Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.07.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JÚLÍ 1978 Þau keppa á Kalott ÁKVEÐIÐ hefur verið hverjir keppa fyrir hönd íslands í Kalott- keppninni sem fram fer dagana 29,—30. júlí í Umeaa í Svíþjóð. beir erui 100 m hlaup Vilmundur Vilhjálmsson SÍKurður SÍKurAsson. 200 m hlaup Vilmundur Vilhjálmsson Sigurður Sigurðsson. 400 m hlaup Vilmundur Vilhjálmsson Stefan Hallgrímsson. 800 m hlaup Jón Diðriksson Gunnar Páll Jóakimsson. 1500 m hlaup Jón Diðriksson ÁKÚst Ásgeirsson. 5000 m hlaup SÍKfús Jónsson SÍKurður P. Sigmundsson. 10000 m hlaup Sigfús Jónsson Gunnar Snorrason 110 m grind Elfas Sveinsson Stefán Halljcrímsson. 400 m grind Stefán Hallgrímsson Þorvaldur bórsson. 3000 m hindrun Ágúst Þorsteinsson Hafsteinn óskarsson. 4x100 m boðhl. Magnús Jónasson, Sigurður Sigurðsson, Vilmundur Vilhjálmsson, Friðrik Þór óskarsson. 4x400 m boðhl. Vilmundur Vilhjálmsson, Stefán Hallgrfmsson, Gunnar P. Jóakimsson, Þorvaldur Þórsson. Hástökk Guðmundur R. Guðmundsson, Stefán Friðleifsson. Langstökk Friðrik Þór óskarsson Stefán Hallgrfmsson. Þrfstökk Friðrik Þór Óskarsson Helgi Hauksson. Stöng Elías Sveinsson Guðmundur Jóhannesson. Kúla Óskar Jakobsson Hreinn Ilaildórsson. Kringla Óskar Jakobsson Erlendur Valdimarsson Spjót Óskar Jakobsson Einar Vilhjálmsson. Sleggja óskar Jakobsson Erlendur Valdimarsson. Kvennagreinari 100 m hlaup Lára Sveinsdóttir Bergþóra Benónýsdóttir 200 m hlaup Lára Sveinsdóttir Bergþóra Benónýsdóttir. 400 m hlaup Sigríður Kjartansdóttir Rut Ólafsdóttir. 800 m hlaup Lilja Guðmundsdóttir Guðrún Sveinsdóttir. 1500 m hlaup Lilja Guðmundsdóttir Guðrún Árnadóttir. 3000 m hlaup Thelma Björnsdóttir Guðrún Árnadóttir. 100 m grind Lára Sveinsdóttir Marfa Guðjohnssen. 400 m grind Sigrún Sveinsdóttir Sigurborg Guðmundsdóttir Hástökk Þórdfs Gfsladóttir Marfa Guðnadóttir. Langstökk Marfa Gtiðjohnsen Lára Sveinsdóttir. Kúla Guðrún Ingólfsdóttir Ása Halldórsdóttir. Kringla Guðrún Ingólfsdóttir Kristjana Þorsteinsdóttir Spjót Marfa Guðnadóttir íris Grönfeldt. Enska knattspyman fer senn að hefjast BRESKU knattspyrnumennirnir fá ekki langt sumarfrí, flestir hafa þeir verið á þönum með félögum sínum um allar jarðir í sumar og þann 19. ágúst næst- komandi hefst alvaran á ný. er leikin verður fyrsta umferð deildakeppninnar í Englandi. bá leiða saman hesta sína eftirtalin fclögi Arsenal — Leeds A. Villa — Wolves Bolton — Bristol City Chelsea — Everton Derby — Man. City Liverpool — QPR Man. Utd — Birmingham Middlesbrough — Coventry Norwich — Southampton Nottingham Forest — Tottenham WBA — Ipswich Meðal merkilegra Ieikja í ann- arri deild þennan dag, má nefna leik Burnley og Leicester, Millwall — Newcastle, West Ham — Notts County og leik Wrexham og Brighton. • íslenska golflandsliðið, sem vann frækilegan sigur í landskeppninni gegn Luxemburg. Taiið frá vinstrii Frímann Gunnlaugsson liðsstjóri, Þorbjörn Kjærbó, Sigurður Hafsteinsson, Gunnar Þórðarson, Eiríkur H. Jónsson, Björgvin Þorsteinsson, Magnús Halldórsson, Hálfdán Karlsson og óskar Sæmundsson. Frjálsíþrdttafólkið bætir sig í Vestu r-Þýzkala ndi ÝMSIR kunnir íslenskir frjáls- iþróttamenn hafa verið að keppa á mótum í Vestur-býskalandi að undanförnu. Á móti í Menden jafnaði Gunnar Páll Jóakimsson sinn besta árangur í 800 metra hlaupi, hljóp á 1.51,5. Hann varð annar af um 40 keppendum. Ágúst Ásgeirsson varð þriðji í þessu hlaupi, hljóp á 1.53,8. Vilmundur Vilhjálmsson sigraði í 400 metra hlaupinu á 49,2 sek. og Þorvaldur Þórsson varð þriðji á persónulegu meti, 50,6 sek. Sigurborg Guðmundsdóttir setti persónulegt met í 400 metra hlaupi, hljóp á 57,9 sekúndum og Jtloriiimbfnbi^_ inTiiiirj Lilja Guðmundsdóttir hljóp á 59,4 sek. Nokkru áður hafði Lilja sigrað í 800 metra hlaupi á 2.10,2 mín. Á móti þessu keppti einnig Lára Sveinsdóttir í langstökki og stökk hún 5,32 metra. Um helgina var síðan keppt á móti í Recklinghause og bætti þá Þorvaldur árangur sinn í 400 metra hlaupinu, hljóp nú á 50,2 sek., en Gunnar Páll hljóp á 50,3 sek. Lilja hljóp 800 metra á 2.09,2 og síðan setti hún persónulegt met í 400 metra hlaupi, hljóp á 58,7 sekúndum. Ágúst Ásgeirsson keppti í 1500 metra hlaupinu og fékk tímann 3.53,5. íþróttafólkið tekur þátt í fleiri mótum á næstu dögum. — gg- Njarðvfldngar komnir með sinn Ameríkana Biat »Tw KÖRFUKNATTLEIKSLIÐ Njarðvíkur, sem á sfðasta keppnistimabili hafnaði f öðru sæti f íslandsmótinu, hefur nú gengið frá samningi við banda- rfskan leikmann að nafni Ted Bee. Fulltrúar UMFN voru í Chicago síðla í þessum mánuði og skoðuðu mm. Fimleikafólk setti mikinn svip á Landsmótið á Selfossi,þar voru bæði flokkar frá r!ip í Danmörku og Gerplu í Kópavogi. Myndin er frá einu af sýningaratriðum KEMUR PIAZZA EKKI? EKKI liggur enn ljóst fyrir hvort að Andy Piazza muni leika með KR á komandi keppnistfmahili í körfubolta. Framan af sumri voru þó allar horfur á að svo yrði. Nú er hins vegar öldin önnur og það mun vera samningaþref sem tefur ákvarðanir. KR og Piazza eru á öndverðum meiði um peningahlið málsins. KK- þeir allt að 40 leikmenn hjá umboðsmiðstöð þar í borg. Og þeim leist best á Ted þennan Bee,- sem er 1,92 metrar á hæð, 22 ára, kvæntur og hvítur á hörund. Hann mun hafa frúna með sér upp á hólmann og er áætlað að hann komi hingað til lands fyrir 15. ágúst. Bee er einkum bakvörður, en hann mun vera meira en vel fær um að leika stöðu framvarðar ef svo ber undir, hann er hittinn og hefur yfir miklum stökkkrafti að ráða og binda Njarðvíkingar miklar vonir við hann. Auk þess að leika með meistaraflokki UMFN, mun Bee sjá um þjálfún allra yngri flokka félagsins. Hilmar Hafsteinsson mun að öllum líkindum sjá áfram um þjálfun liðsins, en hann hefur að undanförnu verið á þjálfaranám- skeiðum í Kaliforníu og á Kanarí- eyjum og er því hæfari en nokkru sinni fyrr. — 88- Aðalfundur AÐALFUNDUR Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Esju, á morgun 27. júlí klukkan 20. Venjuleg aðalfundar- störf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.