Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 Fornar aldir kannaðar Við bæjarrústir Stóru-Borgar „1‘irt hittið illa á i dat;. Iiér pr nú fátt um hrinatírindur. svo lítiú til aú mynda." sökúu fornloifaíra-ðinKarnir ojí héldu áfram að hreinsa ofan af 41. hoinatírindinni. som fundizt hofur í sumar. í ttamla kirkju- tcarðinum við Stóru Bort? undir Eyjafjöllum. Þjóðminjasafnið sér um forn- leifat;röft á tveimur stöðum á landinu í sumar. Haldið er áfram störfum, sem hófust í f.vrra, að Hrafnseyri, otí byrjað var að rannsaka gamla bæjar- stæðið of? kirkjufíarðinn að Stóru Borg. Þar sér Mjöll Snæsdóttir um framkvæmdir oj; hefur sér til aðstoðar tvo fornleifafræðintca ot; unt;lint;s- pilt. „Sjórinn virðist hafa bréytt landinu hér mikið,“ sagði Mjöll. „Á 16. öld, þegar Anna réð ríkjum á Stóru Borg, var mikið land framan við bæinn og lítil tjörn. Síðan hefur sjórinn geng- ið á landið og bærinn var fluttur af gamla bæjarstæðinu árið 1840. Með árunum hefur hann tekið meira og meira af yfir- borðinu og 1969 sá Þórður Tómasson, safnvörður á Skógum móta fyrir kirkjugarðinum. Þegar ákveðið var að hefja störf hér við Stóru Borg þótti rétt að byrja í kirkjugarðinum, því ágangur sjávar er mestur þeim megin á bæjarhólnum. Vitað var áður að tveir höfðu verið grafnir hér, en nú hefur komið í ljós að garðurinn hefur verið notaður mikið og lengi. Kirkja stóð hér frá 1200 til 1700, en trúlega hefur verið grafið hér lengur. Við höfum fundið 41 beina- grind, sem eru því miður of illa farnar til að aldursgreina þær, eða tímasetja; það er ekkert við þær að gera annað en að gera af þeim uppdrátt og leyfa síðan sjónum að hirða þær. Kirkjan er alveg horfin, en hún var lítil timburkirkja, sem stóð í miðjum garðinum." Hlutir hafa fundizt Á stað þar sem bær stóð allt frá Landnámsöld og fram til ársins 1840 er fróðlegt um að iitast. Mjöll sýndi okkur leifar síðasta bæjarins, grjót sem sjórinn hefur borið út á sand- ana, og einnig skipulega saman- settir steinar sem móta veggi að bæ og útihúsum. Fornleifafræð- ingarnir vonast til að fá tæki- færi til að kanna seinna bæjar- stæðið sjálft, en þar hafa fleiri en einn þær staðið í aldanna rás. Þórður Tómasson er fundvís maður, sagði Mjöll okkur, og hefur þá venju að ganga um fjörurnar í kringum hólinn eftir mikið rok og sjávarbrim. Þær göngur hafa skilað góðum árangri og Þórður hefur fundið skó ' frá Miðöldum, skæri, hnappa, sverðshnapp úr bronsi og svo mætti lengi telja. „Varðveizluskilyrði eru góð í bæjarhólnum. Nú þegar hafa fundizt margir hlutir úr bæjar- rústunum. Þegar á heildina er litið er þetta orðið stærsta safn hluta úr einni bæjarrúst. Mest finn ég í sorphaugum, en á fyrri öldum tíðkaðist ekki að henda burtu nothæfum hlutum.“ Mjöll Snæsdóttir og Kristín Sigurðardóttir við gröfina sem 41. beinagrindin fannst í. Inngangurinn í gamla bæinn. Hlutir úr safninu frá Stóru Borg, meðal annars grísakjálki og galtartönn, einnig snælda, lás og lykill. Skórnir eru frá miðöldum. Ljósm. Kristinn. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.