Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 4
4 ALLT MEÐ EIMSKIP 31. júlí | 10. ágúst I 1 7. ágúst i 2. ágúst | 1 1. ágúst I 18. ágúst | 31 júli ! 7. ágúst I 14. ágúst 21. ágúst I M Í7i s m Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: p ANTWERPEN Fjallfoss L: garfoss Fjallfoss ROTTERDAM: Fjallfoss Lagarfoss Fjallfoss FELIXSTOWE: Dettífoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss HAMBORG: Dettifoss 3. ágúst Mánafoss 10 ágúst Dettifoss 1 7. ágúst Mánafoss 34. ágúst PORTSMOUTH: Skeiðsfoss 1 Selfoss Bakkafoss Goðafoss Skeiðsfoss Brúarfoss GAUTABORG Laxfoss 31. j Háifoss 7. ági Laxfoss 14.ági KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 1. ági Háifoss 8. ági Laxfoss 15. ág HELSINGJABORG: Urriðafoss 31. j Tungufoss Urriðafoss J Tungufoss J MOSS: j Tungufoss •j Tungufoss — \ KRISTIANSAND: j Urriðafoss 1 1 Tungufoss 9. i Urriðafoss 16. Tungufoss 23. STAVANGER ' Tungufoss \ Urriðafoss Urriðafoss GDYNIA: írafoss , Múlafoss VALKOM: i Múlafoss 16 WESTON POINT: ] Kljáfoss 8 ; Kljáfoss 22 LISSABON: Ljósafoss 2 . ágús 3. ágús 10. ágús 16. ágús 23. ágús 30. ágús 7. á< 14. á< 21. á< 10. 1 7. 31. 18 Reglubundnár ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála. ALLT MEÐ EIMSKIP Brotabrot kl. 13.30: Þáttur blandaður tónlist og ef ni úr ýmsum áttum Þátturinn „Brotabrot" verður á dagskrá útvarpsins í dag klukkan 13.30. Umsjónarmenn Brotabrots eru þeir Einar Sigurðsson og Ólafur Geirsson. Ólafur sagði í viðtali við Morgunblaðið að þátturinn yrði að venju blandaður tónlist og efni úr ýmsum áttum. „Við tölum við mann sem stökk fyrsta fallhlífarstökkið hér á landi og dóttur hans, sem einnig hefur fengist við falihlíf- arstökk." „Spjallað verður við Bárð Daníelsson brunamálastjóra um útigrill og hvernig á að fara með eld í sambandi við þau. Einnig verður rætt um meðferð á mat yfirleitt, þegar fólk er úti við.“ Ólafur sagði ennfremur að þeir myndu ræða við nývígðan djákna í Landakotskirkju og einnig yrði litið 40—50 ár aftur í tímann. „Við tölum við fyrr- verandi stjórnarmann í sendi- sveinaféiagi Reykjavíkur, sem Ágúst K. Eyjólfsson, fyrsti djákninn sem vígður er hér á landi. Rætt verður við hann í þættinum. Spjallað verður við fyrsta fallhlífarstökkvarann hér á landi. var til í þá daga. Einnig munum við grípa eitthvað niður í það hvað var að gerasrið 1938.“ „Á milli atriða verður svo leikin tónlist fyrir alla úr ýmsum áttum,“ sagði Ólafur að iokum. lítvarp kl. 10.20: Vmsælustu popplögin í beinni útsendingu „Vinsælustu popplögin" eru á dagskrá útvarpsins í dag klukk- an 16.20 og sér Vignir Sveinsson um að kynna þau. Vignir sagði okkur að í þættinum í dag yrði- hann með vinsælustu lögin eins og venju- lega. „Ég tíni lög af vinsælda- listum erlendis og svo spila ég líka þau lög sem mest eru spiluð hér. í því sambandi tek ég einkum til viðmiðunar þau lög sem spiluð eru á dansstöðunum hér eða svonefndum „diskótek- um“, og ennfremur lög sem spiluð eru í óskalagaþáttum útvarpsins." „Ef einhver tími verður aflögu nota ég hann til að kynna nýjar plötur. Ég er ekki alveg búinn að Vignir Sveinsson ræðir við Steinar Berg í síma. ákveða hvaða plötur það verða sem ég kynni í þættinum í dag, því þátturinn er í beinni útsend- ingu og von er á nýrri plötu- sendingu, sem ég á eftir að skoða. Þó reikna ég jafnvel með að verða eitthvað með plötur sem vinsæiar eru í sólarlöndum og þá einkum Italíu." Að sögn Vignis verður einnig í þættinum stutt símaviðtal við Steinar Berg. Verður hann spurður að því hvaða plötur seljast mest hjá honum og hvaða íslenskar plötur eru væntanlegar á markað á þessu ári. Einnig segir Steinar Berg lítillega frá því hvað er að gerast hjá Gunnari Þórðarsyni, sem nú er í Bandaríkjunum. Útvarp Reykjavlk L4UG4RD4GUR 29. júlí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrahb. 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklingai Kristín Sveinhjiirnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Ég veit um bóki Sigrún Björnsdóttir tekur saman þátt fyrir biirn og unglinga, 10 —11 ára. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Brotabrot. Einar Sig- urðsson og Ólafur Geirsson sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsadustu popplögin. Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Að eiga skáld". smá- saga eftir Björn Bjarman. Höfundur les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandii Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar í léttum tón. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttáauki. Til- kynningar. KVOLDIÐ__________________ 19.35 Kappróður á Ólafsvöku. Iiagnvald Larsen formaður Færeyingafélagsins í Reykjavík og Schumann Didriksen kaupmaður segja frá. 20.05 Færeysk tónlist. a) Annika Iloydal syngur barnagælur. b) Sumbinger kveða dans- kvæði. 20.35 Kalott-keppnin í frjáls- íþróttum í sænsku horginni Umeá. Hermann Æunnars- son lýsir keppni íslendinga við íbúa norðurhéraðs Nor- egs, Svíþjóðar og Finnlandsi — fyrri dagur. 21.20 Atriði úr óperettunnii „Syni keisarans" eftir Franz Lehár. Rudolf Schock. Ren- ata Ilolm og fl. syngja ásamt kór Þýzku óperunnar í Berlín. Sinfóníuhljómsveitin í Berlín leikur. Stjórnandii Robert Stolz. 22.05 Allt í grænum sjó. Um- sjónarmenni Ilrafn Pálsson og Jörundur Guðmundsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. júlf MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Tom Kines, Louise Forestier o.fl. syngja þjóðlög frá Kan- ada og Jimmy Shand og hljómsveit leika skozka dansa. 9.00 Dægradvöl Þáttur í umsjá Ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Tónverk eftir Joseph Bo- din de Boismortier og Samuel Scheidt. Musica Dolce hljómsveitin leikur á blokkfiautur. b. Tónlist eftir Fernando Sor, Guido Santor sola og Heitor Villa-Lobos. Louise Walker ieikur á gftar. c. Pfanósónötur op. 81a, „Les Adieux“, og f e-moll op. 90 eftir Beethoven. Emil Gilels leikur. — (Frá Beethoven- hátfðinni f Bonn 1977). 11.00 Messa f Skálholtsdóm- kirkju (hljóðrituð á Skál- holtshátfð 23. júlf) Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðmundi Óla Ólafssyni. Skálholtskórinn syngur. Lár- us Sveinsson og Jón Sigurðs- son leika á trompeta. Organ- leikari: Haukur Guðlaugs- son. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Fjölþing Óli H. Þórðarson stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfa nr. 9 í C-dúr eftir Franz Schubert. Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins í Ham- borg leikur; Bernard Klee stj. (Hljóðritun frá útvarp- inu f Hamborg). 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvfgið f skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór greinir frá fyrstu skákunum milli heimsmeist- arans Karpoffs og áskorand- ans Kortsnojs. 16.50 Kalott-keppnin í frjáls- íþróttum í sænsku boiginni Umeá Hermann Gunnarsson lýsir keppni Islendinga við fbúa norðurhéraða Noregs, Svf- þjóðar og Finnlands; sfðari dagur. 17.35 Létt tónlist Art Tatum leikur á píanó og hljómsveit Alfreds Háuse og Norska útvarpshljómsveitin leika; öivind Berg stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.25 Þjóðlífsmyndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur flytur þriðja þátt. 20.00 tslenzk tónlist a. Lög eftir Ingibjörgu Þor- bergs. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur; Guðmundur Jðnsson leikur á ptanó. b. „Rórill“, kvartett fyrir flautu, óbó, klarlnettu og bassaklarfnettu eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurbjörns- son, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guðjónsson leika. 20.30 Utvarpssagan: „Marla Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (2). 21.00 Stúdfó II Tónlistarþáttur 1 umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.55 Framhaldsleikrit: ,4,eyndardómur leiguvagns- ins eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fer- gus Hume. Fimmti þáttur. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Brian Fitzgerald/ Jón Gunn- arsson, Duncan Calton/ Rúr- ik Haraldsson, Frú Samp- son/ Jóhanna Norðfjörð, Sally Rawlins/ Helga Þ. Stephensen, Madge Frettle- by/ Ragnheiður Steindórs- dóttir, Chinston læknir/ Æv- ar R. Kvaran, Sam Gorby rannsóknarlögreglumaður/ Jón Sigurbjörnsson, Rafael lyfsaii/ Steindór Hjörleifs- son, Jósep varðstjóri/ Bjarni Steingrlmsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá Listahátfð f Reykjavík I vor Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Einleikari: Mstislav Rostropovitsj. Hljómsveitar- stjóri: Vladimir Ashkenazý. Konsert f h-moll fyrir selió og hljómsveit op. 104 eftir Antónfn Dvorák. — (Hljóð- ritað f Laugardalshöll 6. júní). 23.30 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.