Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978 Og hann aagdi einnig vió fólkió: Þé ar Þér sjéió ský draga upp í vestri, segið pér jafnskjótt: Það kemur regn. Og pað verður svo. Og er pér sjéið sunnanvind blésa, Þá segiö Þér: Það mun verða steikjandi hiti. Og Það verður. Hraesnarar, Þér hafið vit A að meta útlit jarðarinnar og himinsins; en Þennan tíma, hvernig er Því varið að Þér skulið ekki hafa vit é að meta hann? (Lúk. 12: 54—56). KROSSGATA 1 2 3 4 5 ’ ■ þ ■ 6 7 8 “ ■ ‘ ■ 10 ■ " 12 ■ " •14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTTi — 1. verkfæri, 5. smáorð, 6. spiiið, 9. hljóma, 10. kraftur, 11. tveir eins, 13. kvenmannsnafn, 15. ruddi, 17. niðurinn. LÓÐRÉTT. — 1. dönsk eyja, 2. glöð, 3. eignumst, 4. óhreinka, 7. tækinu, 8. peyja, 12. vegg, 14. nudd, 16. mynni. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTTi - 1. ófróma, 5. ól, 6. refina, 9. íma, 10. ár, 11. sj., 12. ala, 13. kast, 15. eta, 17. ritinu. LÓÐRÉTT. - 1. ófrfskur, 2. rófa, 3. Óli, 4. Ararat, 7. emja, 8. nál, 12. atti, 14. set, 16. an. haus. f 16 ffofa né þngnr sprengt þak árs im i heilcf ARIMAO HEILLA andi útlán. f'//// I DAG er laugardagurinn 29. júlí, sem er 210. dagur ársins 1978, sem er Ólafsmessa hin fyrri. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 01.51 og síödegisflóö er kl. 14.29. Sólarupprás i Reykjavík er kl. 04.23 og sólarlag kl. 22.43. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.49 og sólarlag kl. 22.46. Tungliö er í suöri frá Reykjavík kl. 09.12 og þaö sezt í Reykjavík kl. 18.04. (íslandsalmanakiö). Jónas Haralz lýsti þri yfir I viötali vift inn heffti sett viftskiptabönkijnum varft- Visiaftútlán Landsbankans væru komin —J: vel upp fyrir þaft þak, sem Seftlabank- & ý # m ^ #> a Q o CD '// (9 7 „ „ G ö*0 Út og inn þakleki er orðið vaxandi vandamál, sem bankastjórar og iðnaðarmenn verða að reyna að leysa sameiginlega áður en þjóðin ferst í vosbúð og peningaflóði!!! FRÉTTIR AL-ANON — Á vegum Al-Anon fjölskyldudeilda er svarað í síma 19282 á mánudögum kl. 15—16 og fimmtudögum kl. 17—18. Fundir eru í Safnaðar- heimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21, í AA-húsinu Tjarnargötu 3C á miðviku- dögum, byrjendafundir kl. 20 og almennir fundir kl. 21 og í Safnaðarheimili Lang- holtskirkju á laugardögum kl. 14. FÉLL NIÐUR - í frásögn af söfnun þriggja stúlkna til Dýraspítalans í fimmtu- dagsblaðinu láðist að geta hvaðan þær væru en þær höfðu gert sér ferð úr heimabyggð sinni, Garðin- um, til Reykjavíkur til að afhenda söfnunarféð, 31.585 krónur. Þær heita Hildur Vilhelmsdóttir, Guðlaug Sigurðardóttir og Krist- björg Eyjólfsdóttir. Ifráhófninni Heldur lítil umferð var um Reykjavíkurhöfn í gær. Þrjú erlend skip komu en það voru rússneskt olíuskip, þýska eftirlitsskipið Poseidon og bandaríska rannsóknarskipið Endeavour. Þá var togar- inn Engey væntanlegur á miðnætti frá útlöndum eft- ir að hafa sett þar heims- met í sölu á fiski. Grundarfoss fór og gert var ráð fyrir að Alafoss færi einnig. NÝVERIÐ efndu þeir Snorri Sigurðsson og Andri Þorleifsson úr Garðabæ til hlutaveltu til styrktar vangefnum og hafa þeir afhent Styrktarfélagi vangefinna ágóðann, sem var 9200 krónur. SJÖTUG er í dag, laugardag- inn 29. júlí frú Ingirfður Björnsdóttir, Njarðvík. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkurkirkju í dag frá kl. 4 til 7 e.h. í DAG, 29. júlí, verða gefin saman í hjónaband í Frí- kirkjugni í Reykjavík Sigríð- ur M. Njálsdóttir, Meðalholti 13, Reykjavík og Björgvin Þ. Valdimarsson, Eyrarvegi 12, Selfossi. Heimili þeirra er að Meðalholti 13, Reykjavík. BLÖO 0(3 TKVIARIT J i k n it i » VEDRID — Félag íslenskra veöurfræðinga gefur út tímarit- iö Veöriö, tímarit handa alþýöu um veðurfraBði, og er nú komiö út 2. hefti 20. árgangs. Meðal greina í þessu hefti er grein um fárviörislægðina 20. septem- ber aldamótaárið 1900 eftir Trausta Jónsson, Páll Berg- þórsson skrifar um aftaka úrkomu á íslandi, sagt er frá fjarskiptatölvu Veðurstofunn- ar, fjallað er um athuganir á náttúrufari 1926 til 1937 og Siguröur Ó. Pálsson skóla- stjóri ritar greinina Þegar lognið tekur til aö flýta sér, Hreinn Hjartarson ritar um loftmengun og Knútur Knud- sen segir frá árinu 1976 frá veðurfræðilegu tilliti. KVÖLD-, nætur- og helgidagaþ)4nusta apótekanna I Reykjavfk verdur sem hér seglr dagana frf og með 28. júll tll 3. ágúst: 1 apúteki Austurbæjar. En auk þess er Lyf jabúð Breiðholts opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SIMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620 Eftir lokun er svarað I sfma 22621 eða 16597. _ HEIMSÓKNARTÍMAR, LAND- SJUKRAHUS. SPÍTALINNi Alladagakl. 15 til kl. 16 og kl. Í9 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 tll kl. 16 01*1(1.19 til kL.49.30. - BORGAftSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 til kl. 19.30. Á lauxardoKum og sunnudögumi kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VlFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÁrkl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þinghoitsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. ', FARANDBOKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLAáÁFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. OpiÖ til almennra útiána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. Aðgangur ókékpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnithjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37: er opið mánu- daga til föstudag.s frá ki. 13-19. Sími 81533. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFNrSafnið er opið kl. 13-18 alla daga nema mánudaga. — Strætisvagn. leið 10 frá Illemmtorgi. Vagninn ekur að Aifninu um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR. Handritasýning er opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14 — 16. Dll lUIUII/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. NORSKUR blaðamaður. sem hingað kom á dögunum, var spurður að þvf, hvað það væri sem bæri fyrir augun hjer á landi, er frábrugnast væri þvf sem hann hefði hugsað sjer. „Jeg hjelt“, ____________________. sagði maðurinn, »að Reykjavfk væri ekki með eins miklu borgarsniði, að vegir væru hjer ekki eins góðir, og að klæðnaður stúlknanna sem ganga á götunum lijerna, væri ekki með svo algeru Parfsarsniði sem raun er á.“ Og hér kemur ein auglýsing frá Raftækjaverilun Júlfusar Björnssonar, Austurstræti 12. Hafið þjer ekkl þessa nýtfsku silki- og tauskerma og þessa indælu vegglampa með kerti og gulum pergament skerm, sem jeg sá svo víða núna þegar jeg var ytra? Jú, það eru einmitt þessir lampar. sem eru nýkomnir og við höfum verið að auglýsa. r GENGISSKRÁNING NR. 138 - 28. júlí 1978. Eining kl. 12.00 Kaup Sals 1 Bandarfkjadollar 259.80 260.40 1 Sterlingspund 496.90 498.10* 1 Kandadadollar 230.10 230.70* 100 Danskar krónur 4647.10 4667.90* 100 Norskar krónur 4817.60 4828.70* 100 Sænskar krónur 5739.60 5752.80* 100 Flnnsk mörk 621080 6226.20 100 Fransklr frankar 5905.20 591880» 100 Belg. frankar 803.80 805.70* 100 Svissn. frankar 14657.30 14691.10* 100 Gylllni 12712.20 12739.20* 100 V. Þýak mörk 12667.00 12696.20* 100 Lfrur 30.77 30.84* 100 Auaturr. sch. 1757.20 1761.20* 100 Eseudos 568.20 569.50* 100 Pesetar 336.80. 337.60* 100 Yen 136.45 135.77* * Breytlng frá sfðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.