Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Au pair Fjölskylda í Maaloey á vesturströnd Noregs óskar eftir aö ráöa au pair stúlku sem getur byrjað eins fljótt og hægt er. Viö erum 4ra manna fjölskylda, drengur 7 ára og stúlka 4 ára. Móöirin er blaðamaður og faöirinn verslunarmaöur. Viö óskum eftir röskri íslenskri stúlku milli 17 og 20 ára til aö gæta barnanna og hjálpa til viö heimilisstörfin. Veröur tekin sem ein af fjölskyldunni. Viö bjóöum 800.— norskar krónur í laun á mánuöi og fargjaldiö til og frá ísiandi. Þær sem hafa áhuga skrifiö sem fyrst til: Diplomoekonom Harald Kvalheim, Postboks 132, 6701 Maaioey, Norge. Óskum eftir starfskröftum til afgreiöslustarfa í ísbúö. Tilboð merkt: „Vaktavinna — 8895“ sendist Mbl. sem fyrst. Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markholtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. ffliorgiimM&foifo Ritari Arkitekta- og verkfræöistofa óskar eftir starfsmanni til vélritunar og símavörslu. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauö- synleg. Skriflegar umsóknir meö upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösisn fyrir 5. ágúst n.k. merkt: „Ritari — 7590“. Hafnarfjörður Starfskraftur óskast á lögmannsskrifstofu. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist í box 33, Hafnarfiröi fyrir 8. ágúst. Viljum ráða starfskraft til afgreiöslustarfa í kvenfataverzlun í austurbænum. Vfe dags vinna. Aldur 30—45 ára. Þarf aö vera vön afgreiðslu og geta byrjaö 20—25 ágúst n.k. Umsóknir merktar „Afgreiösla - 3862“ sendist blaöinu fyrir n.k. laugardag. Starf á skrifstofu Borgarneshrepps Borgarneshreppur óskar aö ráöa starfs- mann á skrifstofu frá 1. sept. n.k. Til starfsins þarf góöa vélritunarkunnáttu, þekkingu á bókhaldi og reynslu í skrifstofu- störfum. Umsóknir um starfiö þurfa aö berast fyrir 10 ágúst n.k. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Sveitarstjórinn í Borgarnesi. Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa. Upplýsingar í verzlun vorri í dag og á morgun frá kl. 9—3. Faco, hljómdeild, Laugavegi 89. Ræsting Óskum eftir starfsmanni til aö ræsta skrifstofur og varahlutaverzlun þrisvar í viku á kvöldin. Tilboö leggist á afgreiöslu blaösins fyrir 3. ágúst merkt: „Ræsting - 7591“ Starfskraftur óskast í snyrtivöruverslun í miöbænum strax. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 1—6. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 30. júlí merkt: „Rösk - 3593“ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar auglýsir eftirtaldar lausar stööur: 1. Staöa deildarfulltrúa í fjölskyldudeild. Félagsráögjafamenntun skilyrði. 2. Staöa ritara í rekstrar- og fjölskyldu- deild. Umsóknarfrestur er til 4. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir skrifstöfustjóri. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Vonarstræti 4, sími 25500. Raffealri Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Teigahverfi. Upplýsingar hjá umboösmanni, sími 66457 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. fHwgtiiiÞIjifrife Eldhússtörf Okkur vantar nú þegar starfskraft, ekki yngri en 25 ára, til vinnu viö uppþvott, vegna sumarafleysinga. Upplýsingar hjá hótelsstjóra í dag milli kl. 17 og 19, ekki í síma. Hótel Holt, Bergstaöastræti 37. Sölumaður óskast í raftækjaverzlun. Vönum manni meö góöa framkomu og lipurö bjóöum viö 300 þús. kr. á mánuöi f byrjunarlaun, ásamt prósentum síöar og verzlunarstjórastööu. Tilboð meö sem gleggstum upplýsingum óskast send Mbl. merkt: .Traust — 3592", fyrlr 3. ágúst n.k. Bókaverzlun óskar eftir starfskrafti strax. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími 9—2. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingardeildinni fyrir 30. júlí merkt: „Dugleg - 3550. Skrifstofustarf Viljum ráöa í skrifstofustarf viö vélritun, símavörslu ofl. frá 1. sept. Æskilegt aö umsækjendur hafi Verzlunar- skóla- eöa hliöstæöa menntun eöa staö- góöa starfsreynslu. Óskum eftir umsóknum meö fullum upplýs- ingum sem sendist Mbl. fyrir 31/7 merktar: „Heildverzlun — 3861°. 2 kennara vantar Aö Héraösskólanum á Núpi. Kennslugrein- ar: danska, samfélags- og viöskiptagreinar. Rúmgóöar íbúöir fyrir fjölskyldufólk. Upplýsingar í símum 94-8222 eöa 94-8238. Skólastjóri. — Einstaklingar greiða 21milliarð ígjöld Framhald af bls. 36 Heildargjðld I Reykjavík eru 58.210.768.402 krónur og fer sund- urliðun þeirra hér á eftir: 1. Skv. einstaklíngaskattskrá Kr. 20.812.344.626 2. Skv. félagaskattskrá 6.633.138.032 Niðurstaða úr aðalskattskrá 27.455.482.658 3. Skv. söluskattskrá 25.587.858.420 4. Skv. skrá um landsútsvör 980.557.015 5. Skv. skrá um sérstakt vörugjald 525.234.013 6. Launaskattur utan skattskrár 3.006.199.410 7. Tryggingagjöld utan skattskrár 420.778.296 8. Heildarskattlagning útlendinga 173.050.977 9. Heildarskattlagning skv. skattskrá heimfluttra 43.482.422 10. Skv. skrá um dánarbú 14.532.976 11. Skv. skrá um skattlagningu vegna tvísköttunarsamninga 13.592.215 58.210.768.402 — Portúgal Framhald af bls. 1 flokks Soaresar sé hin raunveru- lega ástæða fyrir þvl að miðdemó- kratar sögðu sig úr stjðrninni. Eanes forseti á nú um tvennt að velja, að rjúfa þing og boða til nýrra kosninga, eða svipta Soares umboði til að sitja í forsæti ríkis- stjórnar og fela siðan leiðtoga ein- hverra hinna fimm stjórnmála- flokka Iandsins að mynda stjórn. — Háskaspil að saltalak- ari tegundir... Framhald af bls. S. þús. lestir af saltfiski frá Islandi, en það sem af er þessu ári hafa tekizt samningar um 8000 tonn. Af því magni eru 4000 tonn farin og hin 4000 tonnin eiga að fara í júlí og ágúst. Undanfarin ár hefur verið gerður einn stór heildar- samnngur við Portúgali að vori og svo stundum viðbótarsamningur á hausti, en á þessu ári er ekki beint útlit fyrir að svo verði. Samkvæmt því sem Friðrik Pálsson sagði þá var útflutnings- verðmæti saltfisks 11.7 milljarðar kr. á sl. ári eða á milli 11 og 12% af heildarútflutningi landsmanna. — Er því ljóst að ef ekki dregur verulega úr saltfiskframleiðslunni, þá getur svo farið að 10—20 þús. tonn af saltfiski hrúgist upp hjá 270 saltfiskframleiðendum í land- inu og verðmæti 10 þús. tonna af saltfiski er um 3.5 milljarðar kr. í skeytinu sem stjórn SÍF sendi saltfiskframleiðendum er mælst til þess að saltendur taki um 10% af heildarþorskframleiðslu til verkunar og þá fyrst og fremst stórfisk af þriðja og fjórða gæða-. flokki til að létta á blautfisk- mörkuðunum. Um þetta atriði sagði Valgarð J. Ólafsson, að það væri hins vegar algjör neyðarráðstöfun að fara að þurrka fisk nú. Ástandið í þeim löndum, sem mest hefðu keypt af þurrkuðum saitfiski frá okkur, væri mjög erfitt, eins og t.d. í Portúgal og í Brasilíu. 100% innborgunarskyldan í Brasilíu þýddi, að innflytjendur segðu það kosta þá 55—75% hækkun, sem gerði vöruna enn dýrari. Þá hefði Brasilía ráðið heimsverði á þurrkúðum saltfiski og nú þegar neyzla þurrfisks væri lítil þar í landi lækkaði verð á öðrum mörkuðum, og hefði það hlutfalls- lega lækkað undanfarin ár miðað við blautverkaðan fisk. Kvað hann Islendinga hafa haft nokkurn markað í Puerto Rico undanfarin ár, en sættu nú sífellt harðari samkeppni frá Kanada og Spáni, í Panama væri þó enn sæmilegur markaður fyrir ufsa. Á Kúbu og Jamaica væri ástandið þannig að þar væri ekki hægt að borga það verð sem við þyrftum og eins væri farið fram á mjög langan gjald- frest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.