Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 29.07.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1978- Nei, ekkert annað en hund- leiðinlegt sjónvarpsleikrit um miðaldra mann, sem kemur heim klukkan 12, og segist hafa verið að vinna yfirvinnu á skrifstofunni. Frómt frá sagt, þá er þetta nú eina dýrið sem ég get haft mér til ánægju. Okkar í milli sagt. Ég hætti að bursta skóna mín fyrir þremur árum. Ég var rétt að enda við að gefa hamstrinum, kettinum, gullfiskunum og páfagaukun- um, og svo kemur þú og heimtar mat. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson í spili dagsins varð suður sagnhafi í góðum samningi. En þegar slæm tromplega ógnaði spiíinu þurfti að leita á önnur mið. Og eins og oft er raunin þá var til leið en dáli'tið vandrötuð. Gjafari vestur, allir á hættu. Norður S. K6532 H. Á4 T. Á62 L. ÁK3 Austur S. D9 H. G T. DG103 L. DG9852 Vestur S. G1084 H. 10976 T. 98 L. 764 Suður S. Á7 H. KD8532 T. K754 L. 10 — Óþekkur? Hvað sýnist þér! Spilað á skattana? Flestir landsmenn munu nú hafa fengið skattseðil sinn og hafa ýmist fagnað eða brugðist ókvæða við, eftir því á hverju þeir hafa átt von. Hér fer á eftir smá hugleiðing um skattana í tilefni þessara tímamóta og tveggja greina er birtust í Mbl. um þessi mál: „Hvað varst þú með? er áreiðan- lega spurning sem mikið er notuð um þessar mundir og menn spyrja og svara. Að sjálfsögðu er hér átt við upphæðir skattanna, og menn velta vöngum fyrir því á hverju þeir hafa átt von og hvernig tölurnar koma út hjá þeim. Fjölmiðlar gera sér mikinn mat úr skattskránum og sjálfsagt þykir flestum forvitnilegt að sjá hverjir eru hæstir í hinum ýmsu byggðarlögum og rætt er við þá og þeir bera sig flestir karlmannlega eins og vera ber. Og meðan þessar fréttir er að finna í fjölmiðlunum geta landsmenn velt þessum leyndardómsfullu tölum fyrir sér, eins og skattstjórinn í Reykjavík orðaði það og vildi ég gjarnan fá að þakka honum fyrir hans ágæta ávarp er fylgdi með skattskránni. í grein sinni segir hann m.a.: „En það breytir ekki þeirri stað- reynd, að verðbólgan hefur skapað mikinn og sívaxandi tekjustraum eða gróðalind, sem fellur utan við tekjuhugtakið, sem álagning tekjuskatts og útsvars hvílir á. Meðan þessi stórfellda gróðalind er að mestu utan við skattkerfið ér þess ekki að vænta að viðunandi jöfnuður náist í skattlagningu þjóðfélagsþegnanna eða auðvelt sé að spyrna gegn verðbólgu eða þjóðhagslega óarðbærri fjárfest- ingu. Þetta er mergurinn málsins." Með þessu er skattstjórinn í Reykjavík að segja að það sé blátt áfram eðlilegt meðan viðdnúver- andi ástand er búið, að hægt sé að spila á skattakerfið. Hægt er að fara í kringum það á ýmsan hátt og geta það e.t.v. frekast þeir sem einhver umsvif hafa og þeir sem geta fest sér verðmæti meðan lánin, er fengin voru til fjárfest- ingarinnar, bráðna „í eilífum vorþey verðbólgunnar," svo aftur sé vitnað til orða skattstjórans. En hvernig má lagfæra þetta? Þýðir nokkuð að tala um að lagfæra eigi skattakerfið nema að verðbólgunni verði útrýmt? Er ekki jafnvel tómt mál að tala um staðgreiðslukerfi og hvað það nú allt heitir meðan verðbólgan sjálf ýtir undir að menn spili á skattakerfið? Sjálfsagt getur eng- inn svarað þessum spurningum með einu óyggjandi svari, enda eru JWmHmmiPJUUUllWalacaiiu um | FramhaM 1 kla. 26 1 Í'T' 1 Skattar ei nstak linga í Rey k javík hækka um 67%,íyrirtækia um 45.5%: Eiiistak lingar greiða 21 milliarð -fyrirtí SKATT8KBAIN 1 ■rykjarlk .ar W'r-llt. ,ag .... tMO CMM 1 Ar rimlra. M mllljirtom kriaa. arm rr sm 44« kakkailrl fyrra árt. HclMar|)4M M(4 4 rlBatakllBga arma læclrga 31 O n J eki 6,0 milljarða kröna 8a»4 Wrmkra laarlaaaTHaia. 1 mrm 1 landsOtarar. læplrya 413 | mllljarðar kröna. Hæsiu IMIr rru c4> rtelrca 399 mUIMalr kr4am. mllljónlr krAna lckjuakaltur acm nrmur rúmlma 1 Rrykjavlk cr 1 ir laft 4 49 4*0 2 1 mlllJarOI kröna og aðstMuuald Ollufélacid h.f. crrMlr nmsl rinslakllnfa og briMarKjötd arm namur larplcca 1 9 mlllJOrdum hmsl hnldsrcJöld fyrlrtmkja. rda þrlrra rru lasplrga 21 milljardur krdna rilmlrga 209 mllljdnlr krdna oc Prradnuafaldnur ril greldslu út- 1 Prsmkald i kls. 23. ■ IwIWwkMM fyrlrt*fcj» hcr S. j GjðlJ eingtaklinga f Reykjanegkjfirdæmi hækka um 71 %, félaga um 62%: lEinstaklingar greiða 11 millj- arða—félög 2,2 mÖljarða br. IAlOGÐ gjöld mmkvcDl ■ skattskrá Reykjaneskjör- ltemis nema alls kr. IM. 178.242.069 á 21914 eln Magm og 1302 fél«|. 5 gjöld á S.L árl námn kr. ».351.295.512 á 21330 elnstakilnga og 1240 félög. Hækkun álagAra gjalda frá fyrra árl er þvl nm 60.77% og fjölgnn gjaldenda 746. Alögð gjöld á einstaklinga nema xr. 11.955.593.948.- og hafa hækkað um 71.2% fri fyrra ári. Alögð gjöld 4 félög nema alls 2.222.643.121.- en « aL irl kr. 1.367.833.777.- og er hrkkunln mllli ára um 62.49%. Elliðl N Guðjðnsson, Undar not 37 I Gtrðiba. ber hmt gjðld dnstakllngs I kjðrdmnlnu. >11* 14.729.3X8 kr . þt kemur Jðhann G. Ellerup. SuðurgOtu 4. Kaflavlk. ■•m á a« grelða kr. 12 480903 og þrl naat Sigurður GuðJÓMaon, Hringbraui 90. Hafnarflrðl. kr. 11.290.603. At 1*lOgum grelða lalemklr aðalverktakar. Keflavlkurflug. veiu. haeat gjðld. kr. 273.008,870.-, PUUmJOI og lýsi h.f. ( Urlndavlk kr. 48.710.088,- o« Bvgglngarvöruvenlun Kðpa- vacskr.39.3M 004.-. | 1^0 I I I nAlfDVlflKAK Framljpldssaga eftir Mariu Lang I I II JO III I^F I Jóhanna Kristjónsdóttir islenzkaði Suður varð sagnhafi í sex hjörtum og fékk út lauf 7. Borðið tók slaginn og eftir tvo slagi á tromp var ljóst, að vestur átti þar slag og eitthvað þurfti að gera við tapslagina í tíglinum. Sjá lesendur vinningsleið? Sagnhafi gafst ekki upp. Hann tók á hjartadrottningu, ás og kóng í spaða og trompaði spaða á hendinni. Spilaði tígli á ásinn og trompaði fjórða spaðann. Þá voru fjögur spil eftir á hendi. Norður S. 6 H. - T. 62 L. Á Vestur Austur S. - S. - H. 10 H. - T. 8 T. DGIO L. 64 Suður S. - H. 8 L. D 4 T. K75 L. - í þessari stöðu tók suður á tígulkóng og spilaði síðan síðasta trompi sínu. Vestur varð þá að gefa borðinu tvo síðustu slagina og samningur, sem virtist tapaður, reyndist unninn. 26 — Kjaftæði! Í nótt! Heyrðu mig. hvern fjandann voru þið að gera? Judith yppti öxlum og lét sér nægja að kynna þá formlega. — Þið hafið víst ekki hitzt áður. Bo Roland Norell — og Wijk lögregluforingi. Strax við fyrstu sýn veitti Christer ýmsu athygli við manninn. Hann var þunglama- legur í hreyfingum. fingurnir stuttir og feitir. hakan þrjósku- leg og hárið farið að grána í vöngum og tómlátlegur augn- svipurinn hak við gleraugun. En engu að síður hafði maður- inn látið i Ijós snögga og heita rciði. En Christei fann enga þörf á því að svara spurningu hans. — Hvernig liggur í því, sagði hann, — að Mátti Sandor er grafinn hér í Skógum? Mér hefur skilizt að hann hafi ekki átt lögheimili hér. — Það var líka erfiðleikum bundið að fá leyfi til þess. sagði Judith lágt. — Sumir, sagði Norell for stjóri — voru með óvenjulega mikla tilfinningasemi. Það gail við í Nönnu Kösju Iversen að baki þeim. — Auðvitað var þetta rétt... hann er í vesti líka. En hann hefur kannski duhbað sig upp vegna þess að við getum nú bráðum haldið upp á aímadi. — Afmæli? sagði Bo Roland og horfði þrumu lostinn á hana. — Ef þú átt við það sem ég held þú eigir við ertu annað hvort galin eða óvenju illa innratt. Skilurðu ekk ... skiljið þið ekki öll, hversu hættulegt er að hrófla við beinagrindum í gröfum sfnum? Það var augljóst að Judith var ekki rótt mcðan á þessum ógeðfelldu orðaskiptum stóð. En allt í einu sagði hún og kenndi feginleika í rödd henn- ar> — Sjáðu þarna Christer. Þarna við eystra kirkjugarðs- hliðið. Þar er maður sem getur svarað öllum þinum spurning- um. Og þú vilt kannski tala við hann undir fjögur augu. Og þið þekkizt náttúrlega? — Já. ... víst könnumst við hvor við annan. Á leiðinni til mannsins sá hann ljósglampa hregða upp við hvíta krossinn. — Gott kvöld. sagði hann. — Blcssaður. I>að er langt síðan við höfum sézt. En þó var Klemens Klemens- son sjálfur sér líkur um flest. Stór og krangalegur eins og fyrr og ljóst hárið hlakti í golunni og glcttnisglampinn í augum hans. — Indælar rósir. sem hafa verið lagðar þarna. sagði hann. — Mér þætti fróðlegt að vita hver hefur komið með þær. — Einhver scm hefur vor- kennt sjálfsmorðingjanum. — Sjálfsmorð...! Hvaða vit- leysa cr þetta! Það var sannar- icga ekki af fúsum vilja sem Matti hvarf úr þessum heimi. Hver hefur reynt að telja þér trú um það? Honum var gefið inn eitur. Og á fimmtudaginn eru tuttugu og fimm ár liðin síðan það gerðist... Ég hafði vonað... -Já ...? — Ég kom aftur heim til Skóga af því ég ætlaöi að rcyna að leysa gátuna. En ... það tókst ckki. Og nú cr ... Ilann hvessti augun á Christer Wijk og sagði hugs- andii — En það er kannski ckki ... þegar allt kemur til alls? - Ilvað þá? — Það er kennski ekki of seint ... 7. kafli Samtal á veitingahúsi Klukkan var langt gengin í sex, þegar Helena Wijk kom loksins heim. Ilún var þreytt en í góðu skapi og hinn afrækti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.