Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.07.1978, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. JULI 1978 Reynum að leika skyn- samlega knattspyrnu' ÁRANGUR Austra frá Eskifirði í 2. deild í knattspyrnu í sumar hcfur vakið mikla athygli, liðið kom upp úr 3. deild síðasta keppnisti'mabil og fæstir áttu von á að þeir myndu spjara sig eins vel og raun ber vitni. Morgunbl. spjaliaði um velgengni liðsins við þjálfara liðsins. Hlöðver Rafns- son, sem jafnframt leikur með liðinu og bað hann að spá um úrslit í leikjum helgarinnar. — Það er fyrst og fremst góð samheldni hjá leikmönnum og þjálfara sem hefur stuðlað að þessum góða árangri liðsins í sumar. Liðsmenn hafa gert sér grein fyrir því að þeir þurfa að berjast fyrir hverju stigi til að tryggja tilverurétt sinn í deildinni. En þó svo, að við séum í einu af efstu sætunum • í deildinni í dag getum við alveg eins verið í fallhættu þar sem ekki nema tvö stig skilja á milli okkar og næstneðsta liðsins. Við höfum reynt að leika skyn- samlega knattspyrnu. Við skorum ekki mikið af mörkum, en fáum heldur ekki mörg mörk á okkur. Við höfum verið frekar óheppnir í sumum leikjum okkar, t.d. áttum við skilið að vinna Hauka og ná jafntefli við KR. — Það kemur mér á óvart hversu liðin eru jöfn. Þau taka stig hvert af öðru, Þór tekur stig af KR og svo vinnum við Þór heima. Það hefur hjálpað okkur mikið að knattspyrnuáhugi hér á Eskifirði hefur aukist mjög mikið og aðsókn að leikjum hefur farið allt upp í 400 manns. — Ég er örlítið hræddur við að árangur okkar verði ekki eins góður á grasi og hann hefur verið á mölinni. Við höfum alls enga aðstöðu til knattspyrnuæfinga á grasi og leikmenn eru alls óvanir að leika á grasvöllum. Fjórir leikir eru framundan á grasi og við þá er ég hræddur. — KR-ingar eru erfiðustu mót- herjar okkar í deildinni og tel ég ekkert vafamál að þeir sigra í henni með miklum yfirburðum, spurningin er hverjir verða í öðru sæti. Ég spái ÍBÍ öðru sætinu og reikna með að Austri verði í 4.-7. sæti, og miðað við að liðið kemur beint upp úr 3. deild þá er frammistaða þess góð. Þetta hefur eflt mjög austíirska knattspyrnu og það kæmi mér ekki á óvart, að Spá Hlöðvers FII-ÍBV 2.1 2. dcild. KA-ÍA 1.3 Þróttur—Ármann 3.0 Fram-UBK 2.0 Fylkir—Þór 1.1 ÍBK-Valur 0.3 ÍBÍ—Haukar 2.1 Víkingur—Þróttur 1.1 Austri —Reynir ? ■HHmI • lllöðver Rafnsson fyrirliði og þjálfari Austra. heilsar Sigurði Lárussyni íyrirliða Þór Akureyri. er liðin léku á Eskifirði. Austri sigraði í lciknum 1—0. þrjú lið frá Austfjörðum lékju í 2. deild næsta ár, sagði Hlöðver að lokum. — þr. LEIKIR IIELGARINNAR lauKardatíiir 1. deildi Kaplakriki kl. 16.00 FH-ÍBV, dómari Hreiöar Jónsson Akureyri kl. 14.00 KA —ÍA, dómari Valur Benediktsson 2. deildi neskaupstaöur kl. 14.00 Þrótt- ur —Armann Laugardalur kl. 14.00 Fylk- ir —Þór ísafjöröur kl. 14.00 IBÍ— Hauk- ar Eskifjöröur Kl. 17.00 Austri —Reynir 3. deildi Vikurvöllur kl. 16.00 USVS- Hekla Bolunuarvík kl. 16.00 Bolunirar- vík — Njarövík Ileiðarvöllur kl. 14.00 ÍK — Stjarnan Fellavöllur kl. 16.00 Leikn- ir—Skalla)?rímur SÍKlufjörður kl. 16.00 KS—Svarfdælir Grenivík kl. 14.00 Maifni —Ár- roöinn Sunnudagur 23. júlí, 1. deildi Lausardalsvöllur kl. 20.00 Fram — UBK, dómari Oli Olscn 3. deildi Suðureyri kl. 14.00 Stefn- ir — Njarðvík Mánudavur 24. júli 1. deildi 1. auvardalsvöllur kl. 20.00 Vík- ingur—Þróttur. dómari Robert Jónsson Þriöjudaitur 25. júií 1. deildi Keflavíkurvöllur kl. 20.00 ÍBK— Valur dómari. Grétar Norðfjörð. 2. deildi Ilúsavikurvöllur kl. 20.00 Völs- un«ur —KR ísafjaröarvöllur kl. 20.00 ÍBÍ-Þór. STUND MILLI STRIÐA Staðan í íslandsmótinu hefur ekkert breyst, hvorki í 1. né 2. deild síðustu vikur. Nokkur biöstaöa virðist því upp komin, vonandi aöeins logn á undan stdrmi fyrir lokaátökin. Það sem helst hefur veriö á döfinni síúustu viku voru framhaldsumræður vegna tilboöa frá erlendum knatt- spyrnufélögum um atvinnusamning til islenzkra knattspyrnumanna, og tíðinda þar aö vænta á næstu dögum. Ýmislegt hefur komiö fram varöandi þessi mál sem fróölegt veröur aö fylgjast meö, en aöal „trompið“ þar virðist vera bók nokkur sem nefnist handbók F.I.F.A. Aðeins eitt eintak mun vera til hér á landi af þessari bók sem inniheldur reglugerðir og lög F.I.F.A., og þar með reglugeröarákvæði um hvernig haga beri seglum þegar róa þarf á miö áhugaknattspyrnumanna. Bók þessi gengur nú á milli forráöamanna nokkurra knattspyrnufélaga sem læra þar utanbókar nokkra kafla. Þaö sem bera mun hæst varöandi knattspyrnu hér um þessa helgi fyrir utan íslandsmótið er landsmót U.M.F.Í. sem haldiö er um þessa helgi á Selfossi. Landsmót ung- mennafélaganna, sem haldin eru fjórða hvert ár, eru glæsilegasta íþróttahátíö sem haldin er hérlendis og forráöamönnum Ungmennafélag- anna jafnan til mikils sóma. Þó knattspyrna skipi þar ekki meiri sess en aðrar íþróttagreinar er hún efalaust mikilvæg fyrir þá sem þar standa í eldlínunni. Má því búast viö að flestir áhorfendur veröi að þeim leikjum sem leiknir verða á Selfossi í dag og á morgun. Bikarkeppnin Flest bendir til að risarnir Akranes og Valur muni enn einu sinni berjast í úrslitaleik Bikarkeppninnar, en undan úrslit þar sem Valur leikur viö Þrótt og Akranes viö Breiöablik veröa leikin 9. ágúst en úrslitaleikur- inn síöan 27. ágúst, mun það í fyrsta skipti sem Bikarkeppninni lýkur á undan deildarkeppninni. Ef svo fer sem horfir er von á einum stórleikn- um enn á milli þessara ágætu liða og auk þess munu gjaldkerar viökom- andi liða renna hýru auga tíl leiksins en varlega má áætla aö tekjur veröi 1—1V4 milljón króna í hlut hvors félags sem leikur úrslitaleik og því eftir nokkru aö slægjast. ÚRVALSDEILD Vakiö hefur veröskuldaöa athygli Framkvæmd dómaramála f rumlegustu vinnubrögö sem þekkjast í íþróttum keppni svonefndrar Urvalsdeildar í knattspyrnu sem nokkrir „gamal- kunnir“ knattspyrnukappar hafa haft frumkvæöi að aö koma á laggirnar. Keppni þessi hefur farið vel af staö og veriö öllum til ánægju. Reglur eru frekar einfaldar, lágmarksaldur 30 ár, leikiö á grasi, frjálsar skiptingar leikmanna og skylda aö hafa dómara og línuveröi, nokkuö sem ekki þekkist alltaf a.m.k. Menn hafa rætt nokkuö um aö aldurstakmark sé einum of lágt, og aö leikmenn mættu ekki hafa tekiö þátt í keppni 1. flokks eöa Meistaraflokks sama ár og þeir ieika í Úrvalsdeildinni. Þeir sem aftur á móti verja viðkomandi reglur benda hinum þá á aö stofna „Karladeild“ 35 ára og eldri og sitt hvað fleira. Hér er þó aðeins deilt um smámuni, en aöalatriöiö er aö halda áfram því starfi sem hefur farið vel af stað og betrumbæta næsta ár. Þaö eitt aö hafa þessa keppni í gangi fjölgar þeimmönnum sem starfa aö knattspyrnumálum í félögum, auk þess aö eiga skemmtilegar stundir enn lengur í knattspyrnunni. KNATTSPYRNUDÓMARAMÁL: í þessum þáttum hefur lítið veriö rætt um dómaramál. Ástæöan er ekki sú aö ekki sé þörf á umræöum, heldur hitt aö undirritaður þekkir þaö vel til knattspyrnumála hér mörg undanfarin ár að hann veit að máliö hefur lengi verið viðkvæmt frá mörgum hliöum, og þeir sem bezt þekkja og starfa aö knattspyrnumál- um eru oft þeirri stundu fegnastir þegar dómari fæst til aö koma og dæma og ekki þarf aö aflýsa leik eöa láta einhvern próflausan dæma. Óhætt mun að fullyröa aö aldrei hafi veriö eins erfitt að útvega dómara á knattspyrnuleiki eins og í sumar. í mörgum tilvikum hefur oröið aö fresta leikjum og í öörum próflausir menn dæmt. Frægast er þó tilvikið, þegar Keflvíkingar fóru til Eyja en dómararnir komust ekki. Mér finnst fáránleg ráðstöfun af liöum sem fara þurfa til Vestmannaeyja að fara án þess aö tryggt sé aö dómari komi með, jafn erfitt og oft reynist aö komast vegna erfiöra flugsam- gangna, fyrir utan sóun á peningum þar sem allir eru væiandi yfir peningaieysi. Þeir sem aöeins fylgjast meö keppni í 1. og 2. dsild þekkja e.t.v. ekki svo mjög til þessara erfiðleika meö aö fá dómara til starfa, en þegar kemur aö yngri flokkunum hrannast vandamálin upp. Knattspyrnudómurum mun ekki hafa fjölgaö sem neinu nemur s.l. 10 ár þrátt fyrir margföldun á þátttöku- liðum í landsmótum. Slíkt segir sig sjálft aö til stórvandræöa horfir, og KNATTSPYRNURABB EfTIR ÁRNA NJÁL8SON jl t=«ATT f=VR.vte„ c£— Si<rOE se'-fe. Ookiifc UM s'íkiO(-\ tfcii&Ci Mee> t-vf VOOCÉMjfc- grc-vo._________ J ég tel aö málin séu komin á þaö stig að ekki verði lengur viö unað og til stórvandræða horfi ef ekki verður gerö róttæk breyting á. Framkvæmd sú og vinnubrögö sem höfö eru varöandi niðurrööun dómara á kapp- leiki er nánast í molum og ríkja þar frumlegustu vinnubrögð sem ég þekki innan íþróttahreyfingarinnar og er þó víöa pottur brotinn. í stuttu máli er framkvæmdin sú að stjórn Knatt- spyrnudómarasambands íslands sem fer með æösta vald þar skipuleggur starfiö. Til þess aö dæmiö gangi upp þarf aö hafa samstarf viö K.S.Í. sem stjórnar sjálfum landsmótunum. Til aö auð- velda starfiö eru síöan ráönir launaö- ir starfsmenn. Knattspyrnudómara- sambandiö ræður einn og stjórn K.S.Í. síðan framkvæmdastjóra sam- bandsins og auk þess er ráöinn skrifstofumaöur. Þrátt fyrir allt er nálum svo komiö aö ómögulegt er fyrir þá sem starfa í knattspyrnufé- lögunum aö fá vitneskju um hverjir eigi að dæma eða vera línuverðir á væntanlegum leikjum. Helsta ráðiö er aö hringa í tiltekna vélsmiöju og spyrja skrifstofumann þar hverjir eigi aö annast dómgæslu. í mörgum tilfellum ef um er aö ræöa einhvers konar vandamál smá eöa stór. varðandi leiki (ekki dómara) þýöir sjaldnast aö hringja eöa ræöa viö starfsmenn K.S.Í. um vandamálin. í flestum tilfellum þarf annaöhvort að hringja í Sementsverksmiöjuna eöa Álveriö til að ræöa málin, í öðrum tilvikum í í skrifstofu Borgarverk- fræöings. Ég tel að slík vinnubrögö varðandi knattspyrnudómara eöa annaö varö- andi knattspyrnuleiki séu óviðunandi. Framhald á bls. 21 HiiliMffiMí yipnmiiaMai aoi_c*íseei_Lj Sem, aoifcivju ÖTAP tULA Sisefél S\ÖUEL fcc/fctHO M\Afci<ci úene> TfcAHrvsC- -NfcfettfcTol; i nrií

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.