Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1978 , í DAG er fimmtudagur 27. júlí, sem er 208. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 12.14 og síödegisflóó kl. 24.42. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 04.17 og sólarlag kl. 22.49. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 03.41 og sólarlag kl. 22.54. Tunglió er í suöri frá Reykjavík kl. 07.38 og það sezt í Reykjavík kl. 15.38. (íslandsalmanakió) Bjóð pú petta og kenn paö. Lát engan líta smá- um augum á æsku pína, en ver pú fyrirmynd trú- aðra, í orói, í hegóun, í kærleika, ( trú, í hrein- leika. Ver pú, pangað til ág kem, kostgæfur vió upplesturinn, áminning- una og kenninguna. (I Tím. 4: 12—13). I KROSSGÁTA ~l 1 2 3 4 5 ■ 1 ■ ; 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ " 12 ■ 13 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT. - 1. á, kú„ 5. hókstafur. 6. ioicann, 9. flana, 10. skaut, 11. tveir eins, 13. leyfa afnot. 15. mjÖK. 17. friða. LÓÐRÉTT. — 1. mánuður. 2. verkfæri, 3. skyld, 4. stórfljót, 7. ílát. 8. heiti, 12. flát, 14. púki. 16. tveir eins. Lausn sfðustu krossjrátu LÁRÉTT. — 1. skerða, 5. tá, 6. rcikar, 9. orð, 10. PA, 11. mt. 12. KÍn, 13. pata, 15. eff, 17. rollan. LÓÐRÉTT. — 1. strompur, 2. etið, 3. rák, 4. aurana, 7. erta, 8. api, 12. Kafl. 14. tel, 16. fa. ARNAD MEEILLA GEFIN hafa verið saraan í hjónaband í Háteigskirkju Svava Þóra Þórðardóttir og Einar Helgason. Heimili þeirra er að Granskjóli 34. (Stúdíó Guðmundar) |>-Mt=l I KR | OPIÐ HÚS í Norræna Hús- inu — í kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20.30 verður opið hús í Norræna húsinu og er dagskrá kvöldsins einkum sniðin við hæfi Norðurlanda- búa, sem hér eru á ferð. í kvöld flytur prófessor Sig- urður Þórarinsson erindi, sem hann nefnir „Att leva pá en vulkan" og talar hann á sænsku. Klukkan 22 verður sýnd kvikmyndin Surtsey, sem Osvaldur Knudsen tók. Þá er kaffistofa hússins opin og í kjallara Norræna húss- ins stendur nú yfir sumar- sýning þess og eru þar sýnd málverk og teikningar eftir Ásgrim Jónsson, Braga Ás- geirsson og Sverri Haralds- son. Annað kvöld, föstudag, verður í Norræna húsinu flutt söngdagskrá á vegum Félags íslenskra einsöngvara og verða þar flutt íslensk sönglög, gömul og ný. VEITT LAUSN - Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur veitt séra Marinó Kristins- syni lausn frá embætti sókn- ást er... \mm. ... ekki hægt ad teikna sem línurit. TM Itog. U.S. FM.OH.-AII fight, m«M C IS77 LMAltQSlM HllMa /0-2^ arprests í Sauðanespresta- kalli að eigin ósk frá 1. október 1978 að telja. [fráhOfninni | í DAG eru væntanleg til Reykjavíkur Grundarfoss, Lagarfoss, Reykjafoss og tog- arinn Snorri Sturluson, sem kemur af veiðum. Þá koma tvö rússnesk skemmtiferða- skip og leggst annað þeirra í Sundahöfn en hitt leggst á ytri höfnina. í gær fóru frá Reykjavík togarinn Arin- björn, Sigurður, norska segl- skútan Norseman, Hvassa- fell, Laxfoss, Dísarfell og skemmtiferðaskipið World Discoverer. Togarinn Karls- efni kom af veiðum, Hvalur 7 kom inn og Kyndill kom og fór og Esja var væntanleg síðdegis. í fyrra dag fóru Selá og Vigri. ÞESSAR þrjár telpur afhentu nýverið Dýraspítalanum fé, sem þær höfðu safnað. Voru það alls 31.585 krónur en telpurnar heita Hildur Vilhelmsdóttir, Guðlaug Sigurðardóttir og Kristbjörg Eyjólfsdóttir. „ VEIT EKKERT UM ÞMTTA" „Ég öska ekki eftir þvf eftir átiti á ráttarhðMum Moskvu. að segja eitt einasta orð sovéskra ytlrvakta yfir „Ég hef ekkert fylgst um þetta", sagði Lúðvik artdðfsmönnunum með þvf og veit ekkert um ;:,, j Jósefsson formaður Al- Shcharansky og Ginsburg það", sagði Lúðvfk. þýðubandalagsins. sem nú standa yflr f Vfsir hafði innt hann ijflíiwrapfli ! i h ; | Ég veit bara að þetta er það þjóðskipulag, sem ég ætla að koma á hér!! KVÖLD-, nætur og helKÍdagaþjónueta apótekanna f Reykjavfk verður aem hér segir dagana frá og með 21. júlí til 27. júlf, I Lyfjabúðinni Iðunni. En auk þess er Garðs Apótek opið til ki. 22 öl) kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hæirt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. en því aðeins að ekkl náist f heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR i mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fiksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir iokun er svarað I sfma 22621 eða 16597. HEIMSÓKNARTÍMAR. LAND- SPfTALINN. AUa daga kl. 15 «1 kl. 16 og kl. 19 Hf kí. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. K1 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. - Ba. VA3PÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 tll kl. 16 alU du,- LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kI._J5 tll 'kl. i6 og*kl. 19 tll U.49.30. - BORGARSPITALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVlKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 ojf kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. eÁCll LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SUrN viö IlverfisgÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. iaugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.' FARANDBOKASÖFN - Algreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aöalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhæhim og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVAI.LAíÍAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kjrkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS ( Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga' nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókéjipis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnltbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudagfi frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYZKA BÖKASAFNÍÐ. Mávahlfð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFNSiafnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Strætlsvagn. lelð 10 frá Hlemmtorgi. Vagninn ekur að Afninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýnlng er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14-16. Bll aa|AtlllfT VAKTÞJÓNUSTA borgar UILANAVAM Stoínana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tllkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum í býti á þriAjudaKsmorKuninn var. IökAu íjórir monn upp hjoóan í lifl. ok ætluóu aó reyna aö komast alla leió upp aó Gullfossi. Heíir þetta aldrei verió reynt áóur. a.m.k. ekki tekizt. Fóru þeir. sem leið lÍKKur. upp aö Sandlæk á SkeiAum. ok þar yfir Stóru-Laxá. sem nú er óvenjuleKa lítil. Hjeldu þeir síóan upp akbrautina upp á Galtafelli. síðan um (írafarbakka ok Gröí vestur á vestari vcKÍnn er lÍKKur um Ytri-IIreppa upp á Skipholti. upp aó Brúarhlöóum ok yfir brúna. EnKar torfærur reyndust á þeirri leiö. Verstu torfærurnar voru á leióinni frá GýKjahóli upp aó Gullfossi. ok eins vestur mýrarnar frá GýKjarhóli aó TunKufljóti. en þeir óku frá fossinum sömu leið til baka niöur aó GýKjarhóli. ok hjeldu síöan veatur að Geysi. r .........................................................................1.......................' ■ ■ ...................................r'.................... .............................I> ÚENGISSKRÁNING NR. 13fi - 26. JÚLÍ 1978 Eininif Kl 1 *> ÍM» kmin liining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 250.80 260.10 1 SterlinKspund 100.00 501.10* 1 Kanadadollar 231.10 231.00* 100 Danskar krónur 1055.70 1060.50* 100 Norskar krónur 1821.50 1835.00* 100 Sa nskaf krónur 5732.30 5715.50* 100 Finnsk mörk 0210.80 0225.20* 100 Franskir frankar 5808.80 5012.50* 100 Boík. írankar 802.80 801.70* 100 Svissn. írankar 11000.50 11013.20* 100 (iyliíni 11083.80 11710.70* ino V.—I»ýzk mörk 12051.30 12683.60* 100 Lírur 30.75 30.83* 100 Austurr. Seh. 1751.80 1758.90* 100 Kscudus - 570.10 571.10* 100 IVsetar 335.8.7 336.65» 100 Yen 133.10 133.71* * Breyting frá sfðustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.