Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978 25 félK f fréttum + Þessi náungi, Bob Oidham, sem á heima f S-Karólfnufyiki f Bandarfkjunum, komst f pressuna fyrir skömmu, er hann sýndi blaóaljósmyndurum, aó hann þurfti ekki aó draga upp flöskulykil til að opna ölflösku. — Hann tók flöskuna bara og rak hana upp aó auganu og notaði augnatóftina til að ná tappanum af! + Þessi unga kona er ekkja rokkkóngsins Elvis Presleys. Hún heitir Priscilla. Hún hefur fram að þessu a.m.k. látið Iftið á sér bera, annast dóttur sfna og rokkkóngsins sáluga af kost- gefni. Hún heitir Lisa Marfa og er 10 ára. + Þetta er brezki myndhöggvarinn Henry Moore sem blaðíð International Herald Tribune seg- ir vera „fregastan núverandi mynd- höggvara." I dag, 30. júlf, verður Moore áttræður. Blaðið seg- ir að hvorki Ifti hann út fyrir að vera svo gamall né finni hann það sjálfur. 1 meira en 40 ár hafa mestu verk hans verið keypt til Banda- rfkjanna. Fyrstu opinberu sýningu sfna þar f landi hélt hann 1946 f „Museum of modern art“. + Leikarinn vinsæli Lee Marvin sést hér á tali við leikstjórann Samuel Fuller en þeir vinna nú að gerð nýrrar myndar um innrásina á Sikiley. Myndin mun bera nafnið „Big Red One“. Hótel Vestmannaeyjar til sölu: Rekstrarerfid- leikar ástæðan „Rekstrarerfiðleikar eru ástæð- an fyrir þvf að hótelið hefur nú verið auglýst til sölu,“ sagði Kon- ráð V. Halldórsson hótelstjóri Hótel Vetmannaeyja þegar Mbl. spurði hann f gær hver væri ástæðan fyrir þvf að hótelið væri nú auglýst til sölu. „Vetrarmán- uðirnir eru botnlaust hyldýpi hjá okkur og yfir sumartfmann er út- koman ekkert betri en sæmileg." Konráð sagði, að hótelið hefði ekki hlotið neinn styrk frá Vest- Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Tafl- og bridge- klúbburinn Alls hefir nú verið spilað átta sinnum í sumarspilamennsku TBK í sumar en síðasta fimmtudag var spilað í tveimur 16 para riðlum. Úrslit urðu þessii A-riðilh Einar Þorfinnsson — Sigtryggur Sigurðsson 256 Gylfi Guðnason — Kristján Guðmundsson 243 mannaeyjakaupstað, að því und- anskyldu að þeir hefðu fengið frá- dreginn söluskatt að hluta fyrir tvö ár, en alls hefði hann rekið Hótel Vestmannaeyjar I 4'A ár eða frá þvi I janúar 1974. Kvað hann reksturinn hafa gengið vel fyrstu tvö árin, á meðan bærinn var í uppbyggingu eftir gosið, en síðan hefði allur botn dottið úr. í Hótel Vestmannaeyjum eru 30 herbergi 1—4 manna. Kristján Olafsson — Runólfur Sigurðsson 237 Jón Pálsson — Sigríður Ólafsdóttir 233 Ragnar Björnsson — Þórarinn Árnason 219 B-riðilli Ásmundur Pálsson — Jakob Möller 277 Jón Hilmarsson — Oddur Hjaltason 253 Sveinbjörn Guðmundss. — iðar Jónsson 230 Ingvar Björnsson — * Marinó Einarsson 226 Gissur Ingólfsson — Jóhann Þ. Jónsson 225 Meðalárangur 210. Spilað er á fimmtudögum í Domus Medica og hefst keppnin klukkan 20 stundvíslega. GRUNDTVIGS H0JSKOLE ■»»' FREDERIKSBORG 3400 Hillerod' Danskur lýðháskóli (35 km. fyrir norðan Kaup- mannahöfn) með 35 valgreinum, sameiginlegar kennslustundir, fræðsluferðir og verkefnalausnir. 4—8 mán. frá sept. 6 mán. frá nóv. og 4 mán. frá jan. Hringið eða skrifið eftir stundaskrá. Hringið eða skrifið forstander Sv. Erik Bjerre eftir stundaskrá tlf 03 268700 - 3400 HiHerod ’ bdörnsson BÍLDSHÖFÐA 16 Sími 81530 Tromp bfllinn gegn bensín hækkuninni Autobianchi Sparneytinn bæjarbíll Bjartur — Lipur Auk margra góöra kosta. Bíll sem er vel liöinn um alla Evrópu. Láttu freistast. Eigum alltaf úrval notaöra bíla á sanngjörnu veröi. Þaö borgar sig aö reynsluaka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.