Alþýðublaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1931, Blaðsíða 3
ARÞYBHBfaAðlÐ 3 H Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, eru: Statesman. \«.. Teirkish Westminster Giagrettnr. A. V. I hverjnm pahka ern samskonar lallegar IandslagsmyndlrogiCommander»eigarettupiSkkum Fást fi ollnm verzlnnnm. finmmístfgvél em gegnum margra ára reynslu orð- in pekt um land alt fyrir sina sér- stöku yfirburði: Góða endfngu og rúmgott snið. Auk hinna venjulegu gúmroístígvéla hefir „HOOD“ verksmiðjan nú byrj- að að framleiða nýja tegund, sem nefnist LECTRO stígvél þessi hafa pegar ver- ið reynd hér talsvert, og virð- taka öllurn eldri tegund- um langt fram að endingu Fjrrir sjómenn mælnm við sérstaMega með okkar ápta otanálímdn stígvélnm. Verðlækkun öll okkar gúmmístigvéi hafa nú ver- ið lækkuð í verði. Hvamberisbræðir. Mallé! Eskimóar. Gamla Bíó hefir átt pví láni að fagna að geta náð í tiJ sýn- ingar eina af peim kvikmyndum, sem mesita athygli hefir vakið af iseinni tíma myndúirt. Því mið- ur hefir þeim, er valdi hið ís- lenzka nafn myndarir.nar, tekist afar-illa. Kallar hann hana: „Dóttir skræliingjns". Er pýðing hins útlenda nafns mjög miklu hetri og ætti að vera: Eskimóar. Þetta er ekki eiinsdæmi um nafna- val kvikmyndahúsanna hér á kvikmynidum. Oft eru pau bæði Ijót, vitlaus og afkáxaleg. En isleppxun pví. Ég nota nafníð „Eskiimó,ar“. Kviíkmynd pessi er einstæð í sinni röð. Hún er að efni afarlangt frá amerisku mynd- unum, er hér vaða mest uppi. Saga hennar er pessL Jack er yfirstéttarpiJtur, spiltur af of- drykkju og siarki Faðir hans hef- jir oft hjálpað ,,pabbad rengnuim‘‘, en svo fer, að hann hættir pví. Ber aJvara lífsíns pá fyrst að dyrum hjá Jadt og hann er ekki maður til að taka á móti erfið- leikunum, heldur ákveður hann að fyrirfara sér. Svo fer þó ekkL Skíp hjargar honum og skipsitjór- inn, harður karl og illur viður- eignar, lemxir hann til vinnu. Á skiipinu eignast hann einn vin, Jimmy, skipsdrenginn. Það slys verður, að óhappaskot úr byssu Jaoks verður Jianmy að bana. Hefir sjaldan sést hér áhrifameixi „sena“ í kvikmynd en pegar Jimmy gefur upp andann í faðmi Jacks. — Skipið er á ledð norð- ur í ishaf. Jack pollr éicki \ústina, og kastar sér á ísjaka, er rekur fraim hjá skipinu skamt frá Græn- fandi. Á jakanum hefst Jack viö í daga og nætur. Hungrið sverfur að, porstinn og kuldinn. Jakann rekux að ströndum Grænlands og ber par að, sem MtLð Eskimóa- porp er. Þar er Ekaluk, kyn- blendingss'túlka, dóttir andasær- ingamannsins í fioftknum. Hún kemur fyrst auga á Jack, þar siem hann Mggur aðfram kominn á jakanum. Hún bjargar honum — og nú hefst skemtilegasti kafli myndiamnnar. Siðum og háttmn Eskimóa er lýst. Kuldanum, vetr- inum og hungrinu. Myndin held- ur athygli manns frá upphafi. til ■ enda. Leikendur eru flastir góðir, en pó er ledkur aðalleikandans, Jacks, glompóttur á köflum, sér- staklega í upphafíi myndarinnar. Samtal fer alt fram á norsku, .cn dönskuhreómur mjög áberandi er á máli Jacks og er ]>að til Sitórlíta. Þessd' rnynd hefir verið búin til á Norðurlöndum og talmynda- tækin dönsku notuð. Virðast þau ágæt. Næstum hvert orð heyriist. r. S. n. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Skipafrétt'r. „Súðin" koim til RaBfarhafnar nm hádegi í dag. Nýjar fallepr danzplötnr teknar upp í gær: Dancing with tears in my eyes. Sittimg on a Rainbow. Bye-Bye Blues. My Angel Mother. That Night in Vertíœ. A Californian Serenasde. You for me. Adeline. Good Evenáié o. m. fJ. Katrin Viðar, Hljóðfæraverzluin, Lækjargötu 2. Síntíi 1815. Es|a fer frá Kaupmannahöfn nm 8. þ. m. beint til Vopna- fjarðar og kemur við á Austfjörðunum á leiðhingað tii Reykjavíkur. ÞegaT ,Oberon‘ fóist. Lesendur mkmast símskeytanna um hiö óguxlega sjóslys í Jót- landshafi, er finska skipið „Obe- ron“ fórst. ViMd pað til með peim hætti, að annað finskt skip rakst á „Obcron“. Skipstjórarnir á báð- irm skipunum vöru bræður. Fjöidi ananna' fórst með „Oberon", par á rneðal konu skipstjórans. S'.dp- stjóri, kona hans og komung dóttir peirra stóðu á stjórnpalii tii siðustu stundar, en pá tók skipstjóri dóttuir sina í fang sér og stökk fyrir borð, en kona hans fylgdi honum. Skipstjóri var vel syndur, en kona hans síður, og mn Jeið og skipið sökk sogaðist konan ni'ður í hyldýpið með pvL Eftiiir að skipstjóri hafði séð koou sína drukkna, reyndi hann að bjariga sér og dóttur sinni. Var hann liengA í sjóntnm og hélt bam- inu við brjóst sér með kreptum handlegg. Loks var skipstjóra bjargað, en pá var barnið frosið til bana við brjöst hans. — Er talið, að „Ober(m“-slysið sé ieitt hið ægdlegasta sjóslys, sern orðið hef- ir við Ðanmerkurstrendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.