Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978 r i- L Fíflskaparsíöa Þjóöviljans Þjóðviljinn hefur undanfarió birt nokkurs konar grínÞóttasíöu undir heitinu „Notað og nýtt“, sem stundum nær Þokkalegum „húmor“ en skýtur í annan tíma yfir mark, enda marxistum margt betur gefíð en skopskyn. Takmarkaö skopskyn skriffinna Þjóð- viljans er svo yfirpyrmt af pólitískri tannagnístran að pað „fellur ofan í kjaftinn á sjálfum peim“, eins og stóryrtur maður komst eitt sinn að orði. Fíflskaparmálin ganga Þó einum of langt Þegar Því er slegið fram aö tiltekin blöð og einstak- lingar séu „agentar CIA“, bandarísku leyniÞjónust- unnar. Morgunblaðiö og Vísir eru sérstaklega nefnd og myndir birtar af Indriða G. Þorsteinssyni rithöfundi ásamt ritstjór- um Morgunblaðsins Matthíasi Jóhannessen og Styrmi Gunnarssyni. Hér er greinilega verið að smygla ósmekklegum til- búningi yfir landamæri siðalögmáls blaðamanna í umbúöum og undir yfirskyni gamanmála — í Þeirri „frómu“ von að hrekklausir lesendur taki sem alvöru. Mannleg er máske slík lágkúra en stórmannleg ekki. En hún fellur eins og klæð- skerasniðin flík að sálar- vexti höfunda sinna. Og sem gamanmál ná Þeasi skrif naumast öðrum til- gangi en gera höfundana grátbroslega í augum almennings. Sigurstranglegt aö vera „keim- líkur Sjálf- stæöisflokki" í Þjóðviljanum í gær er dagskrárgrein eftir Össur Skarphéðinsson um úr- slit síðustu Þingkosn- inga. Þar er leitað skýr- inga á fylgisaukningu AlÞýðuflokksins, sem raskað hefur sálarró Al- Þýöubandalagsmanna í ríkara mæli en annarra. Höfundur tínir til Þrjár orsakir Þessara úrslita en viðurkennir jafnframt að „fylgisaukning Þeirra sé jafnframt að öörum Þátt- um ofin“. Þessir Þrjár orsakir eru: • 1. Svokallað „Glistrup-fylgi“, en pað er skilgreint Þann veg: „fólk, sem ekki hefur mótað heildarafstöðu til stjórnmála, en lætur ráöast af dægurflugum og Þekkileika fram- bjóðenda fremur en málefnum." • 2. AlÞýðuflokkurinn hafi fengið launÞega- fylgi frá stjórnarflokk- um, einkum Sjálf- stæðisflokki. „Sinna- skipti Þessa hóps stafa af kaupráninu,“ segir höfundur, „og óvíst er, hversu djúpt Þau rista... “ Skýring höf- undar: „hann (AlÞýðu- flokkur) er einfaldlega svo keimlíkur Sjálf- stæðisflokknum. Má til dæmis nefna af- stöðuna til hernáms- ins, sem er Gröndal og Co, sáluhjálparatriði, ennfremur er efna- hagsstefna flokksins af Þeim toga spunnin ... aö Mogginn taldi... að hún væri um flest í samræmi við sam- Þykktir síðasta lands- fundar Sjálfstæðis- flokksins.“ • 3. Ungt fólk, sem kaus í fyrsta skipti, hafi stutt AIÞýðuflokkinn. „Sé Það framtíðarvísir hlýt- ur AlÞýðubandalagiö að ugga um sinn hag,“ segir Þjóðviljahöfund- ur. MeginÞráðurinn í skýr- ingu Þessa unga AlÞýðu- bandalagsmanns á sigri AlÞýöuflokksins virðist vera sá, að AlÞýöuflokk- urinn hafi höfðað til sjónarmiða fólks, sem hafi átt skoðanalega samleið með Sjálfstæöia- flokknum. Og grein sinni gefur hann heitið: „Um vinstri sveiflu var ekki að ræöa.“ „Aö ósekju mátt geyma glókollinn.“ Greinarhöfundur segir Framhald á bls. 21 í kosDiscsMai kon ekki fram almesnar ataðaÍBfBr rit róttckar hunmyndir am breytingar i umftlagian, ella hefði Alþýðabaadalagið unaið meira i. Liðsoddar til Tinstri mega ekU Uta teyma sig til nadanslittar. Um vinstri sveiflu var ekki að ræða Úrklippa úr Þjóðvilja í gær. UNIFARM. slær allar aðrar ut af lagernum fere-'V ■■ 'J [ > I Olía fyrir J I’öhvakerfisolia 1 I hemla í oliuhafli Fjölþykktarolía í hæsta gæðaf lokki Unifarm, nýja vélarolían frá ESSO er fjölþykktarolía t hcesta gceðaflokki. Engin vélarolta, sem seld er á íslandi í dag hefur fengið hcerri gceðaflokkun. API (American Petroleum Institute) flokkar hanaAPI SE/CD, enSE er hcesta gceðaflokkun fyrir bensínvélar og CD er hcesta gceðaflokkun fyrir diselvélar. Flókinn ogdýrlageróþarfur Unifarm er framleidd sérstaklega með bcendur t huga þvt aðalkostur hennar er að hún ein getur komið t stað ncer allra gömlu tegundanna sem bcendur nota nú á hinar ýmsu vélar stnar. Með notkun Unifarm verður þvt óþarfi að reka stóran og dýran lager hinna mismunandi olíutegunda. Og ennþá mikil- vcegara: Engin hcetta er á að röng olíutegund sé notuð. Eftirleiðis er þvt ekki vandi að velja rétta olíu af lag- ernum. Aðeins ein kemur til greina, þ.e. Unifarm. £ssó ein margra Olíufélagið hf. SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. bama&fjölsk/ldu- Ijósmyndir ÆJSTURSTRÆTI6 SÍMI12644 Fánastengur Aukum viröingu fyrir íslenzka fánanum. Dragiö íslenzka fánann aö hún. Viö höfum til afgreiðslu vandaöar fánastengur úr húöuöu áli, uppsetning er auöveld. Ólafur Kr. Sigurðsson HF. Tranavogi 1, sími 83499 og 83484. Við bjóðum til kaups SKEMMTISPIL: meö vali á þrem ólíkum leikjum, tveim hrööum, tveir, þrír eöa fjórir geta spilaö í einu. • Frábær tækni og lág bilanatíöni. • 50 kr. peningur er notaöur. • Boröplötur í tveim hæöarstillingum. • Eykur aösókn, skapar fjölbreytni og færir tekjur. • Tilvaliö fyrir hótel, veitingahús, félags- heimili, skemmtistaöi, biöstofur og hvaö annaö sem hugmyndaríkum mönnum dettur í hug. Upplýsingar gefnar í Óöali, síma 11630.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.