Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna fRftgttnÞlitfeife óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: Bergstaöastræti, Bragagata, Ingólfsstræti, Óöinsgata, Þingholtsstræti, Bergþórugata, Skólavöröustígur, Samtún. Úthverfi: Njörvasund, Teigageröi, Sogavegur. Upplýsingar í síma 35408. Járnsmiðir — lagtækir menn Vegna mikilla verkefna og sumarleyfa óskum viö eftir mönnum á ýmsar deildir okkar. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra Skrifstofustarf laust til umsóknar strax hjá stóru fyrirtæki í miöbænum. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Morgunblaðsins, fyrir miövikudagskvöld 26. júlí merkt: „L — 3586“. = HÉÐINN 53 Seljavegi 2. Sími 24260. „Suðumenn“ 2 vanir suöumenn óskast til aö annast pípulagnir viö dreifikerfi, I. áfanga, fjar- varmaveitu Orkubús Vestfjaröa á ísafiröi. Hæfnisvottorö í pípusuðu, rafsuöu og logsuöu, frá Rannsóknarstofnun iönaöarins veröur krafist. Allar nánari upplýsingar gefur orkubússtjóri í síma 94-3099. Þórshöfn — Sveitarstjóri Starf sveitarstjóra á Þórshöfn er laust til umsóknar. Umsóknir um starfiö ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til oddvita Þórshafnarhrepps, Konráös Jóhannssonar fyrir 1. ágúst 1978. Nánari upplýsingar hjá Konráöi í síma: 96-81137 eftir kl. 4 á daginn. Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps. Húsavík Starf innheimtustjóra hjá Húsavíkurvæ til hér meö auglýst laust til umsóknar. Óskaö er eftir manni meö viöskiptamenntun í starfiö. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst n.k. Nánari upplýsingar um starfiö veitir undirritaöur í síma: 96-41222. Bæjarritarinn Húsavík. Grunnskólinn Ljósafossi Kennara vantar aö grunnskólanum Ljósa- fossi. Gott húsnæöi. Upplýsingar hjá Böövari Stefánssyni skóla- stjóra sími 99-4016. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar . | húsnæöi i boöiI .... Til leigu fullírágengiö 230 fm iönaöar- eöa verzlun- arhúsnæöi viö Skemmuveg. Innkeyrsludyr, lofthæö 3,5—5 m. 100 fm í kjallara geta fylgt. Upplýsingar í síma 40351. Til leigu 170 fm aöstaöa fyrir veitingarekstur í nýju húsnæöi í Kópavogi í 500 manna iönaöar- hverfi. Langur leigutími. Upplýsingar í síma 43466 og 43805, á skrifstofutíma. Vagn til sölu 7 m langur vagn meö stálpalli á tvöföldum dekkjum og fjöörum. Hentar aftan í dráttarvél. Uppl. í síma 91-40823. tilkynningar Höfum flutt skrifstofur okkar aö Borgartúni 18. Símon Kjærnested, löggiltur endurskoö- andi, sími 20415. íslenska Pökkunarfélagið s.f. sími 28680. Jón Aöils s.f. sími 20415. Um rannsóknastyrki frá J.E. Fogarty International Research Foundation J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býöur fram styrki handa erlendum vísindamönnum til rannsóknastarfa viö vísindastofnanir'r Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boönir fram á alþjóöavettvangi til rannsókna á sviöi læknisfraeði eöa skyldra greina (biomedical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaöa eöa 1 árs og nemur allt aö $ 13.600 á ári. Til þess aö eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur aö leggja fram rannsóknaáætlun í samráöi viö stofnun þá í Bandaríkjunum sem þeir hyggjast starfa viö. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálargöuneytinu. Umsóknir þurfa að háfa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 1. nóvember n.k. Menntamálaráðuneytiö, 17. júlí 1978. Lokað vegna sumarleyfa 24. júlí til 8. ágúst. Haukur og Ólafur, Ármúla 32. Lokað vegna sumarleyfa Verksmiöja vor og afgreiösla, verður lokuö frá og meö 24. þ.m. til 4. ágúst n.k. Skrifstofur okkar veröa hins vegar opnar. Dalshrauni 5, Hafnarfiröi, sími 53333. ai:<; lysiní; asi minn er: 22480 Sjálfstæðisflokkurinn Staða hans í nútíö og framtíð Almennur fundur fyrir allt Sjálfstæðisfólk veröur haldinn um ofangreint efni í VALHÖLL miðvikudaginn 26. júlí kl. 20.30. Framsögu hafa □ Davíö Oddsson, borgarfulltrúi og □ Friðrik Sophusson, alþingismaöur Aö loknum framsöguræöum taka eftirtaldir pátt í hringborösum- ræöum um fundarefnið og svara fyrirspurnum fundarmanna. □ Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra □ Gunnar Thoroddsen, iönaöarráöherra □ Albert Guömundsson, alþingismaöur □ Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaöur og □ Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi. □ Umræöustjóri: Baldur Guölaugsson, framkvæmdastjóri. Umræóustjóri: Baldur Guólaugsson, framkvæmdastjóri. Davíö Friðrik Geir Gunnar Albert Allt Sjálfstæðisfólk er eindregió hvatt til pesa aó mæta á fundinn. Heimdallur — samtök ungra sjálfstæðiamanna í Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.