Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 Gætum við fengið boltann okkar aftur? BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Fullkomið traust og trú á að makker só að Rera rétt verður að vera fyrir hendi eigi vörn að takast vei þegar til lengdar lætur. Og þegar traust þetta er fyrir hendi minnkar hættan á mistökum. sem gjarna henda aðra. Gjafari norður, norður-suður á hættu. Norður S. A854 H. D1032 T. A L. KG93 Vestur Austur S. D6 S. G H. 75 H. ÁKG98 T. 8754 T. 9632 L. Á10742 L. D65 Engan leikaraskap, konan mín getur komið á hverri stundu! Langþráð húsbygging Útvarpsunnandi sá ástæðu til að senda nokkrar línur og fagna með útvarpsmönnum yfir því að hafizt er handa um byggingu nýs húss undir starfsemi útvarpsins: „Loksins er því langþráða marki náð að hafin er bygging nýs útvarpshúss. Sem kunnugt er hefur útvarpið verið til húsa í leiguhúsnæði um árabil og á síðustu árum hafa starfseminni verið settar sífellt þrengri skorður endurnýjuð má e.t.v. búast við að í nýju útvarpshúsi geri menn sér far um að afla nýjustu og jafn- framt fullkomnustu tækja, sem völ er á og verði þar ekkert til sparað. Það hlýtur að vera nauðsynlegt að hafa jafnan öll beztu tæki og enn bendi ég á að með því hlýtur líka að vera hægt að fitja uppá einhverjum nýjungum og má í því sambandi e.t.v. benda á fullkomn- un stereo-útsendinga. að mínu mati vegna þess að aðstaðan er ekki uppá það allra bezta. Mér finnst ástæða til að fagna með starfsfólkinu, að það skuli nú innan fárra ára sjá fram á að fá nýja og betri starfsaðstöðu og með því e.t.v. tækifæri til að hrinda einhverjum nýjungum í framkvæmd, sem hafa orðið að bíða eftir aðstöðunni. Það vakti athygli mína að í fréttum um byggingu nýja hússins hefur komið fram að tækjakostur útvarpsins er um og yfir 20 ára gamall. Kannski hafa menn vitað það, en sé það athugað örlítið þá hlýtur það að gefa nokkra vísbend- ingu um að ekki hefur starfsfólkið getað starfað við sem bezt skilyrði, bæði húsnæðið þröngt og tækin orðin gömul. En með því að svo langt er síðan að tækin hafa verið Að svo mæltu vil ég vonast til að byggingu þessari verði hraðað eins og kostur er, enda er hér um að ræða eign þjóðarinnar allrar eins og menntamálaráðherra benti á við skóflustunguna fyrstu er hann tók um daginn. Útvarpsunnandi.“ • Fábreyttara fuglalíf? Ofangreindri spurningu veltir Reykvíkingur fyrir sér í sambandi við Tjörnina í Reykjavík, en hann álítur að fuglum fari sífellt fækkandi vegna ágangs vargfugla: „Það hefur komið fram í nýlegu viðtali í Mbl. við umsjónarmann Tjarnarinnar í Reykjavík að þar þyrfti helzt að gera eitt og annað til að fuglalífið koðni ekki smám \JF ■ VA | | l^#% WP | y Framhaldssaga eftir Mariu Lang | | \Sr I I II Vf III |^| I Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 19 Suður S. K109732 H. 64 T. KDG10 L. 8 Suður varð sagnhafi í fjórum spöðum eftir þessar sagnir: Vcstur Norður Austur Suður pass I L I II 1 S allir pass. 2 S pass 1 S Lokasamningurinn var góður og góða vörn þurfti til að hnekkja honum. Austur hafði bent á gott útspil með sögn sinni og vestur hlýddi, spiiaði hjartasjöi. Austur fékk fvrsta slaginn á gosann og skipti í lauffimm. Vestur tók á ásinn og datt fyrst í hug, að fimmið væri einspil. En síðan sá hann, að það gat varla verið. Hvers vegna? Jú, hefði svo verið hefði austur ekki spilað eíns og hann gerði. Hann hefði tekið fyrsta slaginn með ásnum en ekki gosanum. Meiningin með því væri ekki að plata makker. Heldur að leiðbeina og forða honum frá því að gera villu. Síðan hefði hann spilað laufinu og vestur væri ekki í vafa um til hvers var ætlast. Að þessu athuguðu spilaði vést- ur aftur hjarta. Austur fékk slaginn og spilaði þriðja hjartanu. Þar með voru möguleikar suðurs farnir. Vestur hlaut að fá tromp- slag — einn niður. Persónur sögunnar. Fimm af yngri kynslóðinni, þar af einn morðingi og annar verður fórnarlamb morðingj- ans. Judith Jernfelt Matti Sandor Kiemens Klemensson BKO Roland Noreil Nanna-Kasja Ivarsen og tvær miðaldra fraukar sem eru mikilvæg vitni. Helena Wijk Lisa Billkvist og iæknir og yfirlögreglu- þjónn sem hafa ólíkar skoðan- ir á morðmálinu. Daniel Severin Leo Berggren ásamt með lögregluforingjan- um sem dregst inn f máíið f nokkur dægur áður en giæpur- inn fyrnist. Christer Wijk. Þegar hún kom inn í forstof- una leit hún yfir öxl Helenu inn f stofuna og snarþagnaði. Matti Sandor sat í hnipri við hringborðið. Brúnt hrokkið hárið eins og venjulega en freknurnar á andlitinu voru næstum því hláar á lit og svipurinn á andlitinu af- skræmdur, svo að maðurinn var nær því óþekkjanlegur. Vinstri höndin var kreppt á horðplötunni. Litla sælgætis- skálin hafði oltið um koll og á horðpiötunni lágu freistandi líkjörmolarnir. sem hann hafði svo mikið dálæti á. á víð og dreif. 5. kafli Samtal undir fjögur augu Regnvatnið rann stanzlaust niður gluggana. Klukkan á veggnum sló tólf slög. næstum þvf afsakandi og ofur kurteisleg. en þau færðu liigregluforingjann engu að síður aftur til nútfðarinnar og hann uppgötvaði að hann hafði hlustað með athygli á frásögn móiður sinnar í þrjá klukku- tfma. Hann lagði pfpuna. sem löngu var dautt í. frá sér og sagði. — Já. þú hefur sannarlega vakið hjá mér ýmiss konar heilabrot. — I>á er ég ánægð ef það hefur tekizt. sagði Ilelena Wijk. Þau brostu hvort, til annars og þótt augu hans væru heiðhlá og hennar hlý og brún var auðvelt að sjá skyldleikann millum þeirra... og augnaráð beggja var vinalegt og stríðnis- legt. greindarlegt og skarpt. Ilún vissi að hann hafði ekki haft nema gott af því að hlusta á hana. þó ekki væri nema til að leiða huga hans frá þeim vandamálum sem hann hafði verið að stríða við í sambandi við Camiliu Martin óperusöng- konu. Það var engin ásta-ða til að segja neitt um það þessa stundina. Þess í stað sagði hann. — Þú hefur ákaflega gott minni. — Á mfnum aldri er auð- veldara að muna athurði scm gerðust óður fyrr en það sem hcfur gerzt nýlega. — Ilvers vegna hefurðu aldrei sagt mér frá þessu? — Þú varst ekki... — Nei. ég veit það. sagði Christer. — Ég var í London þegar þetta gerðist. En ég hef heimsótt þig hingað mörgum sinnum á ári síðan. — Víst hefurðu það. sagði hún þurrlcga. — Og í hvert skipti hefurðu verið með allan hugann við ný og ný morðmál. — Svona nú. sagði sonurinn. — Það skiptir heldur engu máli. Það sem skiptir mestu er það sem þú sagðir iögreglunni við íyrstu vitnaleiðslur. Og það hefur sjálfsagt verið það sama

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.