Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1978 25 Tafla 4.1 Kaupgreiðslur 1. Taxtakaup 2. Gr. kaffitimar 3. Gr. helgidagar 4. Orlof Kaup á virka vinnu- stund skv. samningi Aðrar greiðslur 5. Sjúkrasjóður 6. Slysabætur 7. Veikindakaup 8. Lífeyrissjóður 9. Orlofsheimilasjóður 10. Slysatrygging I 11. Fæðingarstyrkur kvenna 12. Atvinnul. tr. sjóður 13. Lífeyristryggingar 14. Slysatrygging II 15. Launaskattur 16. Iðnaðargjald 17. Félagsgjald 18. Iðnlánasjóðsgjald 19. Aðstöðugjald Samtals Álögur á taxtakaup Álögur á virka vinnust. Kauptaxtar og álögur Ið ja kr. Hafnar- ve rk am. kr. Fiskv. fólk kr. Prent- arar kr. Afgr. fólk kr. Skrif st. fólk kr. 856 884 847 966 922 1005 70.30 72.60 69.56 79.66 76.04 35.86 37.76 38.99 37.36 47.80 35.63 39.21 80.34 82.96 79.49 95.25 86.14 90.00 1044.40 1078.55 1033.41 1188.71 1119.81 1170.07 10.95 12.01 11.54 13.56 5.22 7.55 5.17 5.94 3.36 3.51 26.11 35.66 26.96 25.84 33.59 35.10 62.66 64.71 62.00 71.32 67.19 70.20 5.47 3.00 2.89 3.39 5.89 5.65 3.74 7.12 2.93 3.48 2.69 1.63 0.80 0.93 0.78 0.82 5.29 5.29 5.29 5.32 5.32 5.37 15.49 15.49 15.49 15.55 15.55 15.70 4.62 4.62 4.62 2.38 1.41 1.41 38. 32 42.05 40.41 47.45 41.26 39.58 2.19 2.71 10.44 9.61 9.24 9.49 /.07 6.48 7.41 8.37 12.36 14.14 6.10 13.95 13.04 13.56 1255.47 1399.80 1226.98 1417.46 1316.96 1369.08 46.7 47.0 44.9 46.7 42.8 36.2 20.2 20.5 18.7 19.2 17.6 17.0 Til allra launþega I.AUNATENGD Kjöld er aluenKasta nafnið yfir þær álÖKUr sem leKKjast á laun ok atvinnurekendur komast ekki hjá aó ureiða án tillits til þess hver hlýtur Kreiðsluna. launþeginn. stéttarfélaKÍö. ríkiö eöa einhverjir aörir. I nýútkomnu fréttahréfi Kjararannsóknanefndar er aö finna yfirlit um álÖKur á kauptaxta löju. hafnarverkamanna. fiskverkunar fólks. prentara ok verzlunarmanna ok er þá miöaö viö alKenKa kauptaxta þessara hópa í Kildi 1. júlí 1978. Ilér fyrir neöan birtast tvær töflur úr þessu yfirliti ok er rétt að vekja athyKli á að áliÍKur á taxtakaup hinna ýmsu stétta eru á hilinu 36.2% til 47%. í staö þess aö Kreiða 881 kr. til hafnarverkamannsins. en það er taxtakaup hans samkvæmt fréttabréfi Kjararannsóknarnefndar. þarf atvinnurekandinn að Kreiöa rétt um 1300 kr.. mismunurinn er um 416 kr. fyrir hverja klukkustund eöa'um 72 þús. kr. á mánuöi sé einunKÍs miðaö við daKvinnu eöa 7.2 milljónir á mánuði fyrir 100 manna fyrirtæki. Hlutfallstölur Vörubílasalan SALA vörubifreiða helzt ekki ávallt í hendur við sölu fólksbif- reiða og því er ekki úr vegi að fjalla lítilleKa um vörubílasöluna á þessari síðu. I ársbyrjun 1977 voru í landinu um 3000 bílar yfir 10 tonn að heildarþunga og á síðasta ári voru fluttir inn 70 bílar yfir 10 tonn. Árið 1969 voru 45% vörubifreiða 10 ára og eldfi, 1976 var þetta hlutfall tæp 57%) og 1977 rúm 60% og meðalaldur bílanna um 13 ár. Flutt var inn fyrstu 6 mánuði þessa árs 101 vörubifreið yfir 10 tonnum og má segja að sá innflutningur nálgist að vera það sem kalla mætti eðlilegur m.v. nauðsynlega endurnýjun flotans. Það skal tekið fram að yfirleitt er innflutningur vörubifreiða meiri fyrri hluta árs en séinni hluta. Það er ánægjulegt til þess að vita að við Islendingar erum nú farnir að flytja út vörubíla. BílaboTg hóf á síðasta ári að flytja inn japanska vörubíla, ósamsetta og fer síðan samsetningin fram hérlendis til að lækka söluverð bílanna. Alls voru fluttir inn 12 slíkir bílar á fyrri helmingi þessa árs og síðan hafa tveir þeirra verið fluttir út til Færeyja eftir að íslenzkir iðnaðar- menn höfðu sett þá saman, smíðað pall o.fl. á bílana og gert þá nothæ£p. Aukin f jöl- breytni í útflutningi Eitt skemmtilegasta dæmi seinni tíma um aukna fjölbreytni í gjaldeyrisöflun þjóðarinnar er markaðssókn Myndiðjunnar Ást- þórs í Danmörku. Upphafið að þessu frarútaki fyrirtækisins er að finna í áform- um þess um endurnýjun vélakosts- ins en til að hægt væri að bjóða Islendingum það bezta sem völ var á, var nauðsynlegt að stækka markaðssvæðið. Ákveðið var að hefja starfsemi í Danmörku (5 milljónir íbúa) og er nú svo komið að fyrirtækið starfrækir eigin þjónustumiðstöð þar með tveimur starfsmönnum. Filmurnar eru sendar frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur til framköllunar og síðan aftur til Hafnar og tekur sá tími sem í þetta fer í dag milli 5—7 daga. Að sögn forsvarsmanna Myndiðjunnar Ástþórs er sú þjón- usta, sem fyrirtækið býður upp á í Danmörku, mjög samkeppnisfær og nú, þegar einstakir byrjunar- örðugleikar eru yfirstaðnir og fullkomnari vitneskja er fyrir hendi, er áætlunin að gera veru- legt átak í markaðsmálum á hinum danska markaði. Fljótandi lager Japan mun í september hefja söfnun olíubirgða í Kyrrahafinu. Þeir nota á þennan þátt hagnað- inn af utanríkisverzltín sinni og munu leigja um 20 stór olíu- flutningaskip til að byggja upp þennan lager sinn. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RIKISSJOÐS: Kaupgengi pr. kr. 100.- Yfirgengi miðað við innlausnarverö Seðlabankans 1967 2. flokkur 2707.94 46.6% 1968 1. flokkur 2358.37 29.7% 1968 2. flokkur 2218.03 29.0% 1969 1. flokkur 1652.57 28.9% 1970 1. flokkur 1517.81 68.7% 1970 2. flokkur 1106.15 28.7% 1971 1. flokkur 1040.42 87.0% 1972 1. flokkur 907.05 28.7% 1972 2. flokkur 776.11 67.0% 1973 1. flokkur A 593.67 1973 2. flokkur 548.83 1974 1. flokkur 381.20 1975 1. flokkur 311.66 1975 2. flokkur 237.85 1976 1. flokkur 225.25 1976 2. flokkur 182.91 1977 1. flokkur 169.87 1977 2. flokkur 142.30 1978 1. flokkur 115.96 VEÐSKULDABRÉF IX. Kaupgengi pr. kr. 100,- 1 ár Nafnvextir: 26% 79- 2 ár Nafnvextir: 26% 70- 3 ár Nafnvextir: 26% 64- x) Miðað er við auöseijanlega fasteign. Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: Sölugengi pr. kr. 100. 1973 — B 513.44 (10% afföll) 1974 — D 388.22 (10% afföll) HLUTABRÉF: Málning h.f. Kauptilboð óskast. PlÁRPEmnCRRPEWC llUUlDf HP. VERÐBRÉFAMARKAOUR Lækjargotu 12 — R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 2 05 80. Opið fré kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.