD-. nætur og helKÍdaKaþjónusta apötek anna í Reykjavík verður sem hér seKÍr dagana frá ok með 11. júlí til 20. júlí, 1 LauKaveKS Apóteki. En auk þess er Ilolts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudaKskvöld. I..EKNASTOKUR eru iokaðar á lauKardoKum ok helKÍdöKum. en ha'Kt er að ná samhandi við la'kni á OÖNGUÐEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardiÍKum frá kl. 11 — 16 sími 21230. GiinKudrild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8 — 17 er haKt að ná samhandi við lakni í síma L.EKNAFÉLAGS REVKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í hrimilisla kni. Eftir kl. 17 virka daKa tii klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á fiistudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L.EKNAV AkT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok la'knaþjónustu eru Kefnar í SfMSVARA 18888. NEVÐARVAKT Tannlaknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdiÍKum kl. 17 — 18- ÓN.EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mániidiÍKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 —19. sími 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. C IMIfD AUI IC HEIMSÓKNARTfMAR. LAN ddUIVnAnUd SPfTALINN, Alla daKa kl. 151 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDU Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS, KI. 15 til kl. 16 al daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSI'ÍTALIN! MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardiÍKum oK s'innudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. La:<KardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. ,8.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudiÍKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30.,- FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆI.IÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKidöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKlcKa kl. 15.15 til kL 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 2(hr _ Ji—»I LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN við IlverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fiistudaKa kl. 9—19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10771 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstra'ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í binK- holtsstra'ti 29 a. simar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lautíard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talhókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra. HOFSVALLASAFN — HofsvallaKötu 16. sími 27610. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÍJSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 1.3-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK iauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. lterKstaðas1ra'ti 71. cr opirt alla dajía ncma lau^ardana írá kl. 1.30 til kl. I. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnithjÓrxumt Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. T/EKNIBOKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- dagaiil föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. \KB I J ARSAFN. Safnið er opið kl. 13—1H alla daga nema mánudaga. — Stra*ti.svagn. leið 10 frá lllrmmtorgi. \agninn ekur að safninu um helgar. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. UtNAGARDl'R. Handritasýning er opin á þriðjudög* um. fimmtudiigum og laugardiigum kl. 11 — 16. VAKTWÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka legis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. BILANAVAKT daga frá kl. 17 sf í síðasta thl. Tímans er ritstjórn- argrein með yfirskriftinni «Átök“. Eru Tímamenn þar að endu- rraula lofsönginn um sjálfa sig að gömlum vanda. !>ar segir svoi ____________________„Framsóknarflokksmcnn trúa meir á moldina en á þorskinn og boða þá trú.“ Já! alt má scgja ókunnugum. Dómsmálaráðherrann frá Ilriflu trúði eitt sinn á moldina í Hriflulandi og tók til að erja hana. en maðurinn var ekki úthaldsgóður við verkið og misti fljótt trúna. Ilvarf hann frá Hrifluhúskapnum og leggur nú aðaistund á að tala um búskap og moldartrúi þykir honum það Ijettara. en leggja hönd á plóginn. Forsætisráðherrann átti stórt óðal við Laufásveg og hefir víst trúað á gniðurmoldina þar. en einhverra orsaka vegna hefir hann horfið frá kúabúinu. og selt að mestu jarðnytjar Laufáss. heir trúa. sem trúa vilja á moldarátrúnað Framsóknar manna. p. r GENC.ISSKRÁNING N Nll. 130 - 18. júlí 1978. EininK kl.12.00 Kaup Sala 1 BandarfkjadoHar 259.80 260.10 1 SterlinKspund 189.90 191.10* 1 Kanadadollar 231.10 231.70* 100 Danskar krónur 1610.90 1621.50* ■100 Norskar krópur 1795,60 1806.60* 100 Sænskar krúnur 5703.00 5716.20* 100 Finnsk mörk 6169.60 6183.80 100 Franskir frankar 5811.70 5828.10* 100 BrlK. írankar 798.90 800.70* 100 Svissn. frankar 11211.10 11271.00* 100 Gvllini 11672.70 11699.70* 100 V-I>vzk mörk 12586.90 12616.00* 100 Lírur 30.58 30.65 100 Austurr. Sch. 1746.55 1750.55 100 Eseudos 568.50 569.80 100 Pesetar 335.20 336.00 100 Yen I28.J8 128.67* ’BreytinK írá xMuxtu skrúninxu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.