Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚLÍ 1978 21 \ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Apótek Afgreiöslustarf í apóteki er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa aö geta hafið störf sem fyrst, og helzt hafa reynslu í starfi. Umsóknir merktar: „Apótek — 3773“ sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 26. júlí n.k. Sveitarsjóri Starf sveitarstjóra í Búöahreppi er laus til umsóknar. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast skrifstofu Búöahrepps, Fáskrúösfiröi, fyrir 1. ágúst n.k. Upplýsingar veitir oddviti í síma 97-5270 og sveitarstjóri í síma 97-5220. Skrifstofustarf Stórt og traust fyrirtæki í miðborginni óskar aö ráöa stúlku til aö annast vélritun, verölags- og tollamál. Verslunarpróf eöa sambærileg menntun nauösynleg. Fariö veröur með umsóknir sem trúnaöar- mál. Tilboö merkt: „Áreiöanleg — 3774“ sendir Mbl. fyrir 27. þ.m. Kennarar óskast aö grunnskólanum Staöarborg Breiðdals- hreppi. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-5618 og formaður skólanefndar í síma 97-5648. Löggiltur endurskoðandi Löggiltur endurskoöandi óskar eftir starfi, helst áReykjavíkur-eöa Reykjanessvæöinu. Tilboö sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Endurskoðandi — 3857“. Heilsuverndarstöð Kópavogs Hjúkrunarfræöingar óskast í skóla frá 1. september. Hálfsdag starf kemur til greina. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra, sími 40400. Trésmiði vantar í uppslátt strax. Upplýsingr í síma 94-7770 og 7680, í hádeginu og á kvöldin. Ritari — heyrnardeild Ritara vantar á Heyrnardeild heilsuverndar- stöövar Reykjavíkur nú þegar. Umsóknarfrestur er til 26. júlí 1978. Upplýsingar veitir fprstööumaöur heyrnar- deildar Birgir Ás Guömundsson. Tæknifræðingar — kennsla lönskólann á Sauöárkróki vantar véltækni- fræöing, til aö kenna sérgreinar í vélvirkjun og bifvélavirkjun. Einnig vantar skólann byggingatæknifræðing til kennslu á sviöi mannvirkjageröar. Umsóknarfrestur er til 25. júlí n.k. Upplýs- ingar gefur skólastjóri í síma 95-5133 eöa 95-5227. Skólanefndin smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. 21.—23. júlí ferö á Fimmvörðu- háls og Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni Laufásvegi 41 sími 24950. Í l.f), UTIVISTARFERÐIR Föstud. 21/7 kl.20 1. Sprengisandur, Laugafell, Kiðagil, Fjórð- ungsalda og víðar í fylgd með Jóni I. Bjarnasyni. 2. Þórsmörk, Fararstj. Erl- ingur Thoroddsen. Farseðl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Versl.mannahelgi 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn-Vatnajökull 3. Lakagígar 4. Hvítárvatn - Karlsdráttur 5. Skagafjörður, reiðtúr, Mælisfellshnúkur Útivist l.f). UTIVISTARFERÐiR M ðvikud. 19/7 kl.20 Esjuhlíöar, steinaferö. Far- arstj. Kristján M. Baldurs- son. Verð 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu Utivist \mm ÍSUNflS 0L0UG0TU 3 ' SIMAR. 11798 OG 1 9533 Miövikudagur 19. júlí kl. 08.00. . Þórsmerkurferö. Dveljiö í Þórsmörk milli feröa. (V4 vika kostar 11.500 kr., ein vika 14.500 kr.) Gist í húsi. kl. 20.00. Óbrinnishólar — Helgafell — Kaldársel. Róleg kvöldganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 1000,- gr. v/ bíl. Fariö frá Umferöarmiðstöö- inni aö austanveröu. Föstudagur 21. júlí kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Gönguferö yfir Fimmvörðu- háls. 3. Landmannalaugar — Eldgjá. 4. Flveravellir — Kerlingarfjöll Sumarleyfísferðir. 25.-30. júlí. Lakagigar — Landmannaleið. 28. júli — 5. ágúst. Gönguferð um Lónsörnfi. Fararstjóri: Kristinn Zophoníasson. 2. —13. ágúst. Miðlandsöræfi — Askja — Herðubreiö — Jökulsárgljúfur. 9—20. ágúst. Kverkfjöll — Snæfell. Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Ferðafélag islands. Kristniboðssambandiö Almenn samkoma veröur í kristniboöshúsinu Betanía Lauf- ásveg 13 í kvöld kl. 20.30 Ðenedikt Jasonarson, kennari talar. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboö óskast í eftirtalda aöstööu á Þjóöhátíö Vetmannaeyja dagana 4., 5., og 6. ágúst. Öl og pylsur. Tóbak og sælgæti. ís og poppkorn og veitingasölu. Tilboö skulu hafa borist íþróttafélaginu Þór fyrir 26. júlí og ver/ia tilboö opnuö kl. 13 í skrifstofu Þórs í félagsheimilinu. Allar nánari upplýsingar hjá Herði Jónssyni í síma 98-1860. Þjóðhá tíðarnefnd. Verzlunarpláss rétt viö Laugaveg Til sölu er jaröhæöin í húsinu Frakkastígur 12 sem er 140 fm. Þarf aö standsetja aö hluta.Verö 8—9 millj, sem má borga á 10 til 12 mán. | Risíbúð við * Frakkastíg Til sölu 170 fm risíbúð við Frakkastíg 12. Sér íbúö á hæðinni auk 7 til 8 herb. Selst allt á 8 til 9 millj. Innifaliö í verðinu er að skipta um járn á húsinu, giuggapósta og gler. Má greiðast á 12 til 15 mán. Uppl. í síma 24590 og hjá Kjöreign s.f., Ármúla 21, sími 85009 — 85988. nauöungaruppboö Nauöungaruppboð Sem auglýst var í 34., 36. og 39. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1978 á eigninni nr. 5 viö Reynigrund á Akranesi, þinglesinni eign Friöriks Sigurössonar, Garöabraut 18, Akranesi, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., o.fl. á eigninni sjálfri föstudagihn 21. júlí n.k. kl. 14.00. Bæjarfógetinn á Akranesi, . i; 12. júlí 1978, Björgvin Bjarnason. ____________til sölu___________ Verksmidjuútsalan Ingólfsstræti 6 Heimakjólar, sólsloppar og bómullargallar. Útsölunni er að Ijúka. Ceres h/f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.