Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 27.07.1978, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1978 Faöir minn. EINAR B. SIGURÐSSON, andaöist aö heimili sínu, Laugarnesvegi 104, 25. þ.m. Einar Logi Einarsson. t Móöir okkar, GUDBJÖRG ERLENDSDÓTTIR, andaöast þann 25. júlí aö heimili sínu, Ekru, Stöövarfiröi. Jaröarförin auqlýst síöar. Bðrnin. t Eiginkona mín, ÁSTRÓS ELÍSDÓTTIR, Berserkseyri, lézt aö heimili sínu 21. júlí. Jaröarförin fer fram frá Setbergskirkju, laugardaginn 29. júlí kl. 2 e.h. Bjami Sigurðsson. + Eiginmaöurinn minn, faöir og afi, JÓKULL HELGASON, Túngötu 2, Húsavík, sem lést 9. júlí hefur verið jarösettur í kyrrþey aö eigin ósk. Guórún Sigfúsdóttir, Helgi Jökulsson, Sigurlaug Jökulsdóttir, Jón H. Helgason. + ALBÍNA BERGSDÓTTIR, fyrrverandi Ijóamóóir, Dalvik, andaöist á elliheimilinu Skjaldarvík, 24. júlí. Jaröarförin fer fram frá Dalvíkurkirkju, laugardaginn 29. júlí kl. 2. Vandamenn. t Útför eiginkonu minnar og móöur okkar, STEINUNNAR GUDBJARTSDÓTTUR, Gaukshólum 2, er lést 22. þ.m. fer fram föstudaglnn 28. júlí kl 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Halldór Ben Þorstainsson, Þorsteinn Halldórsson, Ásthildur Halldórsdóttir. + Þökkum þeim, sem vottuöu okkur samúö viö fráfall Sóra SIGURÐAR Ó. LÁRUSSONAR prófasts. Siguröur Reynir Pétursson, Bragi Jósepsson, Birna Jónsdóttir, Gróta Kaldalóns. t Útför fööur míns, SIGVALDA ÞORKELSSONAR, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 28. júlí kl. 1.30. Þeim, sem vilja minnast hans, skal bent á félög blindra eöa Slysavarnafélagiö. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna. Jón Sigvaldason. Tómas Sigurðsson og Sigurður Sigurðsson setja nýtt gler í ljóshúsið. Viðgerðir á Surtseyjarvita í VOR, eða sumar, varð sprenging í Surtseyjarvita sem olli þó nokkrum skemmd- um á vitanum. Menn frá Vitamálastofnun fóru út í eyna miðvikudaginn 19. júlí s.l. og fengu aðstoð skips- manna af varðskipinu Ægi við viðgerðirnar. Jón P. Ásgeirs- son stýrimaður á vs. Ægi sendi Morgunblaðinu frásögn af ferðinni. Gassprenging virðist hafa átt sér stað í vitanum og fannst gat á gasröri sem liggur milli hæða vitans. Aðkoman að vitanum var slæm: glerbrot voru á víð og dreif í kringum hann, allt að 50 til 60 metra frá. Rúða á hlið vitans og allar rúður í ljóshús- inu voru brotnar. Huyðin úr vitanum var horfin. Vitínn var allur svartur að innan af sóti og sviðinn. Lúga sem liggur úr ljóshúsi og niður í vitahúsið var brunnin og einnig tréstigi sem þar var. í vitanum var skipt um hurðir, lúga sett milli hæðanna og nýjum stiga komið fyrir. Vitinn var hreinsaður og málaður að innan og sements- borinn að utan. Verkinu stjórn- aði Tómas Sigurðsson frá Vita- málastofnun en þyrla Land- helgisgæzlunnar, TF Gró, var notuð við alla flutninga. Verkið gekk allt mjög vel. Surtseyjarviti var smíðaður sumarið 1977. Ljóshæð hans er 155 m. Vitinn er úr steinsteypu, en ljóshúsið úr trefjaplasti. Hann er 7 m hár. Vitinn er syðsti viti landsins og sá hæsti. Vitinn sementsborinn. IMHiiii Kaffidrykkja í góða veðrinu. F.v. Gísli Þórðarson, Ægi, Björn Aðalsteinsson. vitamál., Halldór Nellett, Ægi, Tómas Sigurðsson, vitamál. og Ragnar Arnbjörnsson, vitamál. + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför, ÁRNA ÓLAFS PÁLSSONAR, Kristín Jóhannesdóttir, börn, og tengdabörn. t Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför, STEINUNNAR THORSTEINSSON Ijósmyndara. Þórunn Thostrup, Axal Thorateinason, Bryndfa Jónsdóttir, Snssbjörn Jónasson, og fjðiskyldur. Afmœlis- og minn- ingar- greinar AF GEFNU tilefni skal það enn ítrekað, að minningar- grcinar, sem birtast skulu í Mbl., og greinarhöfundar óska að birtist i blaðinu útfarardag, verða að berast með nægum fyrirvara og eigi síðar en árdegis tveim dögum fyrir birtingar dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.