Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.07.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 1978 í DAG hefst 16, landsmót Ung- mennafélags íslands. Mótlö er haldiö á Selfossi, og verður tvímælalaust mesta íþróttahátíð ársins á íslandi. Á mótinu er keppt í frjálsum íþróttum, sundi, knattleikjum, starfsíþróttum og glímu. Mótssetningin fer fram í kvöld kl. 20.00 með hópgöngu allra þátttakenda inn á íþróttavöllinn. Þrátt fyrir að mótssetningin fari ekki fram fyrr, hefst keppni kl. 10 árdegis í hinum ýmsu greinum. Verði veðurguðirnir hagstæöir má búast við miklu fjölmenni á lands- mótinu, þar verður eitthvað fyrir alla. Góð aðstaöa verður fyrir aökomu- fólk, því að almenningstjaldstæöi verða næg fyrir hendi. Frjálsíþróttakeppnin á Landsmót- inu vekur alltaf mikla athygli, og þar er fjöldi keppenda hvað mestur. í nýútkomnu riti Ungmennafélags ís- lands Skinfaxa er skemmtileg lands- mótsspá um úrslitin í hinum ýmsu greinum frjálsra íþrótta. Við skulum líta á spána og sjá hverjir eru taldir sigurstranglegastir. KONUR: 100 m hlaup: Þar munu að öllum líkindum bítast um sigurinn Kristín Jónsdóttir UMSK og Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ, ekki er ólíklegt að reynsla og keppnisharka Kristínar færi henni sigur. Líklegir sigurvegarar: Kristín Jónsdóttir UMSK Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ Oddný Árnadóttir UNÞ 400 m hlaup: Þessi grein er mjög opin og erfitt aö spá um úrslit, margar eru líklegar til sigurs. Líklegir sigurvegarar: Oddný Árnadóttir UNÞ Aðalbjörg Hafsteinsdóttir HSK Halldóra Jónsdóttir UÍA 800 m hlaup: Guðrún Sveinsdóttir ÚÍA verður að teljast líklegur sigurvegari eftir stór- góða frammistöðu sína í Ml, þó má vera að Thelma Björnsdóttir og Sigurbjörg Karlsdóttir veiti henni keppni. Líklegir sigurvegarar: Guðrún Sveinsdóttir UÍA Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE Thelma Björnsdóttir UMSK 1500 m hlaup: Keppnin mun standa á milli sömu stúlkna og í 800 m. Líklegir sigurvegarar: Guðrún Sveinsdóttir UÍA Thelma Björnsdóttir UMSK Sigurbjörg Karlsdóttir UMSE 100 m grindahlaup: í þessari grein er mjög erfitt að spá um sigurvegara, þó er líklegt að Bergþóra Benónýsdóttir sigri, María Guönadóttir HSH gæti komiö á óvart. Landsmótsspá 1 irjaisum ipronum Líklegir sigurvegarar: Bergþóra Benónýsdóttir HSÞ María Guönadóttir HSH Laufey Skúladóttir HSÞ 4x100 m boðhlaup. Sveitir UMSK og HSÞ munu bítast um sigur í hlaupinu, úrslitin ráöast ekki fyrr en á síðasta spretti. Líklegir sigurvegarar: Sveit HSÞ Sveit UMSK Sveit UMSE Langstökk: íris Grönfeldt er efst á blaði í langstökkinu en fær haröa keppni frá hinum reyndu stökkvurum Hafdísi Ingimundardóttur og Björk Ingi- mundardóttur. Líklegir sigurvegarar: íris Grönfeldt UMSB Hafdís Ingimundardóttir UMSK Björk Ingimundardóttir UMSB Hástökk: María Guðnadóttir ætti að vera örugg um sigur, hörö barátta verður um annað sætiö í greininni. Líklegir sigurvegarar: María Guðnadóttir HSH íris Jónsdóttir UMSK Ragnhildur Siguröardóttlr UMSB Spjótkast: María Guönadóttir verður einráð í spjótkastinu, íris Grönfeldt verður í öðru sæti. Líklegir sigurvegarar: María Guönadóttir HSH íris Grönfeldt UMSB Alda Helgadóttir UMSK Kúluvarp: Guðrún Ingólfsdóttir ber höfuð og herðar yfir íslenska kvenkastara í dag og veldi hennar veröur ekki ógnaö. Um næstu sæti er ekki gott að spá. Líklegir sigurvegarar: Guðrún Ingólfsdóttir USÚ Gunnþórunn Geirsdóttir UMSK Katrín Vilhjálmsdóttir HSK Kringlukast: Guðrún vinnur þessa grein hörö keppni um næstu sæti. Líklegir sigurvegarar: Guörún Ingólfsdóttir USÚ Ingibjörg Guömundsdóttir HSH líka, Dagskrá Landsmótsins DAGSKRÁ landsmótsins vcrður som hór .scjriri Kl. FiistudaKur 21. júlí 09—13 /Efinxar sýninKarhópa Grasvöllur. 10 — 11 Fundur farar- ok liðs- stjóra Gaiínfraðaskóli 11 — 12 Fundur lciðtoga kcppnis- og sýningar- grcina Gagnfræðaskóli. 10 — 20 Blak- ug körfuknattleik- ur íþróttahús. 10 — 12 Knattspyrna Malarvöll- ur. 13—16.15 Knattspyrna Malar- völlur. 11 —18 Frjálsar íþróttir Gras- völlur. 11 — 17 Skák Barnaskólinn. 11 — 17 Starfsíþróttiri Lagt á horð í f jallaskála Selfoss- híó. 15—18 Sund Sundlaug. 20—22 Skrúðganga íþrótta- fólks. — mótsctning Grasvöllur. 22—01 Dansleikur íþróttahús. LAUGARDAGUR 22. JÚLf. 09—12 Starfsíþróttir. Drátta- vclaakstur þekkingar- könnun. Barnaskóli 09—13 Borðtennis. íþróttahús. 10—12 Frjálsar fþróttir. Grasvöllur. 10 — 12 Knattspyrna. Malarvöllur. 13—16.15 Knattspyrna. Malarvöllur. 13 — 19 Körfuknattlcikur og hlak. írþóttahús. 11 — 16 Frjálsar íþróttir. Gras- völlur. 11 — 16 Ilandknattleikur við harnaskólann. 11 —16 Judó. Seifosshíó. 11 — 17 Skák. Barnaskóli. 11 — 18 Starfsfþróttirt Ilcstadómar svæði hcstamanna. Jurtagrcin- ing. Barnaskóli. Lfnubciting. Á Selfossi v. gagnfræðaskólann. Dráttarvélaakstur. 15 — 18 Sund. Sundlaug. 15 — 18 Glfma. fþróttasalur harnaskólans. 16.15 Starfsíþróttir. Starfshlaup á fþróttavöllum. 20 — 22 Kvöldvaka. fþróttahús. 22 — 02 Danslcikur. Iþróttahús. SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ. 10 — 11.30 Frjálsar íþróttir. Grasvöllur. 10 — 13 Sund. Sundlaug. 10 —13.30 Knattspyrna. 5 — 6 sæti. 3 — 1 sæti. Malarvöllur. 10—12 Ilandknattlcikur. 3 — 1 sæti. 1 — 2 sæti. Við harnaskóla. 10—13 Skák. Barnaskóli. 10-11.30 Körfuknattl. 3-1 sæti. fþróttahús. 11.30— 11.30 Blak 3-4. 1-2 sæti. fþróttahús. 11.30— 16.00 Körfuknattl. 1—2 sa*ti. fþróttahús. 14.30— 16.00 Ilátíðardagskrá. Grasvöllur. 16—18 Knattspyrna 1—2 sæti. Grasvöllur. Mótslit. GrasvöIIur. 18 — 20 Fjölskylduskcmmtun. fþróttahús. 21 —01 Danslcikur. fþróttahús. Ennfremur frfmcrkjasýning alla daga f safnahúsi. Elín Gunnarsdóttir UMSK KARLAR: 100 m hlaup: Hörkubarátta verður í þessari grein, og stórt spurningarmerki hver sigrar. Angantýr Jónasson og Jón Þ. Sverrisson eru líklegir til að láta að sér kveða í greininni. Líklegir sigurvegarar: Jón Þ. Sverrisson UMSK Angantýr Jónasson HVÍ Pétur Pétursson UÍA 400 m hlaup: Stefán Hallgrímsson UÍA er sigur- stranglegastur í hlaupinu en eflaust veitir Jón Diöriksson honum haröa keppni, Jón Sverrisson gæti líka komiö á óvart. Líklegir sigurvegarar: Stefán Hallgrímsson UÍA Jón Diðriksson UMSB Jón Sverrisson HSK 800 m hlaup: Ný grein á landsmóti. Jón Diðriks- son ætti að vera hinn öruggi sigurvegari, Stefán Hallgrímsson kemur án efa á óvart, ásamt Steindóri Tryggvasyni UÍA. Líklegir sigurvegarar: Jón Diöriksson UMSB Stefán Hallgrímsson UÍA Steindór Tryggvason UÍA 1500 m hlaup: Jón Diðriksson, Ágúst Þorsteins- son og Steindór Tryggvason hafa allir æft vel fyrir mótið og gætu allir sigraö. Líklegir sigurvegarar: Jón Diðriksson UMSB Ágúst Þorsteinsson UMSB Steindór Tryggvason UÍA 5000 m hlaup: Landsliösmaöurinn Ágúst Þor- steinsson er sigurstranglegur í hlaup- inu, þó gætu þeir Gunnar Snorrason og Steindór Tryggvason veitt honum haröa keppni. Líklegir sigurvegarar: Ágúst Þorsteinsson UMSB Gunnar Snorrason UMSK Emil Björnsson UÍA 110 m grindahlaup: Um fyrsta sætið ætti ekki að vera spurning. Stefán Hallgrímsson er öruggur sigurvegari. Um annaö sætiö er hins vegar spurning. Líklegir sigurvegarar: Stefán Hallgrímsson UÍA Hafsteinn Jóhannsson UMSK ÞorsteinnÞórsson UMSS 4x100 m boðhlaup: Hin fríska sveit HVÍ á mikla möguleika á sigri, HSÞ, UMSK og UÍA géta komið á óvart. Líklegir sigurvegarar: HVÍ UMSK UÍA 1000 m boöhlaup: Margt getur gerst í þessu hlaupi og vont að spá um úrslit. Líklegir sigurvegarar: UÍA HVÍ UMSK Langstökk: Jón Oddsson og Stefán Hallgríms- son munu heyja harða baráttu um fyrsta sætiö, Rúnar Vilhjálmsson gæti hugsanlega blandað sér í baráttuna. Líklegir sigurvegarar: Stefán Hallgrímsson UÍA Jón Oddsson HVÍ Rúnar Vilhjálmsson UMSB Kúluvarp: Hinn stórefnilegi Óskar Reykdals- son er sigurstranglegur, en Snæfell- ingurinn Sigurþór Hjörleifsson er hættulegur keppinautur. Lfklegir sigurvegarar: Óskar Reykdalsson HSK Sigurþór Hjörleifsson HSH Hrafnkell Stefánsson HSK Kringlukast: Uppgjör ætti að verða í greininni á milli eldri og yngri. Hinir 18 ára gömlu Skarphéöinsmenn Vésteinn Haf- steinsson og Óskar Reykdalsson berjast við Erling og Þorstein Al- freösson. Líklegir sigurvegarar: Vésteinn Hafsteinsson HSK Óskar Reykdalsson HSK Erlingur Jóhannsson HSH Spjótkast: Margir koma til álita sem sigurveg- arar í þessari grein og keppnin ætti að verða tvísýn og skemmtileg. Líklegir sigurvegarar: Einar Vilhjálmsson UMSB Sigfús HaraldssonHSÞ Hreinn Jónasson UMSK Stangarstökk: Hætt er við að veldi nýbakaðs íslandsmeistara, Guömundar Framhald á bls. 19 • Sórfra'ðinxar spá því að þau Guðrún Ingólfsdóttir og Stefán Ilallgrímsson verði mjöj? sigursæl á landsmótinu. LEIKUR ÍBÍ ok Rcynis í fyrrakviild var iirugglcga sá lclcgasti scm ísfirðingar hafa harið augum í sumar. Mcð sigri átti ÍBÍ miigulcika á því að komast í annað sætið í 2. dcild. cn það tókst ckki. jafntcfli varð. 1 — 1. ok voru það cftir atvikum sanngjörn úrslit. ísfirðingar súttu mcira til að hyrja mcð og raunar allan lcikinn. cn þcim gckk hcrfilcga uppi við mark Sandgcrðinga. t.d. áttu þcir í fyrri hálflcik 3 stangarskot. Sand- gcrðingar viirðust vcl ok staðan var 0 — 0 í hálflcik. Fljótlcga í síðari hálflcik tókst Uaraldi Lcifssyni að ná forystunni fyrir ÍBÍ mcð skallamarki. scm Rcynismcnn voru ckki sáttir við. töldu hann hafa vcrið rangsta'ðan. Dómarinn gcrði hins vcgar cnga athugascmd ok hann var vcl stað- scttur til að sjá hvað fram fór. Það skipti litlu máli. því að fimm minútum sfðar hafði Jóni Guðmann tckist að jafna fyrir Rcyni og þar við sat. þrátt fyrir mikla prcssu ísfirðinga það scm cftir lifði lciks. Hcimamcnn áttu aflcitan dag að þcssu sinni. þcir gcta vart annað cn Icikið hctur í na-sta lcik sfnum. Rcynismcnn voru hcldur ckkcrt afhragð. cn þcir vuru þó ákvcðnari ok áttu stigið scm þcir kræktu í fyllilcga skilið. Lcikinn damdi Guðmundur Ilaraldsson og var hann hcsti maðurinn á vcllinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.