Morgunblaðið - 21.07.1978, Page 9

Morgunblaðið - 21.07.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Hamraborg 2ja herb. 65 fm íbúð a 7. hæð, bílahús. Við Asparfell 2ja herb. 60 fm íbúð á 7. hæð. Viö Barónsstíg 3ja herb. 94 fm íbúð á 3. hæð. Við Lindarbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér hiti. Sér inngangur. Við Hjallaveg 3ja herb. jaröhæö. Sér hiti. Sér inngangur. Viö Hjallabbraut Hf. 3ja herb. 96 fm vönduð fbúð á 3. hæð. Við Hverfisgötu hæð og ris, tvær 3ja herb. íbúöir. Við Víðihvamm Kóp. 3ja—4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi. Við Æsufell 3ja—4ra herb. 97 fm íbúð á 7. hæð. Viö Lækjarfit Garðabæ 4ra herb. 110 fm íbúð á 1. hæö, bílskúrsréttur. Við Hraunbæ 4ra herb. 117 fm íbúð á miðhæð, sér þvottahús og hiti. Við Æsufell 4ra herb. vönduö íbúð á 6. hæð. Við Asparfell 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Bílgeymsla. Viö Lokastíg 5 herb. íbúö á 1. hæö auk 4ra herb. í risi. Við Álftamýri Raðhús á tveim hæðum auk kjallara með bílgeymslu. Verslunar- og iðnaðar- húsnæöi í Kóp. Snyrti- og gjafavöru- verslun viö Laugaveg Einbýlishúsalóðir í Mos- fellssveit. Okkur vantar allar stærðir íbúða og húsa á söluskrá vegna aukinn- ar eftirspurnar. AUUI.YSINGASIMINN ER: 22480 Jftvrflimblfiíiiþ 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasalan EIGNABORG sf 26600 Höfum meðal annars eftirtaldar íbúöir til sölu: 2ja herb. íbúðir: Einarsnes Verð 5.5 millj. Grettisgötu Verð 6.0 millj. Hofsvallagötu Verð 11.0 millj. Hvassaleiti Verð 14.0 millj. Kríuhólar Verð 8.0 millj. Langabrekka Verö 8.0 millj. Nýbýlavegur Verð 9.5 millj. Skipasund Verð 8.0 millj. Öldugötu Verð 7.0 millj. 3ja herb. íbúðir: Arahólar Verð 14.5 millj. Asparfell Verö 12.5 millj. Eyjabakka Verð 13.0 millj. Hraunbæ Verð 13.0 millj. Hraunteigur Verð 8.5 millj. Kársnesbraut Verð 10.8 millj. Laufvangur Verð 11.7 millj. Rauðárstígur Verð 10.0 millj. Smyrlahraun Verð 12.0 millj. Þverbrekka Verð 11.0 millj. Öldugata Verð 12.0 millj. Vífilsgata Verð 14.0 millj. 4ra herb. íbúðir: Ásbraut Verð 13.5 millj. Asparfell Verð 14.7 millj. Austurbrún Verö 13.5 millj. Blikahólar Verð 14.5 millj. Hraunbær Verð 15.0 millj. Jörfabakki Verð 13.0 millj. Langholtsvegur Verð 14.0 millj. Ljósheimar Verð 14.0 millj. Miklabraut Verð 14.5 millj. Seljabaut Verð 14.0 millj. Sólvallagata Verð 15.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu meðal annars: Við Grettisgötu 4ra herb. íbúðir. Við írabakka, 4ra herb. íbúö. Við Ljósheima, 4ra herb. íbúö. Við Æsufell, 4ra herb. íbúö. Við Skipasund, 2ja herb. íbúð. Við Ægissíðu, hæö og ris. Við Laugaveg, verzlun ásamt nýjum og góðum barnafatalag- er. Við Skipholt, skrifstofu- og iðnaöarhúsnæði. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Hafnarfiröi 2ja og 3ja herb. íbúðir. Góð fjárjörö á austur- landi. Sumarbústaðir í Miö- fellslandi og Haganes- vík. Erum meö fasteignir víöa um land á söluskrá. Vantar fasteignir af ýmsum stærðum og geröum til sölumeðferö- ar. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason. heimas. 51119. Einbýlishús Smáíbúðarhverfi Til sölu einbýlishús, ca. 80 fm. aö grunnfleti. Húsið er hæö og ris. Fallegur garöur. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? SÍMIMER 24300 Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í Fossvogs-, Háaleitis- eöa Smáíbúöahveri. Útb. 9. 5 millj. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð með sam- liggjandi stórum stofum í Laug- arnes- eða Laugaráshverfi. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð á góöum stað í borginni. Bílskúr skilyrði. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö á 1. hæö eöa í lyftuhúsi. Höfum kaupanda að 4ra herb. sérhæð í Kópavogi til greina kemur raöhús á byggingarstigi. Höfum kaupanda að litlu ódýru einbýlishúsi úr timbri í gamla bænum. Bergstaöastræti Járnvarið timburhús ca. 60 fm að grunnfleti, sem er kjallari, hæð og ris. Verð 15 millj. Erföafestuland 10 þús. fm skógi vaxið ásamt litlu einbýlishúsi úr timbri. Verð 15 millj. Bollagata 90 fm 3ja herb. kjallaraíbúö. íbúðin lítur mjög vel út. Sér inngangur. Verð 10 millj. Nýja fasteipasalaii Laugaveg 1 2 S«mS 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 I * £ úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir við Furugrund. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln- ingu. Sameign fullfrágengin innanhúss og utan. Malbikuð bílastæöi. Beöiö eftir húsnæð- ismálaláni. Teikningar á skrifstofunni. í Hafnarfirði 3ja herb. íbúð í góðu standi á 1. hæð í steinhúsi. Ræktuð lóö. íbúð óskast Hef fjársterkan kaupanda að 4ra herb. íbúð í Vesturbænum, Norðurmýri eða Háaleitishverfi. Helgi Ólafsson. Löggiltur fasteignasali Kvöldsimi 211 55 Hafnarfjörður Til sölu m.a. Austurgata 3ja herb. miðhæð í steinhúsi, 64 fm að grunnfleti. Verð kr. 9 millj., útb. 5 millj. Austurgata 2ja herb. rishæð í steinhúsi. Verð kr. 6.5 millj., útb. 3.5—4 rhillj. Suöurgata Nýstandsett 3ja herb. íbúð á jarðhæö í steinhúsi. Verð kr. 9—9.5 millj., útb. 6—6.5 millj. Laufvangur 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi, sér inngangur. Verö 11.7—12 millj. Herjólfsgata 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Gott útsýni yfir sjóinn. Verö 11.5—12 millj. Álfaskeiö 5 herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Sér þvottahús. Verð kr. 14 millj. Verkstæöishús við Helluhraun Húsiö er fokhelt um 180 fm. Lofthæð 4 og 5 metrar. árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, HafnarftrAi. simi 50764 „Ekki æskilegt að giftast útlendingi” — það getur bitnað á allri fjölskyldunni Brúðkaupið virtist ætla að Börnin sieppa heldur ekki. Á fara fram með eðlilegum hætti. aldrinum fjögurra til sjö ára, nema með einni undantekningu eru þau látin starfa í samstarfs- þó — flestir ættingjar brúð- hópurn sem kallast Fálkar hjónanna voru fjarstaddir. All- föðurlandsins. Ceausescu forse'ti ur rúmenski hluti fjölskyld- Rúmeníu skipulagði þessa starf- unnar sat heima og var með því semi eftir heimsókn sína til að mótmæla á þögulan hátt því Asíu árið 1971. Börnunum er hlutskipti sem ungu hjónin þarna kennt að líta á Ceausescu voru að þröngva upp á hana. sem föður sinn og konu hans, Ástæðan fyrir þessu er sú. að Elenu, sem rnóður. það þykir ekki gleðiefni í Rúmenskir menntamenn Rumemu þessa dagana að verða stöðu t voniausari 0(í giftast utlendmgum. vonlausari, því þeir verða óneitanlega varir við það að I Rúmeníu getur það bitnað á staða þeirra fer sífellt allri fjölskyldunni ef einn úr versnandi. „Kerfið er í raun og fjölskyldunm eignast ættingja á veru án gaj,nrýni, því eina Vesturlöndum, eða tengist á gagnrýnin sem kemur, kemur einhvern hátt Vesturlandabú- erjendis frá,“ er haft eftir einum um, þó ekki sé nema með þeirra giftingu. Lögreglan, sem alls staðar virðist vera nálæg, virð- ist fylgjast nákvæmlega með því hverjir eiga ættingja erlendis. Yfirvöld í Rúmeníu virðast bera sérstaka umhyggju fyrir vissum hópum fólks í þjóðfélag- inu. I þessum hópum er alls konar fólk, allt frá Gyðingum og Þjóðverjum, sem ættingja eiga erlendis, til óánægðra mennta- manna, sem vilja yfirgefa landið af ýmsum ástæðum. Lögreglan hefur komist að því að beinn þrýstingur, eins og atvinnumiss- ir, uppsögn á húsnæði og skert frelsi barna, er ekki alltaf nægjanlega áhrifamikið. Þeir sem á annað borð ætla sér að komast úr landi sætta sig við þetta allt og snúa sér til vina erlendis, sem síðan sjá um að koma erfiðleikum þeirra á fram- færi og koma með því ríkis- stjórninni í Rúmeníu í vand- ræði. Nú hefur þessi þrýstingur samt sem áður verið aukinn og ef einhver úr fjölskyldunni sýnir áhuga á að flytjast úr landi missir öll fjölskyldan t.d. mögu- leika á stöðuhækkun. Oft hafa komið upp þannig tilfelli að þegar ráða á í góðar stöður er síður tekið tillit til dugnaðar umsækjenda, heldur eru skoðanir þeirra metnar meira, og að eiga rætur sínar að rekja í verkamannastétt er yfirleitt talinn kostur. Sannleikurinn um þetta hefur þó aldrei komið betur í ljós en í jarðskjálftanum sem varð í fyrra, þar sem miðhluti Búkarest lagðist í rúst og þúsundir manna létu lífið. Að- eins nokkrum klukkustundum eftir að náttúruhamfarirnar áttu sér stað byrjuðu jarðýtur að jafna húsarústirnar við jörðu, jafnvel áður en björgunarsveitirnar höfðu lýst alla von úti. Ættingjar og vinir stóðu þá álengdar og horfðu á aðfarirnar í þögulli skelfingu. Það var ekki fyrr en vestræn blöð skrifuðu u þessa athurði að jarðýtunum var skipað að hætta, en Rúmenar lögðu seinna blóm á sléttaðar lóöirnar, sem líta má á sem táknræn mótmæli gegn grimmilegri blindni yfir- valdanna. Það sem einna helst virðist valda auknu vonleysi hjá menntamönnum í Rúmeníu er að á meðan ástandið innanlands virðist fara versnandi eykst Rúmenía í alþjóðaáliti. Undanfarna rnánuði hefur Ceausescu verið á ferðalagi um margar helstu höfuðborgir heims, eins og t.d. Washington, Peking og London. Hefur hann þótt sýna mjög rnikið frjálsræöi og þor, þar sem land hans er í Varsjárbandalaginu undir for- ystu Sovétríkjanna, og hefur það haft mjög jákvæð áhrif á Vesturlönd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.