Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.07.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1978- 3 Norrænir samstarfsmenn heiðra Gylfa I>. GYLFI Þ. Gíslason var formaður Menningarmálanefndar Norður- landaráðs frá árinu 1971 og þar til hann lét af þingmennsku í sumar. Síðasti fundur Menn- ingarmálanefndarinnar, sem Gylfi stýrði, var haldinn í Kungelv f Svíþjóð í byrjun júní s.l. A fundinum afhenti varafor- Þorskveiðibannið: 25 togar- ar f rá veið- um fyrri vikuna-36 þá seinni ÞORSKVEIÐIBANNIÐ hefst á miðnætti annað kvöld, 1. ágúst, og stendur í eina viku. Þann tíma er fiskiskipum bannað að stunda þorskveiðar, nema hvað heimilt er að 15% afla sé þorskur. Skuttogaraeig- endur geta ráðið hvort skip þeirra leggja niður þorsk- veiðar í næstu viku eða þar næstu, að settum vissum skilyrðum sj ávarútvegsráðuneytisins. í gær hafði 61 togaraútgerð tilkynnt ráðuneytinu hvernig veið- um skipanna yrði hagað, og nokkrir höfðu beðið um frest fram til mánudags. Fyrri vikuna v'erða 25 togarar frá veiðum, en þá seinni 36, og enn er óákveðið með veiðar 16 skipa. __—=1 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU AHiLVSING \ SIMINS ER: 22480 maðurinn, Per Olof Sundmann, Gylfa sérkennilega gjöf ásamt skrautrituðu ávarpi sem undirrit- að var af um 50 þingmönnum, ráðherrum og embættismönnum á Norðurlöndum í þakklætisskyni fyrir störf hans í Norðurlanda- ráði. Gjöfin var allar þær bækur sem sendar voru í samkeppni Norður- landaráðs um síðustu bókmennta- verðlaun og eru þær bundnar í forkunnarfagurt skinnband. Konu Gylfa var afhentur kristalsvasi. Mbi. hafði samband við Gylfa og spurðist fyrir um þetta og kvaðst hann ekki hafa annað um málið að segja en að sér hefði þótt mjög vænt um þann hlýhug sem þessa.r gjafir og ávarpið bera vott um. Gyifi með skjalið og bóka- gjöfina. SAMSÝNING á Kjarvalsstöðum FRIÐRIK Þór Friðriksson og Steingrímur Eyfjörð Kristmunds- son opnuðu sýningu á Kjarvals- stöðum í gær. Friðrik og Stein- grímur sýndu í vor saman í Gallerí Suðurgötu 7 og má líta á þessa sýningu sem beina afleið- ingu þeirrar sýningar. Viðfangsefni nú eru ólík því sem var á sýningunni í Suðurgötu 7 og eru verkin unnin með margvísleg- um efnum, meðal annars olíu á Striga, ljósmyndun, teikningum og í .tré. Sýningin stendur til 8. ágúst og verður hún opin frá klukkan 14 til 22 um helgar en frá klukkan 16 til 22 virka daga. Flest verkanna á sýningunni eru til sölu. (Fréttatilkynning). Öll lágu sérfargjöldin fást hjá ÚTSÝN að viðbættri landsþekktri Útsýnarþjónustu Sérfargjöldin til 80 höfuöborga í Evrópu og Afríku fyrir einstaklinga. Lágmarksdvöl 8 dag- ar, hámarksdvöl21 dagur. Gildir allt áriö. T.d. Amsterdam Dublin Dusseldorf Færeyjar Frankfurt Glasgow Helsinki Kauphöfn Lissabon Lúxemburg Oslo París Zurich 77.100- 62.600- 78.700- 38.300- 86.000- 51.300- 95.900- 75.100- 102.000- 78.900- 68.600- 82.400- 93.200- Athygli skal vakin á pví að fri 17. júní er hœgt að fljúga beint til Parísar og Dusseldorf ð iaugardögum, eínnig til Frankfurt á sunnudögum. Til Luxem- burg er daglegt flug. Fjölskyldu- fargjöld til Noröurlanda Lágmarksdvöl 8 dag- ar, hámarksdvöl 21 dagur. T.d. Kaupmannahöfi Hjón með 2 unglinga á aldrinum 12 til 26 ára aðeins kr. 187.800 fyrir 4. Maki og unglingar fá 50% afslátt. Feröaskrifstofan Út- sýn hefur eins og áöur ódýrar vikuferöir til London áriö um kring. Brottför alla laugardaga og annan hvern þriðju- dag. Verö frá kr. 93.000,- Innifaliö er flug, flugvallarskattur gisting og enskur morgunveröur. Sérfargjöld til Bandaríkj- anna fyrir einstaklinga Lágmarksdvöl 14 dag- ar, hámarksdvöl 45 dagar. (APEX) t.d. Chicago Kr. 87.300.- Beint flug New York Kr. 80.200,- Beint flug SERFRÆÐINGAR í SÉRFARGJÖLDUM Eyjólfur Herta Gyöa Sigríöur Guörún Valg. Bára Sentember-sól Nú er hver að veröa síðastur Næstum allt fullt á ,,Loftbrúnni“ Spánn — Costa del sol Brottför á sunnudögum. Laus sæti í sept,—okt. Vsrd frá kr. 90.300- Lignano Italía — Gullna ströndin Brottför á fimmtudögum. Örfá sæti laus 24. og 31. ágúst og 7. sept. Verð fré kr. 89.800. Grikkland — Vouliagmeni Örfá sæti laus 10. ágúst og 14. sept. Verö frá kr. 129.500.- -< Austurstræti 17, II hæð, símar 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.