Morgunblaðið - 21.07.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 21.07.1978, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 tfJÖWlUPA Spáin er fyrir daginn I dag U0 HRÍITURINN ftVim 21. MARZ-19. APRÍL I>ú kannt að lenda í nokkuð erfiðri aðstöðu í dag. en ef þú Kefur þér góðan tíma fer allt vel að lokum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Allt. sem þú tekur þér fyrir hendur f dag. mun ganga eins og í lygasögu. Láttu eitthvað gott aí þér leiða. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ l>ér hættir stundum til að vera nokkuð ósanngjarn. Settu þi« í spor annarra áður en þú dæmir. 'íWfi KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLÍ Láttu ekki smávægilegar deilur milli vina skemma daginn fyrir þér. Allt cr gott scm endar vel. LJÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁGÚST Láttu hendur standa fram úr ermum í daR, þvi það er ekki víst að þú hafir tíma næstu daga. MÆRIN 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Taktu hlutina til nánari athug- unar og gcrðu þær breytingar sem þarf. Kvöidinu verður bezt varið heima. I VOGIN P/JÍTd 23. SEPT.-22. OKT. Láttu ekki hugfallast þótt illa gangi í byrjun. I>ú ættir að gera fjárhagsáætlun og reyna að fara eftir henni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I>ú þarft sennilega að gera einhverjar hreytiniíar á áætlun- um þfnum varðandi utanaðkom- andi aðila. fÍ BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Ilaltu þig við það sem þú kannt og hlandaðu þér ekki í málefni annarra. STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Skiptu þér ekki af málefnum vina þinna nema þú sjáir þig knúinn til þess. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Eyddu ckki kröftum þfnum til cinskis. I>að er miklu nær að gera eitthvað að Kagni. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I>ú þarft sennilega að gera cinhverjar breytingar á þfnum málum. en gefðu þér góðan tfma. TÍBERÍIJS KEISARI FERDINAND — Ég hef heyrt að bróðir þinn sé að koma í heimsókn? NOT TO VI5IT, TO STAV! THE C0V0TE5 KICNEP HIM OUT... HE HATE5 TO LEAVE NEEPLE5... — Ekki í heimsókn. til að VERA. Fjallareíirnir hröktu hann burtu... hann cr dauð- leiður yíir því að þurfa að yfirgefa Öræfin. ALTH0U6H,HE HA5N'T FELT LJELL LATELV,..HE'5 L05TIUEIGHT A6AlN,ANP HE'5 3EEN PEPRE55ER.. — I>ó að hann hafi ekki verið hress undanfarið... hann er byrjaður að léttast og þunglyndi hefur ásótt hann... I RNOLU THAT FEELIN6... I'M ALIUAV5 AFRAU7 l’M 60IN6 TO OUTLIVE MV TEETH! V. o \J1 — Ég þekki svo sem þá tilfinningu... ég cr haldinn stöðugum ótta um að ég muni lifa tcnnurnar í mér...

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.