Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978 19 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 30. júlf 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritning- arorð og bsn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr ). 8.35 Létt morgunlög Tom Kines, Louise Forestier o.fl. syngja þjóðlög frá Kan- ada og Jimmy Shand og hljómsveit leika skozka dansa. 9.00 Dægradvöl Þáttur f umsjá ólafs Sigurðs- sonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Tónverk eftir Joseph Bo- din de Boismortier og Samuel Seheidt. b. Tónlist eftir Fernando Sor, Guido Santor sola og Heitor Villa-Lobos. Louise Walker leikur á gftar. c. Pfanósónötur op. 81 a, „Les Adieux“, og f e-moll op. 90 eftir Beethoven. Emil Gilels leikur. — (Frá Beethoven- hátfðinni f Bonn 1977). 11.00 Messa f Skálholtsdóm- kirkju (hljóðrituð á Skál- holtshátfð 23. júlf) Biskup tslands, herra Sigur- björn Einarsson, predikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Guðmundi óla ólafssyni. Skálholtskórinn syngur. Lár- us Sveinsson og Jón Sigurðs- son leika á trompeta. Organ- leikari: Haukur Guðlaugs- son. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Fjölþing óli H. Þórðarson stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfa nr. 9 f C-dúr eftir Franz Schubert. Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins f Ham- borg leikur; Bernard Klee stj. (Hljóðritun frá útvarp- inu f Hamborg). 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Heimsmeistaraeinvfgið f skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór greinir fré fyrstu skákunum milli heimsmeist- arans Karpoffs og áskorand- ans Kortsnojs. 16.50 Kalott-keppnin f frjáls- fþróttum f sænsku borginni Umeá Hermann Gunnarsson lýsir keppni tslendinga við fbúa norðurhéraða Noregs, Svf- þjóðar og Finnlands; sfðari dagur. 17.35 Létt tónlist Art Tatum leikur á pfanó og hljómsveit Alfreds Háuse og Norska útvarpshljómsveitin leika; öivind Berg stjórnar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þjóðlffsmyndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur flytur þriðja þátt. 20.00 tslenzk tónlist a. Lög eftir Ingibjörgu Þor- bergs. Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir syngur; Guðmundur Jónsson leikur á pfanó. b. „Rórill“, kvartett fyrir flautu, óbó, klarfnettu og bassaklarfnettu eftir Jón Nordal. Jón H. Sigurbjörns- son, Krlstján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Vil- hjálmur Guðjónsson leika. 20.30 Utvarpssagan: „Marfa Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttlr les (2). 21.00 Stúdfó II Tónlistarþáttur f umsjá Leifs Þórarinssonar. 21.55 Framhaldsleikrit: „Leyndardómur leiguvagns- ins eftir Michael Hardwick byggt á skáldsögu eftir Fer- gus Hume. Fimmti þáttur. Þýðandi: Eiður Guðnason. Leikst jóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Brian Fitzgerald/ Jón Gunn- arsson, Duncan Calton/ Rúr- ik Haraldsson, Frú Samp- son/ Jóhanna Norðfjörð, Sally Rawlins/ Helga Þ. Stephensen, Madge Frettle- by/ Ragnheiður Steindórs- dóttir, Chinston læknir/ Æv- ar R. Kvaran, Sam Gorby rannsóknarlögreglumaður/ Jón Sigurbjörnsson, Rafael lyfsali/ Steindór Hjörieifs- son, Jósep varðstjóri/ Bjarni Steingrfmsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá Listahátfð f Reykjavfk i vor Sinfónfuhljómsveit Islauds leikur. Einleikari: Mstislav Rostropovitsj. Hljómsveitar- stjóri: Vladimir Ashkenazý. Konsert f h-moll fyrir selló og hljómsveit op. 104 eftir Antónín Dvorák. — (Hljóð- ritað f Laugardalshöll 6. júní). 23.30 Fréttir. Dagskrárlok A1NNUD4GUR 31. júlf 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb CCRADtM 7.55 Morgunbæn. Séra Gfsli Jónasson flyt- ur(a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar landsmálabl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna af „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis f þýðingu Sigurðar Kristjáns- sonar og Þóris Friðgeirsson- ar (16). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- , ingar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Jónas Jóns- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Aður fyrr á árunum: Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Samtfmatónlist. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björns- son þýddi. Steinunn Bjarman les (13). 15.30 Miðdegistónleikar: ts- lenzk tónlist a. tslenzk þjóðlög f útsetn- ingu Þorkels Sigurbjörnsson- ar. Sinfónfuhljómsveit ts- lands leikur. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. Þorkell Sigurbjörnsson stjórnar. b. Tónlist eftir Pál tsólfsson við sjónleikinn „Gullna hlið- ið“ eftir Davfð Stefánsson. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu" eftir Ruth M. Árthur. Jóhanna Þráinnsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (7). 17.50 Þróun dagvistunarstofn- ana. Endurtekið viðtal Guðrúnar Guðlaugsdóttur við Elfnu Torfadóttur fóstru; áður flutt sfðasta fimmtudag. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnlaugur Þórðarson dr. juris talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.00 Dagskrárstjóri f klukku- stund Þorvaldur Friðriksson sagn- fræðinemi ræður dag- skránni. 22.05 Kvöldsagan „Dýrmæta lff“ úr bréfum Jörgens Frantz J akobsens William Heinesen tðk sam- an. Hjálmar ólafsson les þýð- ingu sfna (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónlelkar: Frá Bach-vikunni f Ánsbach 1977 Flytjendur: Paul Meisen flautuleikari og Zuzana Ruzickova semballeikari. a. Aria variata f a-moll fyrir sembaL b. Sðnata nr. 1 f h-moll fyrlr flautu og sembal. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 1. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu“ cftir Karin Michaelis (17). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsia. Umsjónarmenn: Ágúst Einarsson, Jónas Har- aldsson og Þórleifur ólafs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Vfðsjá: Hermann Svein- björnsson fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Farfuglahreyfingin á Is- landi. Harpa Jósefsdóttir Amfn tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Char- les Jongen og Sinfónfuhljóm- sveitin I Liege leika „Fanta- sia appassionata“ fyrir fiðlu og hljómsveit op. 35 eftir Henri Vieuxtemps; Gérard Cartigny stjórnar. / Alicia de Larrocha og Fflharmónfu- sveit Lundúna leika Pfanó- konsert f Des-dúr eftir Aram Katsjatúrfan; Rafael Frtih- beck de Burgos stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (14). 15.30 Miðdegistónleikar: Sin- fónfuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur Sinfónfu nr. 23 f a-moll op. 56 eftir Nikolai Miakovsky; Alexei Kovalyov stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. * (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Til minningar um prinsessu" eftir Ruth M. Arthur Jóhanna Þráinsdóttir þýddi. Helga Harðardóttir les (8). 17.50 Vfðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 FráThailandi Anna Snorradóttir flytur sfð- ari þátt sinn: Litast um f Bangkok. 20.05 Arfur eftir Joseph Haydn Ur óperunni „Orlandi Paladino". Arleen Augér sópransöngkona syngur með kammersveit útvarpsins í Saarbrucken. Stjórnandi: Giinter Kehr. 20.20 Utvarpssagan: „Marfa Grubbe" eftir J.P. Jacobsen Jónas Guðlaugsson þýddi. Kristfn Anna Þórarinsdóttir les (3). 20.50 Islandsmótið f knatt- spyrnu Hermann Gunnarsson lýsir leik f fyrstu deild. 21.40 Sumarvaka a. Svipleiftur Halldór Pétursson segir sannar sögur frá fyrri tfð. b. Ur vfsnasafni Utvarpstfð- inda Jón úr Vör flytur þáttinn. c. Ógleymanlegt skaðaveður I mafmánuði Baldur Pálmason les frásögu Sigurðar Elfassonar tré- smfðameistara frá Heall- geirsstöðum í Jökulsárhlfð. d. Kórsöngur Kammerkórinn syngur fs- lenzk lög, Ruth L. Magnússon stjórnar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Andres Nibstad og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi Ánnar forseti Bandarfkj- anna, John Ádams, og Abi- gail kona hans skrifast á fyr- ir rúmum tveim öldum. Kathryn Walker og George Grizzard lesa. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÁilDMIKUDkGUR 2. ágúst. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.10 dagskrá. 8.15 veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu" eftir Kar- in Michaelis (18). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Verzlun og viðskipti: Ingvi Hrafn Jónsson stjórnar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist:Michel Chapuis leikur á orgel prel- údfur og fúgur f D-dúr, C-dúr og e-moll eftir Johann Se- bastian Bach. 10.45 Almannavarnir: Gfsli Helgason tekur saman þátt- inn og ræðir við Guðjón Pet- ersen forstöðumann al- mannavarna. 11.00 Morguntónleikar: Ron- ald Smith leikur á pfanó „Wandererfantasíuna" f C- dúr eftir Franz Schubert. /Arve Tellefsen, Leif Jörg- ensen, Trond öyen, Peter Hindar, Johannes Hindar. Seven Nyhus, Levi Hindar og Hans Christian Hauge leika Strengja-oktett nr. 3 eftir Johan Svendsen. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir Til- kinningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 15.00 Miðdegissagan; „Ofur- vald ástrfðunnar" eftir Heinz G. Konsalik. Steinunn Bjarman les (15). 15.30 Miðdegistónleikar: Júlian Breain og Monteverdi hljómsveitin leika Konsert f F-dúr fyrir lútu og strengja- sveit eftir Carl Kohaut; John Eliot Gardiner stjórnar. Lamoureux hljómsveitin f París leikur „L’Arlésienne“ (Stúikuna frá Arles) eftir Georges Bizet; Antal Dorati stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunn- arsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa: Unnur Stefáusdóttir sér um barnatfma fyrir yngstu hlust- endurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Almannavarnir. Endur- tekinn þáttur Gfsla Helga- sonar frá morgni sama dags. 18.05 Tónleíkar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur f útvarpssal kon- sert f C-dúr fyrir óbó og hljómsveit eftir Joseph Haydn. Einleikari á óbó: Sigrfður Vilhjálmsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Pfll P. Pálsson. 20.00 Á nfunda tímanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 lþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Leopold Stokowski stjórnar Tékknesku ffl- harmónfusveitinni og Sin- fónfuhljómsveit Lundúna, sem leika vinsæl lög. 21.25 „örvamælir" Þorleifur Hauksson les úr nýrri Ijóðabók Hannesar Sig- fússonar. 21.40 Edith Mathis og Peter Schreier syngja lög eftir Johannes Brahms. Karl Engel leikur á pfanó. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta Iff“ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálm- ar ólafsson les (11). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórun Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM44TUDKGUR 3. ÁGUST 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu" eftir Karin Michaelis (19). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.00 Morguntónleikar: Nicanor Zabaleta og Kamm- ersveit undir stjórn Paul Kuentz leika Hörpukonsert f G-dúr eftir Georg Christoph Wagenseil. Benny Goodman og Sinfónfuhljómsveitin f Chicago leika Klarfnettu- konsert nr. 1 í f-moll op. 73 eftir Carl Maria von Weber; Jean Martinon stjórnar. Hljómsveit franska útvarps- ins leikur Sinfónfu nr. 2 f a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saéns; Jean Martinon stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni: Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (16). 15.30 Miðdegistónleikar: Han De Vries og Fflharmonfu- sveitin f Amsterdam leika Inngang, stef og tilbrigði f f-moll op. 102 fyrir óbó og hljómsveit eftir Johann Nepomuk Hummel; Anton Kersjes stjórnar. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Masques et Bergamasques“, svftu eftir Gabriel Faure; Ernest Anser- met stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Vfðsjá: Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 tslenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Getin í ást“ eft- ir Evu Norman Þýðandi: Aslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Herdfs Þorvalds- dóttir. Persónur og leikendur: Dótt- irln/ Ragnheiður Steindórs- dóttir, Móðirin/ Margrét ólafsdóttir, Birgir/ Steindór Hjörleifsson, Krister/ Sig- urður Karlsson. 20.45 Frá listahátfð f Reykja- vfk 1978 Manuela Wiesler flautuleik- arí og Julian Dawson-Lyell pfanóieikari leika tónverk eftir Frank Martin, Olivier Messiaen, Luciano Berio og Ándré Jolivet. (Fyrri hluti tónleika sem hijóðritaðir voru 12. júnf). 21.15 Staldrað við á Suðurnesj- um. Þriðji þáttur frá Grinda- vfk. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 21.50 Pilar Lorengar syngur lög eftir Joaquin Rodrigo og Manuel de Falla. Miguel Zan- etti leikur á pfanó. (Frá tón- listarhátfðinni f Savonlinna f Finnlandi). 22.10 „Kortið" smásaga eftir Heinrich Böli Ingólfur Pálmason þýddi. Jón Júlfusson leikari les. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDkGUR 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les söguna um „Lottu skottu" eftir Karin Michaelis (20). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Eg man það enn: Skeggi Ásbjarnarson sér um þátt- inn. 11.00 Morguntónleikar: Alex- andre Lagoya og Andrew Dawes leika Sónötu Konsert- anta fyrir gftar og fiðlu eftir Niccolo Paganini / Sylvia Kersenbaum leikur á pfanó Tilbrigði op. 35 eftir Johann- es Brahms um stef eftir Paganini / Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Sónötu nr. 2 op. 16 fyrir fiðlu og pfanó eftir Georges En- esco. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku 15.00 Miðdegissagan: „Ofur- vald ástrfðunnar" eftir Heinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (17). 15.30 Miðdegistónleikar Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leika Konsert f c-moll op. 185 fyrir pfanó og hljómsveit eft- ir Joachim Raff; Richard Kapp stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir kynnir. 17.20 Hvað er að tarna? Guð- rún Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- una og umhverfið. X.: Legið á greni. 17.40 Barnalög 17.50 Farfuglahreyfingin á Is- landi Endurtekinn þáttur Hörpu Jósefsdóttur Amin frá sfð- asta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vfsindanefnd NATO tutt- ugu ára Guðmundur E. Sigvaldason jarðfræðingur flytur erindi. 20.00 Moments musicaux op. 94 eftir Franz Schubert András Schiff leikur á pfanó. (Hljóðritun frá útvarpinu f Búdapest). 20.35 Háaleiti — Highladv Þriðji og sfðasti hluti viðtals Péturs Péturssonar við Þor- grfm St. Eyjólfsson fram- kvæmdastjóra f Keflavfk (Hljóðritað f okt. f fyrra). 21.05 Sinfónfuhljómsveit Is- lands leikur Einleikari: Nina Flyer. H ljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. a. Lftil svfta eftir Arna Björnsson. b. Rapsódfa fyrir selló og hljómsveit eftir Béla Bartók. 21.30 „Vetrargötur úr pallfett- um“ Viðar Eggertsson les „Nafn- laust ljóð" eftir sænska skáldið Gunnar Harding f þýðingu Gunnars Guðmunds- sonar. 21.45 Strengjakvartett f e-moll op. 1 nr. 2 eftir Johan Wik- manson Saulesco-kvartettinn leikur. 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta líf“ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók sam- an. Hjálmar Ölafsson les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 5. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forystugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.15 Óskalög sjúklinga: Krist- fn Sveinbjörnsdóttir kvnnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Þetta erum við að gera. Valgerður Jónsdóttir sér um þáttinn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Asveimi Gunnar Kristjánsson og Helga Jónsdóttir sjá um þátt- inn. 16.00 Fréttir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Pfslir", smásaga eftir Pétur Hraunfjörð Höfundur les. 17.20 Tónhornið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.50 Söngvar f léttum tón. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. TU- kynningar. 19.35 Állt f grænum sjó Umsjónarmenn: Hrafn Páls- son og Jörundur Guðmunds- son. 19.55 Listahátfð f Reykjavfk 1978: Strokkvartett Kaup- mannahafnar ieikur f Norræna húsinu 4. júnf. ÞRIÐJUDKGUR 1. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Um svalan sæ (L) Bresk heimildamynd um enskan landkönnuð og sigl- ingu hans á vélbáti frá Skotiandi til Færeyja, ís- lands. Grænlands og Kan- ada. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 Oktett eftir Stravinsky Hljóðfæraleikararnir Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilsson, Sigurður Markús- son, Hafsteinn Guðmunds- son, Lárus Sveinsson. Jón Sigurðsson, Ole Kristian Hansen og Björn R. Einars- son leika oktett fyrir blás- ara eftir Igor Stravinsky. Stjórnandi Páll P. Pálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Kojak (L) Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Það kemur að skuldadög- um. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Sjónhending (L) Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 22.45 Dagskrárlok /VHDMIKUDKGUR 2. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld (L) Nýr breskur myndaflokkur um sex tónskáld, Bach, Beethoven, Chopin, Debussy, Mozart og Schubert. í þáttum þessum flytja kunnir listamenn verk eftir tónskáldin. I. þáttur. Franz Peter Schubert (1797-1828). Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 Dýrin mín stór og smá (L) Breskur myndaflokkur ( þrettán þáttum, byggður á sögum eftir dýralækni, sem skrifar undir nafninu James Herriot, en bækur hans hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Aöalhlutverk Christopher Timothy, Robert Hardy og Peter Davison. 1. þáttur. Heilbrigð skyn* semi. Sögurnar gerast 1937 — 1939. Ungur dýra- læknir hefur nýlokið námi og ætlar þegar að taka til starfa. En þetta eru erfiðir tímar og atvinna liggur ekki á iausu. Að lokum fær hann þó starf við sitt hæfi. Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.45 Löggæsla í Los Angeles (L) Stórborgin Los Angeles er þekkt fyrir fleira en kvik- myndirnar sem gerðar eru í Hollywood. övíða cru afbrot tiðari en þar. Þessi breska heimildamynd er um dagleg störí lögreglunnar í Los Angeles. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.35 Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 4. ágúst 1978. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Áuglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) Gestur í þessum þætti er breski gamanleikarinn John Cleese. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Leikslok (L) Dýramynd frá Afríku. 21.30 Karen Ann Quinlan (L) Bandarísk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1977, byggð á sönnum viðburöum. StrokKvartett nr. 13 í a-moll op. 29 eftlr Franz Schubert. — Þorsteinn Hannesson kynnfr. 20.30 Þingvellir; sfðari þáttur Tómas Einarsson tók saman. Rætt við Björn Þorsteinsson prófessor, og séra Eirfk J. Eirfksson þjóðgarðsvörð o.fl. Lesarar: óskar Halldórsson og Baldur Sveinsson. 21.20 „Kvöidljóð“ Tónlistarþáttur f umsjá As- geirs Tómassonar og Helga Péturssonar. 22.05 „Reyndist vel að gefa þeim f nefið" Guðrún Guðlaugsdóttír ræðir við Guðmund Illugason, fyrr- um lögreglumann og hrepp- stjóra á Seltjarnarnesi; fyrri hluti. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mAm Aöaihlutverk Brian Keith og Piper Laurie. Vorið 1975 féll 21 árs stúlka, Karen Ann Quinlan, í dásvefn. Mánuðum saman var haldið lífi í henni með gervilunga en líkami henn- ar hrörnaði og heilinn skaddaöist af súrefnis- skorti. Kjörforeldrar stúlk- unnar fóru þess á leit að henni yrði leyft að dcyja, en þv( hafnaði stjórn sjúkra- hússins þar sem hún lá. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 23.10 Dagskrárlok. 14UG4RD4GUR 5. ágúst 1978. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Frá Listahátíð 1978 Upptaka frá maraþontón- leikum ( Laugardalshöll. Kórsöngur, íslenskir kórar syngja. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.00 Dave Allen iætur móðan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. ÞýðandÍ Jón Thor Haralds- son. 21.45 Þokkapiltar (League of Gentlemen) Bresk híómynd frá árinu 1960. Aðalhlutverk Jack Hawkins. Nigel Patrick og Richard Attenborough. Herforingja nokkrum er sagt upp störfum eftir aldarfjórðungs þjónustu. Hann strengir þess heit að ná sér niðri á yfirvöldun- um, undirbýr bankarán og velur sér til aðstoðar sjö fyrrverandi hermann. Þýðandi Jón Sigurðsson. 23.35 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 6. ágúst 1978 18.00 Kvakk-kvakk (L) ítölsk klippimynd. 18.05 Sumarleyfi Hönnu (L) Norskur myndaflokkur i fjórum þáttum. 1. þáttur. Ilanna og llinrik koma ásamt foreldrum sínum til sumardvalar á eyju við strönd SuðurNoregs. Þýðandi Jóhanrta Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.25 Leikið á hundrað hljóð- færi (L) Fyrri hluti sænskrar mynd- ar um tónlist. Böm og unglingar leika á hljóðfæri og dansa, hljómsveitarstjór- inn Okko Kamu sýnir hvernig á að stjórna hljóm- sveit og brugðið er á lcik. Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá sunnudaginn 13. ágúst. (Nordvisiorf — Sænska sjónvarpið) 19.10 lllé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þorvaldur Skúlason list- málari (L) Fjallað er um list Þorvalds Skúlasonar og viðhorf hans til myndiistar. Umsjónarmaður óiafur Kvaran. 21.10 Gæfa eða gjörvileiki (L) Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 9. þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.00 Spegill umhverfisins Ástrolsk heimildamynd um sögu Ijósmyndavéiarinnar. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. 22.50 Að kvöldi dags (L) Séra ólafur Jens Sigurös- son á Hvanneyri flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.