Morgunblaðið - 25.07.1978, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. JÚLÍ 1978
r
Birgir Isleifur Gunnarsson:
Borgarreikningar 1977 sanna
ótvírætt aðhald í fjármálum þá
EINS og komið hefur fram 1
fjölmiðium voru reikningar
Reykjavíkurborgar árið 1977
samþykktir samhljóða á fundi
bornarstjórnar 20. júlí. Á fundin-
um lá frammi skýrsla endurskoð-
unardeildar borgarinnar. í inn-
gangi skýrslunnar segir. meðal
annarst „Mikil áherzla er lögð á
AA A A A & A & & & «S» A
26933 i
Hvassaleiti
2—3 herb. 75 fm íbúð á 3.
hæð. Bílskúr. Verð um 14
millj.
Dalsel
2ja herb. íbúð á 3. hæð í
blokk. Bílskýli. Ný ibúð. Utb.
7.5 millj.
Kársnesbraut
2ja herb. íbúð í kjallara í
pribýli. Verö 7.5 millj.
Ásgarður ;
Einstaklingsíbúö ca. 50 fm.
Bollagata
Góð 3ja herb. íbúð í kjallara.
Verð 10 millj., útb. 7.5 millj.
Laugarnes-
vegur
3ja herb. íbúð á góðum stað. '
* Verð 13 millj., útb. 8.5—9
A millj.
% Maríubakki
Mjög góð 4ra herb. ibúð.
* Verð 14.5—15 millj.
g Kóngsbakki
& Agæt 4ra herb. íbúð. Góö
A sameign. Verð 14—14.5
^ millj., útb. 9.5 millj.
* Vífilsgata
J 3ja herb. 85 fm íbúð á efri
hæö. Góð íbúð. Bilskúr. Verð (
& 14—14.5 míllj.
* Ásgarður
Raðhús sem er 2 hæðir og
£, kjallari um 60 fm aö grunnfl.
A Verð 16 millj.
g Akurgerði
A Gott 2ja hæða parhús til
A sölu. Húsið er 70 fm að
j^j grunnfl. 5—6 herbergja, bíl-
iS, skúrsréttur. Verð 20 millj.
1 Bókhlöðu-
tS»
stígur
A Gamalt einbýlishús á besta
staö í borginni. Verö
11.5—12 millj.
| Sumarhús
Gott sumarhús í landi Gunn-
& arshólma, stór lóð. Verð 2,5
A millj.
I kSaðurinn
^ Austurstrnti 6 S»mi 26933
Knútur Bruun hrl.
AUGLYSINGASLMINN ER:
22410 = ?3>
JBoreunblaóið
fjárhags- og greiðsluáætlanir og
nákvæmni þeirra, og eru ailar
fjármagnshreyfingar áætlaðar
enda eru reikningsskilin staðfest-
ing á hvernig til hefur tekizt.
Stjórn endurskoðunardeildar tel-
ur brýnt að fylgzt sé vel með
málum þessum þar sem hér er um
VESTURBÆR
4ra herb. mjög vel staðsett og
hönnuð íbúð á miöhæð í nýju
húsi viö Kaplaskjólsveg. íbúöin
er tilb. undir tréverk nú þegar
og selst þannig. Veödeildarlán
fylgir. Verð um 15,0 millj.
MARÍUBAKKI
4ra herb. mjög vel staösett
íbúð á 2. hæð. Horníbúð.
Suður svalir. Útsýni.
HÁALEITISBRAUT
4ra herb. um 110 fm vönduö
íbúö á jaröhæö í rólegu sam-
býlishúsi. Samþykkt íbúð með
bílskúrsrétti. Verð 14,0—15,0
millj. Skipti á minni íbúö
möguleg.
KÓPAVOGUR
4ra herb. góð íbúö á 1. haBð
(ekki jaröhæö) við Ásbraut.
Stærð um 100 fm. Verð 13,0
millj.
ALFHOLSVEGUR
4ra herb. góö íbúö á jaröhæö
í nýlegu húsi. Sér inngangur og
hiti. Laus fljótlega. Verð um
13,0 millj.
LOKASTÍGUR
3ja herb. íbúð á aöalhæö í
eldra steinhúsi. Mikið endurnýj-
uð íbúð, tvöf. verksm.gler,
endurnýjaðar lagnir o.fl. Stærö
grunnflatar 80—90 fm. Allt
risið fylgir. Einnig fylgir rými á
jaröhæö. Eignin er laus. Verð
um 13,0 millj.
Kjöreign sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
28611
Reykjavíkurvegur
3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi
ásamt herb. og geymslum í
kjallara. Eignalóö, góöur garð-
ur. Verð um 15 millj.
Ljósheimar
4ra herb. um 100 ferm- íbúö á
8. hæö (efstu) Sér inngangur af
svölum. Verð um 13 millj.
Hagamelur
4ra herb. um 100 ferm. á 2.
hæð ásamt 30 ferm. í risi. Verð
um 16.5 millj.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 1 7677
Til sölu
Hótel Vestmannaeyjar Vestmannaeyjum er til
sölu. Hótel Vestmannaeyjar sem er 1350 ferm. á
4. hæöum og kjallara, meö 30 gistiherb., 1. flokks
eldhús, minjagripaverslun, veitingabúö fyrir ca. 40
manns, veitinga- og/eöa veislusal fyrir 100
manns, fundar og/eða veislusali fyrir 25—30
manns og 60—70 manns.
Lysthafendur eru beönir aö hafa samband viö
undirritaöan í síma 98-1900 eöa á staönum.
Skipti á einbýlishúsi eöa fasteign á Reykjavíkur-
svæöinu koma til greina.
Konráö Viöar Halldórsson.
mjög athyglisverðar breytingar
að ræða.
Á síðastliðnu ári setti fyrrver-
andi borgarstjóri í starfshóp
samkvæmt ósk stjórnar endur-
skoðunardeildar þá Björn Frið-
finnsson fjármálastjóra RR, Geir
Thorsteinsson hagsýslustjóra,
Kjartan Gunnarsson skrifstofu-
stjóra endurskoðunardeildar og
Ómar Ingólfsson kerfisfræðing til
þess að vinna að heildarúttekt á
allri tölvuvinnslu borgarinnar og
stofnana hennar. Hefur starfs-
hópurinn haldið vikulega fundi og
er að vænta skýrslu frá honum á
næstunni." Ýmsar athugasemdir
eru gerðar við reikningana er
varða bókhaldsleg atriði og sums
staðar gerðar tillögur. Eru þær
ekki stórvægilegar yfir heildina
litið og yrði of langt mál að gera
þeim öllum skil. Við lestur skýrsl-
unnar kemur í ljós að innra eftirlit
virðist vera nokkuð gott. Áður
hefur verið greint frá umræðum
sem voru stuttar. Þorbjörn
Broddason taldi skuldir borgar-
innar frá 1974 vera orðna magn-
aða fylgju borgarstjórnar. Birgir
ísleifur Gunnarsson minnti á að
þau lán hefðu á sínum tíma verið
mjög aðgengileg í alla staði miðað
við markaðinn. Þá gat Birgir
ísleifur þess, að þrátt fyrir
verðbólgu og óvissu á liðnu ári
hefðu reikningarnir aðeins farið
tæp 4% fram úr áætlun hvað
varðaði rekstrarútgjöld og dyldist
engum, að slíkt væri ágætur
árangur í ölduróti óvissunnar og
sýndi merki um aðhald.
Starfsmenn SVR:
Afnemið
þunga-
skatt af
vögnimum
EKKI alls fyrir löngu sam-
þykkti aðalfundur starfsmanna
SVR eftirfarandi: „Við undir-
ritaðir starfsmenn SVR skor-
um á ráðherra og þingmenn,
hvar í flokki sem þeir standa,
að beita sér fyrir, að þunga-
skattur verði afnuminn af
vögnum SVR. Vagnar SVR fara
aldrei út fyrir gatnakerfi
Reykjavíkurborgar en greiða
samt þungaskatt til ríkisins.“
Stjórn SVR hefur lýst ánægju
sinni með þessa samþykkt
starfsmannanna.
Þess má geta, að á sl. ári
greiddu SVR tæpar 20 milljónir
í þungaskatt.
lf=^
240 _^,J0
iizsp
^ocr
HJÓNAH
rtf\LrtA
2‘0 ,U
t M
J0 39° Sj
'0
4 3 0;
ELDHÚS §
IÐUÐlfl
ÍB. 2,3,4. Í
IB. 2,3,4.2
EIÐSGRANDI
Höfm nú hafiö framkvæmdir viö nýtt sambýlishús í
Eiösgrandahverfi. íbúöirnar sem standa viö Álagranda 8—12,
eru 2ja og 4ra herb. og er áætlaöur afhendingartími Þeirra á
tímabilinu júlí-nóvember 1979.
Allar íbúöir eru meö góöar sólsvalir í suöur og flestar aö auki meö
útsýnis- og viörunarsvalir í noröur. Áhersla er lögð á aö hafa
baöherbergi og barnaherbergi rúmgóö í þessum íbúöum, en
arkitektar eru þeir Ormar Þór Guömundsson og Örnólfur Hall.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk.
Samþykktar teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar, Funahöföa
19, og eru þar veittar aliar nánari upplýsingar.
ATH.
þeir, sem hafa haft samband viö okkur vegna þessara íbúöa eru
vinsamlega beðnir aö koma sem fyrst til viötals.
Byggingafélagið ÁRMANNSFELL h.f.
Funahöföa 19.